Alþýðublaðið - 06.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Lífsábyrgðarfél. „Aodvaka" h.f. Kristjaníu, Noregi. Allar venjulegar lífstryggingar, barnatryggingar og lífrentur. ÍSLANDSDEILDIN löggilt af stjórnarráði íslands í desbr. 1919. Ábjrgðarslíjölin á íslenzku! Variiarþing- í Ilvík! „Andvaka“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfélög. „Andvaka“ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða eng- in aukagjöld). „Andvaka“ gefur líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „Andvaka£t veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi. „Andvaba“ veitir »örkumlatryggingar« gegn mjög lágu aukagjaldi og er því vel við hæfi alþýðumanna og verkamanna. Hellusundi 6, Reykjavík. Ilelgi Valtýsson, (forstjóri íslandsdeildar). aðailega á því, að hún geti ekki ráðið við sig, hvort það eigi að vera á seðlunum mynd af kong- inum, svo sem verið hefir, eða helsta manni Fiskhringsins herra Copland. En hvernig væri að hafa á seðl- inum mynd af tómum peninga- skáp? Liðlega 1000 manns komu alls á sýningu Ríkarðs Jónssonar. Rík- arður fer í kvöld austur á land á Suðurlandi. Rán kom af síldveiðum fyrir helgina. Hafði aflað 6300 tn. Er það hæstur afli á eitt skip á þessu surnri. JÞórólfnr kom frá Englandi í morgun hlaðinn kolum- Crasið er nú komið í !ag, sem sjá má af auglýsingu hér í blað- inu. Skip horflð. Dómsdagur kom ekki í fyrra, eins og spáð hafði verið f amerískum blöðum, en þenna tiltekna dag druknaði köttur austur í Flóa, og skip strandaði á skeri í Skerjafirði, og mátti sjá skipið hátt á skerinu í allan vetur, en nú er það horfið. Álftnesingar áttu það, og eru nú búnir að rífa það. Yeðrið í morgan. Vestm.eyjar . . . SA, hiti 5,5. Reykjavík .... iogn, hiti 8,1. ísafjörður .... logn, hiti 2,7. Akureyri .... logn, hiti 5,5. Gdmsstaðir ... Seyðisfjörður . . logn, hiti 5,7. Þórsh., Færeyjar N, hiti 8,3. Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvægislægð fyrir suðvestan land; loftvog hægt stígandi, mjög stilt veður. Útlit fyrir hæga norð- læga átt á Norðurlandi, aust- og suðaustlæga á Suðurlandi. Óðýr skójatnaðnr. Verzl. Helga Zoega & Co. hefir nýlega fengið reynzlusendingu af enskum skófatnaði, sem sjá má einnig af auglýsingu hér í blaðinu. Þar eð vér höfum frétt að skó- fetnaður þessi sé góður og ódýr eftir gæðum, höfum vér átt stutt viðtal við forstöðumann Verzl. Helga Zcéga & Co. Er ósvikið leður í skófatnaði yðar? spyrjum vér. Já, allar dýrari tegundirnar af hinum nýja skófatnaði vorum eru úr #ekta“ leðri. Seljið þér skófatnað þennan ódýrar en hann fæst annarsstaðar keyptur hér f bæ? Sökum gæða hans er hann mikiu ódýrari en alstaðar annars staðar hér í bænum. Verðið er 45—70 kr. fyrir dýrari tegundirn- ar, en 26—45 fyrir ódýrari teg- undirnar. Þær eru að vísu eigi að ö!lu gerðar úr „ekta" leðri, en engu verri en venjuiegur skófatn- aður hér. Hafið þér allar tegundir skó- fatnaðar ? Nei, vér fengum aðeins karl- mannaskófatnað í reynziusending- unni, en fáum aliar tegundir, ef oss tekst að fá það flútt inn. Það er óhætt að segja að vér munum geta selt kvenskófatnað þann, er vér fáum, miklu ódýrar eftir gæð- um, en venja er til hér. Hvernig stendur á að þér getið selt svo ódýrt? Vér fáum vöruna beina leið frá verksmiðjunni í Englandi, milliiiða- laust, svo engin óþarfa ómakslaun falla á vöruna. Vér þokkum upplýsingarnar og Nýkomin fataefni, frakkaefni og kvenkápuefni. — Efni tekin til sauma. Guðsteínn Eyjólfsson^ Laugaveg 32 B. Tilboð óskast Vér undirritaðir kaupnm sel-, kálf- og lambskinn. Tilboð óskast. Nýlenduvörufélagið. Sími 649. 3r*enirig'&lbu.cl<l& fundinn Uppl. á vinmwtofu Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3. kveðjum og væntum þess, að Verzl. He)ga Zoéga & Co. takist að greiða úr þeim vandræðum, sem það er orðið að fá sér á fæt- úrna. X Veðmál bönnuð í Frakklandi. Franska þingið hefir nýlega samþykt iög er banna leynileg veðmál. Liggur þung refsing við, ef út af er brugðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.