Alþýðublaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vðrabflastððln í RejrbJavík. Símar: »70, 971 og 1971. Skrifstofa Alþýðusambands tslands er flutt í Edinborg, neðstu hæð Sama stað og kosningaskriístofa A«-lisftans. Sími 980. Tenitis- Og sport-Jakkar fyrlr dömur. Verzlim Matthiidar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Tilkynning. t»eir setn eiga myndir hjá okkurfrá árunum 1920—1931 eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra eða ráðstafa þeim fyrir 1. júlí. þvi að. þeim tíma Iiðnum verða þær ekki geymdar lengur. Hynda & Ramoiaverzlunin Freyjugötu 11. Útvarpið í dag: Ki. 18,30: Er- indi: Hirðing og- viðhald verk- færa (Árni G. Eyland ráðunaut- ur). Kl. 19: Erindi: Um ull og ullarverkun (Þorv. Á'mason ull- armatsmaður). Kl. 19,30: Voður- fregnir. Kl. 19,35: Upplestur (Jón Ófeigsson). Kl. 20: E.nskukehslá (A. Bj.). Kl. 2f):2): Erasóagur ( rú Guðrún Ágústsdóttir). Kl. 20,40: Erindi: Uni hvítabjörninn (Ársæll Árnason). KI. 21: Fréttir. Ki. 21,20: Hljómleikar (Þ. Á. og E. Th.). KJm dftfffinn ©n veigtran. Tiúlofsn. Nýlegá hafa opinberað trúlof- uh sína ungfrú Guðrún Þorsteins- dóttir og Ólafur Þorkelsson bif- reiðarstjóri á Hverfisgötu 104. Alþýðufiokksfundur verður í kvöld kl. 8 í aiþýðu- húsinu Iðnó. AJlir frambjóðend- ur Alþý'ðuflokksins, seni staddir eru hér í b'ænum, tala á fundin- um. Alþýðufiokksbjósendur siem dvelja í Reykjavík fram yfir kosningar, en eiga kosniingar- )rétt í öðru kjördœmi, eru ámintir uni að kjósa hér sem fyrst. Upp- lýsingar allargefur kosningaskrif- stofa A-listans, Hafnarstræti 10 -—12, niðri, sími 1262. Atkvæðagreiðslur utan kjörstaðar fyrirfram- atkvæðagnedðsJur — fara hér eftir fram í gamla barnaskóianum. Þar er hægt að kjósa á tímanum kl. 10—12 og 1—7. Gengið er inn úr „portinu". Ásgeir Pétuisson, fyrryérandi ritari sjómannafé- lags Reykjavikur, kom heim með Ný, hrein, góð og ódýr Sf. Si. Silki-undirföt stórt ódýrt úrval. Silkitreflar og hálsklutar. Herra- bindi. Enskar húfur.jKarlmanns- sokkar 1000 pör. Silkisokkar á dömur mjög góðir á 1,95. Fal- legir ódýrir Barna-sokkar ný- komnir og m. m. fl. fiefur góðan kaupbæti. Ailir i „Brúarfossi“ síðast, eftir U/2 árs dvöl erlendis. Indriða Einarsson rithöfund' ætla templarar að heiðra með minningarsamsæti í Hóteil ísland annað kvöld kl. 8, til a'ð þakka honum fyrir góða og langa samvinnu. Jón Baldvinsson hefir skrifað mjög fróðlegan bækling um málefni þjóðaiinnar, þau, er nú er mest deilt um, m. a. skarplegar athuganir um stjórnars'krármálið og þingrofið. BækJingurinn kemur út í fyrra málið og fæst í afgreiðslu Al- þýðublaðsins, kosningaskrifstofu Alþýðuflokksins og skrifstofu Al- þýðusambandsins í Edinborgar- húsinu. Heitsufarsfréttir. (Samkvæmt ungstu skýislum, sam landlæknir hefir fengið.) -Vik- una 3.- -<f. þ. rn. veiktust bér í | Reykjavík af kvefsótt 69, af lfáls- .bólgu 61, af tiksött 11 og af kvef- lungnabólgu 10. Aðrar farsóttir nær engar, svo að .heilsufarið hefir verið tiiltöluiega gott, en mannaláf í fleira lagi, 10, og sömufeiðis 10 næstu viku þar á undan. Hafi'ö pið lært átið? Þakiur færi ég öllum. þeim, sem með skrifum sínum fyr og síðar hafa hvatt þjóð vora til þess að læra síldtirát. En þa'ð er fleira matur en si.ld; þótt góð sé. Ég vil að fólk læri að éta magála, lunda- ■bagga, lax, nautasteik, svið, svíns- huppa og svo er gott að drekka rjóma. Ég er svo vel mentaður, að ég kann að leggja mér til munns hvað eina af þessum mat. E:n það er annað, sem stundum kemur til greina: Matur pessi er nokkuð dýr. Meðan ég var ein- hileypur fékk ég mér t. d. stund- um síld að smakka, en eftir að ég varð þríhleypur (maður, hest-. ur, hundur) hefi ég ekki séð mér fært að lifa svo „flott“, að éta síld, sem kostar frá 30—50 aura stykkið. Ég hefi jú getað fengið síld á 15 aura stykkið, en líkar. hún ekki og tel heldur ekki þessa gaffalsíW frá Sláturfélaginu; en ef ég verð einhvern tíma yel auráður, ætla ég að fá mér eina dós, skera hana upp, vega bitana, sem í henni eru, og reikna út, hve margar krónur þarf að láta fyrir kílóið. Þótt ég hafi hér að- allega minst á verð síldarinnar, þá er sama máli að gegna um flest eða alt annaÖ hreisturfé. Stútungurinn hiefir í vor verið seidur lágu ver'ði, saman borið við undanfarin ár. Hann hiefir kostaö 24 aura kg. til okkar neyt- enda, en karlarnir, sem veiða, Nýkomið: Vélaieimar, Járnboltar, Skrúfnr, Verkfæri. A? a Pöul^er, Klapparstíg 29. Síml 24, Géi 'iiMaíip! Reykt hrossakjot, — hrossabjúon. Ennfremur frcsið diikabiðt og allar aðrar kjötbúðarvörur. KjðtbAð SlátarlélagslBg, Týsgötu 1. Sími 1685. Fyrir hvítasunnuna/: Kven- og barna- hattar. kven- töskur silkislæðar, sokkar o. m. fl. Mikið úrval. — Hattaverzlun Maju Ólafsson, Laugavegi 6, (áður Raflœkjaverzlunin). Snmarföt nýkomin, margar gerðir, Iágt verð. Hafnarstræti 18. Leví. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, þá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Síini 1529 og' 1738. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Fell er SjöWans btóð. Ýmsar vörur, mjöghent ugar til tækifærisgjafa seljast afar-ódýrt næstu daga. VezliiDÍti Fell, Njálsgötu43. Sími 285. selja fiskikaupmönnum hann fyrir 8 aura kg. svo þið sjáið, að fisk- salarnir láta sér eldri nægja miklu Jægri ómakslaun heldur en þeir, sem kaupa hákarJ fyrir 50 aura og deíjja hann aftur fyrir 2 krón- ur. Hesturinn minn heitir Snákr, en ekki Snóki. — Höfn. Oddur Sigurgeirsson. í ( Ritstjóri dg ábýrgðarmaður: Ólafur Friðriksson, Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.