Alþýðublaðið - 23.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið eeioi m ma §tof**nmaamm 1931. «&ml& Engin sýning fyr en á annan hvítasunnudag. NSEfiKRRl Vallarstræti 4 Laisgavegi 10. Ctlæný egg frá Akranesi. Þingtíðindi frá siðasta pingi Alþýðu- sambands íslands eru til sölu í skrifstofu Alpýðusamands- ins í Edinborg, í skrifstofu Dagsbrúnar Hafnarstræti 18 og í skrifstofu Sjómannafé- lagsins sama stað. Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Sími 191. Hallsteinn og Dóra, Sjónleikur í 4 páttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður annan í hvítasunnu kl. 8 síðd. Aðgöngumiöar seldir í dag kl. 4—6 og aanan Engin sýning fyr en á annan hvitasunnudag. hvítasunnu eftir kl. 1. Hestamannaféi. Fákur. Bezt að skilta viQ ! Sími 1954. I bllastððina „BÍUIM". '% WjálsgStn og Klapparstiq. Kappreiðar Fyrstu kappreiðar félagsins ,á pessu ári verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaárnar annan hvítasunnudag og hefjast kl. 3 stundvíslega. Um 30 hestar ke_ppa og meðal peirra margir nýir gæðingar. Danzpallur og veitingar á staðnnm. er búið til úr beztu efnum og framleiðslan vönduð eins og rrögulegt er. Ný, hrein, góð og ódýr. Sf. Sl. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- .göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. BenzínsBlur vorar hafa opið helgidagana eins og hér segir: HiitasuniiDdag frá kl. 9—11 f. h. og 3—6 e. h. Annan í hvftasnnnn frá kl. 7—11 f. h. og 3—7 e. h. Olisverzlnn. Islands h. f. flið íslenzka steinoliahlutafélao. iintiiinii Orgel og Píanó verða til sýnis fyrsj utn sinn í húsinu nr. 11 við Baldursgðtu, hornhúsið. Næsti gluggi við Liver- pool-úibúið. Nýkomið: Véíareimar, Járnholtar, Skúfur, Verkfæri. V rf 1 CI. I Klapparstíg 29 i>. i.i Sívai 24. Peysufatakápur frá 45 kr. stykkið. Kasemirsjiil einföld frá 28,50, tvöföld frá 51,50 ný upp tekið í SofttuMð. Góð matarkaup! Reykt hrossakjöt, — hrossabíúgn. Ennfremur frosið dilkakjöt og allar aðrar kjötbúðarvörur. RJötbftð Sláturféiausins, Týsgötu 1. Sími 1685. Sumarfðt nýkomin, margar gerðir, lágt verð. Hafnarstræti 18. Leví.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.