Alþýðublaðið - 23.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞtÐUBLAÐIÐ Vfirubílastððln f Reykjavík. Sfmar: 970, 971 og 1971. reikna má hina raunverulegu fuJltrúa sveitanna. Þannig er fulltrúum bænda- valdsins nú skipað fram við kosningarnar. Einir 7 menn eru raunverulegir bændur. Hinir eru flestir starfsmenn ríkisins, sem fengið hafa embætti sín hjá nú- verandi stjóm og þar af leiðandi verður rikast í huga að tryggja stjórnina í sessi og þar með stöð- ur sínar. 24 af frambjó'ðendum flokksins eru skattborgarar í bæjum rog kauptúnum isjávarþorpanna, er þeir nú vilja stefna í örbirgð og vesaldóm með aðförum sínum í fjárhagsmálum þjööarinnar og ýmsum öðmm málum þjóðfélags- ins. Hvort bændur sveitanna eru þessu sammála sýnir ekki full- trúaval flokksins. x x Daniel Defoe. Frægð Daniels Defoe, höfundar Róbínson Krúsóe, er tveggja alda gömul. Og Defoe var tvel að frægð sinni kominn. Saga hans um Róbínson er sígilt verk í enskum bókmentum og hefir hlotið viðurkenningu í ölium menningarlöndum. Bókin hefir veitt milljónum drengja og •telpna jyndi og mikiii fjöidi þeirra, sem lesið hafa Róbínson á æskuárum, hafa endurlesið hann á fullorðinsárumi. Margir höfundar með ýmsum þjóðum. hafa orðið fyrir áhrifum af þess- ari sögu og það ieitt til þess, að þeir sömdu æfintýralegar sögur. Róbínson Kxúsóe stendur glöggv- ar fyrir hugskotssjónum okkar en mörg mikilmenni sögunnar. Við erum honum eins „kunnugir" og hefði hann verið æskuvinur okkar. Ein höfuðástæðan fyrir Hafnarfjilrður. Messci í fríkirkjunni í Hafnar- firði á hvítasunnudag kl. 1 (fierm- ing). Bráðkvödd varð í fyrra dag ekkjan Jónína Eysteinsdóttjr frá Katrínarkoti í Garðahreppi, sem var nú til heimilis hjá syni sín- um, Eyjólfi Bjarnasyni, Norður- brú 5 hér í bænum, Hefix verið lasbur'ða síðustu 6 ár. Var 65 ára að aJdri. Togarinn „Garðar“ kom, t fyrri nótt með 90 föt lifrar. Hjálprœcísherinn í Hafnarfirði: Móttökusamkoma fyrir Gest Ár- skóg ensain og frú á annan í hvítasunnu kl. 8V2 e. m. því, hve miklum vinsældum saga hans hefir náð, er sú, að Defoe hafði það á valdi sínu að ganga svo frá lýsingum sínum, að þæi voru í augum lesendanna eins og lýsingar á raunverulegum atburð- u,m. Þess vegna líta menn Ró- bínson sömu augum og persónu í þjóðsögu. Það er saga um ó- breyttan, alþýðlegan mann, sem fendir í hættum og erfiðleikum, en tekur mótlætinu skynsamlega og rólega, eins og guðelskandi manni isamir. Hazlitt, frægur enskur gagnrýnandi, kemst svo að orði, að áhrifin, sem menn verði fyrir af lestri sögunnar, séu Hkaxi áhrifum atburða en orÖa. — En þessi saga er þó að eins lítill hluti þess, sem eftir Defoe liggur. Og það er mjög fjarri því, að hún lýsi Defoe sjálfum frá ölluan hliðum. Hann íagði svo margt á gjörva hönd um langt skeið, að það myndi efni í stærðarbók að lýsa því öllu. I ár eru tvær aldir liðnar frá því Daniel Defoe andaðist. Eigi vita jn-enn með vissu h\’enær hann fæddíst, en menn ætla að það hafi verið árið 1650. Hann var sonur slátrara í Lundúnum, sem hét Foe. Defo-e .skrifaði fjölda ritgerða og bæklinga og stakk upp á mörgu, sem sam- tiðin kunni ekki að meta, en sem seinni tíma menn fram- kvæmdu. Hann skrifaði um bankamál, tryggingastarfsemi, mentamál o. m. fl. Heimsfrægð hlaut hann fyrir Róbínson Krú- sóe. FyTsta útgáfa þeirrar sögu kom út 25. aprll 1719 og hét „The Life and Strange Adventures of Robinson Crusoe“. Byggist sagan að nokkru leyti á æfintýrum Al- exanders Selkirks, sem hann hafði sjálfur sagt Defo-e. Var Al- exander Selkirk skozkur fanmað- ur. Sagan rann út og