Alþýðublaðið - 22.05.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 22.05.1931, Side 1
^ilpýðabla GeflB « «1 UMtalUtan CZ4RD4S. Tal- og söngvakvikmynd i 10 páttum Afar-skemti- leg mynd, ge ist í Ung- verjalandi. — „Csikos“- kappreiðar, söngur, danz, hljóðfærasláttur. Aðalhlutverk leika: GRETL THEIMER. PAUL VINCE'TI. Talmyndafréttir. Aukamynd. AlHýðuflokksfnndir verður í kvöld kl. 8 f alpýðnhislra Iðnó. Allir frambjóðendur Alpýðuflokks ins, sem staddir eru í bænum, tala á fundinum. Leikhúsið. 1 Hallstelnn og DOra, Leikið verður annan í hvítasunnu kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—6 og annan í hvítasunnu eftir kl. 1. I Tíðindalanst af vesturvigstoðvnnim. Sjónleikur í 12 páttum, er byggist á hinu heíms- fræga skáldriti Erich Maria Remarqae. Síðasta sinn í kvöld Unglingar, sem vilja selja bækling eftir ®Jón Baldvinsson, komi á afgreiðslu Ai> pýðublaðsins í fyrra má'lið. fer héðan 25. mai (ann- an hvítasunnud.) kl. 8 síðd. til Vestfjarða, og kemur hingað aftur. Vörur aíhendist fyrir kl. 2 á morgun, og farseðlar óskast sóttir. Sfvepflp werða kosnir á plng 12. júní? Lesið getraunina í Fálkanum á morgun. Allar íslendingasögurnar innbundnar og fieiri bækur í boði. Báðnlnga rskr If stof a félaqsins er í Lækjargðtn 2, opin frá kl. 9-12 09 1-6. Nautakjðt af nngnm naut nm kostar hjá okknr. Súpukjöt Steikarkjöt Hakkað kjöt Buffkjöt 0,65 7* kg. 0,90-1,00 ------ 1,50------ 1,50------ Berið þetta saman við verð annaistaðar. Sendið okkur pantanir sem allra fyrst. • j> i" Verzl. Kjöt & Grænmeti, Bergstaðastræti 61, sími 1041. Dagnr alpjðnbarnanna Annar £ hvitasonnu hefir verlð ákveðinn barna- dagur S. U. K. — F. U. K. í Rejkjavfk einir til stórrar útiskemtunar þennan dag. Skemtanin &er fram f Hamrahlið i Mosfebssveit. 1. Lagt verðnr af stað frá Lækjartorgi f bfl- nm bl. 1 e. b. 2. A skemtuninni verða Sluttar ræður, sýnd- 3r ýmsir leikir efnt til pokahiups o. fl. 3. Klukkan 3 verður samdrykkja: nýmjðlk með brauði. 4. Tii Reykjavfkur verðnr farið kl. rámlega 5 og stæðnæmst á Lækjartorgi stundvfsl. 6. Sfcemtunin verður að ollu leyti ófceypis! Öllum alpýðubörnum heimil pátttaka. Aðgöngumiða má vitja í hijóðfæraverzlun Ben. Elfar, Laugav, 19, útbúi Hljóð- færahússins, og Bókaverzl. Alpýðu, Aðaistræti 9B (gömlu Visisafgreiðslunni). Allir krakkar. strákar og stelpur, verða með á annan i hvítasunnu! Barnanefnd F, U. K. i Reykjavík. V* sumarbústaðnr. Litill sumarbústaður á sólríkum og berjaríkum stað er til sölu hálfur fyrirkr. 350,00. Fæst keyptur allur ef óskað er. Tiiboð merkt „Sumar- bústaður“ sendist í pósthóif 356 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.