komu fjór- ar útgáfur af henni á skömmum tíma (4 mánuðum). Hefir sagan verið þýdd á tungumál allra menningarþjóða. Defoe lagði stund á verzlun, hermensku, störf fyrir rikisstjórnina, 4 skáldsagna- og Ijóða-gerð. Æfi hans var við- burðarík æfi starfsams manns. Hann dó skuldugur, en hann hef- ir getið sér frægð, sem er var- anleg. Hann dó 26. apríl 1731. (Or (blaðatilkynningum Breta- stjórnar. — FB.) Hvað er aH fréfta ? Skipafréttir. „Súðin“ fór í gær- kveldi austur um land í hring- fierð. „Suðurland“ kom- í Jgær- kveldi úr Borgarnessför og vita- báturinn „Hermóður" úr vita- ferð. - Fisktökuskipið „La Franee“ fór í gar ti-1 vesturlands- ins aö taka fisk. — „Brúarfoss" fer á annan í hvítasunnu kl. 8 e. m. til Vestfjarða og „Esja“ fer á þriðjudagskvöldið vestur og norður um land í hringferð. Otvarpid hvítasimnucLagaiia. Á hvitasunnudag: Kl. 11: Mesisa i dómldrkjunni (séra Pr. H.). Kl. 14: Messa í fríkirkjunni (séra Á. Sig.). Kl. 15,30: Hljómleikar (Lúðrasv-eit Reikjavíkur). Kl. 19,30: Ve'ðurfregnir. — Á annan í hvítasunnu: Kl. 11: Mess'a í dóm- kirkjunni (séra Bj. J.). Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). KL 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplesitur (Vilhj. Þ. Gíslason meistari). Kl. 19,55: Hljómleikar (söngvél). Kl. 20,10: Söngvélarhljómlaikar (Pét- ur A. Jónsson). Kl. 20,30: Erindi: Ferðalög í gamla daga (Indiriði Einarsson rithöf.). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Hljómleikar (Páll ís- ólfsson). Búðir Alpýðubrauðgerðarimiar verða opnar til kl. 6 í kvöld, en bá'ða hvitasunnudagana verður þeim lokað kl. 11 árdegis. Lokun brauðsölubúða. Búðir Bakarameistarafélags Reykjavíkur eru opnar í dag til kl. 6 e. h„ en á hvítasunnudag og annan í hvífasunnu a'ö eins frá kl. 9—11 f. h Nœturlœknir verður þrjár næstu nætur Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Samkomur á Njálsgötu 1 á hvítasunnudag og annan í hvíta- sunnu ki. 8 e. h. bá'ða dagana. Allir velkomnir. Hvítasunnumessur. I dómkirkj- unni: Á hvítasunnudag kl. 11 séra Fri'ðrik Iiallgrimsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Á annan hvítasmmudag kl. 11 séra B. J., kl. 5 séra Fr. H. í frikirkjunni: Á hvítasunnudag kl. 2 séra Árni Sigurðsson. Á annan í hvita- sunnu kl. 5 séra Á. Sig. í Landa- Sparið peninga. Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt veið. kotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, ki. 6 e. m. guðsþjónusta m,eð predikun. Á annan í hvítasunnu kl. 9 f. m. hámess-a, kl. 6 e. m. guðsþjónusfa. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: HljómLeikar (söngvél). Kl. 19,30: Ve'ðurfregnir. Kl. 19,35: Einsöng- ur (frú Elísabet Waage): íslenzk lög. Kl. ,19,55: Fréttir. Kl. 20,20: Leikrit: „Gktóberdagur“ (Lei-kfé- lag Reykjavíkur). Um dftRfuD vGginn. Lístasafn Eínars Jónssonar verður opið á annan hvíta- sunnudag kl. 1—3. Hallsteinn og Dóra ver'ða leikin á annan í hvíta- sunnu. Kjósendafundurinn í barnaskóla{)ortinu, sem gert var ráð f>Tir að yrði á annan í hvitasunnu, getur ekki orðið þá,. en mun verða bráðlega eftir sam- komulagi milli allra flokka. Ot- varpsráðið hefir tilkynt, að eftir 1. júní muni þa'ð tllbúið að láta útvarpa stjórnmálaumræðum. Alþýðnbókasafn Reykjavíkur áminnir þá, sem fara burtu úr bænum, til dvalar eða langferða, um að skila safninu áður öllum bókum, seín þeir kunna að hafa þaðan, en biðja ekki „aðra“ að skila þeim, því „,aðrir“ eru vanir að gleyma. Alfred Dreyfas Ijósmyndari er fluttur á Klapp- arstíg 37.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.