Alþýðublaðið - 23.05.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.05.1931, Blaðsíða 5
Laugardaginn 23. maí 1931. ALÞÝÐUBLAÐIÐ VerMegsr framkTændlr rikisi s áriö 1932 samkiræmt tlllogiim Haralds Gaðmnndssonar. Baráttan um málin. Verkalýðnrlnn annars vegar. Verzlnnarhringar og atvinnakanpendnr hinsvegar. (Frh. af tillögum H. G. í fjár- veitinganefnd neðri deildar al- þingis á s. 1. vetri.) Til nýrra símalagninga var ekkert ætlað í stjórnarfxumvarp- inu, nema til einkasíma 30 þús. kr. — H. G. lagði til, að veittar yrðu samtais 117 þús. kr. til lagningar þessara símialína (auk einkasímatillögu stjórnarfrum- varpsins): Frá Svignaskarði að Fornahvamnxi, frá Akureyri að Breyðumýri, frá Isafirði að Arn- gerðareyri, frá Gröf í Grundar- firði að Kviabryggju, frá Torfa- stöðum, að Geysi, frá Arngeröar- eyri að Melgraseyri og Skaga- línu. Fyrir þinginu lá frumvarp um háskólabyggingu. H. G. benti á, að ef þau lög ættu að verða annað en pappírslög, þá yrði að sjá fyrir fé tiil byggingarinnar, og að sjálfsagt væri að hafa þetta verk sem atvinnubótavinnu þegar minst er að gera. Hann lagði því tiil, að veittar yrðu 100 þús. kr. til byggingarinnar í fjárlögum næsta árs, enda skyldi unnið fyr- ir upphæðána á árinu. — Fjár- veiting til barnaskólabygginga utan kaupstaða skyldi verða 30 !þús.. kr., í sitað 20 þúsi. í stjórnar- frv., og sömuleiðis til húsmæðra- skólabygginga 30 þús. kr., í istað 20 þús. kr. í frv. stjórnarinnar. — Enn fremur lagði H. G. til, að veittar yrðrr næsta ár 50 þús>. kr. til byggingar gagnfræðaskóla í Reykjavik, gegn lögboðnu fram- lagi frá Reykjavíkurbæ, enda skyldi unnið fyrir féð á árinu. Á sama hátt skyldu veittar 40 þús. kr. til bygginga gagnfræða- skóla i öðrum kaupstöðum, gegn lögboðnu framlagi kaupsitað- anna, með því sama skilyrði, að unnið verði fyrir féð á árinu. Benti H. G. á, að eigi lögin um gagnfræðaskólana að koma að haldi, þá þarf að byggja hús fyr- ir skólana, bæði hér í Reykjavík og í öðrum kaupstöðum, og að sjálfsagt er, eftir því, sem fram- ast verður við komið, að hafa þessar byggingar sem atvinnu- bætur og vinna fyrir ríkisstyrk- inn og framlög kaupstaðanna þann tíma árs,^ sem minst er að gera. Loks lagði H. G. til, að veitt- ur verði 300 þús. kr. styrkur til verklegra framkvæmda, er sveit- ar- og bæjar-félög láti vinna að, þau, er þess óska, þann tíma árs- ins, sem minst er um atvinnu, gegn á. m. k. tvöföldu framlagi sveitarinnar eða kaupstaðarins. Benti hann á, að „erns og útlit er nú má telja fullvíst, að óh-já- kvæmilegt verði að halda uppi atvinnubótum á næsta ári. Má og telja víst, að flestar bæjar- stjórnir myndu halda uppi at- vinnubótum, ef þriðjungsstyrkur kæmi á móti úr ríkissjóði. En verði ekkert bætt úr atvinnuleys- inu, hlýtur fátækraframfæri að aukast alveg gífurlega, eða þeir, sem verst eru settir, að líða bein- an skort.“ Samitals námu þannig tillögur H. G. um fjárveitingar til verk- legra framkvæmda (auk þess smáræðis, sem var í stjórnar- frumvarpinu) 1 633 000 kr. — einni milljón sex hundruð prjá- tíu og premur púsundum króna. Mestur h.luti fjárhæðarinnax eða 1 mdlljón 618 þús. kr. var til framkvcemda, sem gerðar skyldu á næsta ári, en gegn ýmsum fjár- veitingum ríkisins eiga að koma framlög héraðanna, sem þá rnyndu nema samtals um 1 mxllj. og 80 þús. kr. „Framsókn“ og íbald höfðu í bróðurlegri sameiningu lagt til, að verklegum framkvæmduxn rík- isins skyldi stungið undir stól næsta ár. Þá ber fulltrúi Alþýðu- flokksins fram tillögur sínar um fjárveitdngar til framkvæmda, sem að meðtöldu framlagi hér- aðanna nema það ár um 2700 þúS. kr. — tveimur milljónum og 700 púsundum króna —, þótt hin- ar örfáu og smáu tillögur stjórn- arfruxtivarpsins, — sem fjárveit- i n gan ef n d armenn ., F ram sö k nar “ og íhalds tóku gott og gilt að, því er verklegar framkvæmdir snerti —, séu ekki taldar með, enda munar litið um þær.. Nú getur þjóðin séð, hverjir það eru, sem vilja skera niður verklegar framkvæmdir, og hverjir það eru, sem vilja auka þær og halda þeim við. (Hún gétur jafnframt séð, hvað hæft er i þeirri kenningu „Tímans"; að Alþýðuflokkurinn vilji minka eða kippa burtu fjárveitingum til verklegra framkvæmda utan Reykjavíkur. Sveinbjörn Högnason skólástj. i Hafnarf. er annar frambjóðandi „Fram1sóknar“ í Rangárvallasýsiu. Sveinbjörn hef- ir ti-1 skamms tíma verið „komm- únisti", en lýsti sig þó hreinan jafnaðarmann í HáfnarÖrði í vét- ur og var þá rætt við hann um framboð af Alþýðuflokksins hálfu í Rangárvallasýslu, sem hann lwaðst þó því miður ekki hafa tíro..a né ástæður til að leggja í. Hefir hann nú haft svo greini- leg skoðanaskifti á 1—2 mánuð- uim, að hann býður 'sig fram sern fulltrúi annars andistöðu- flokks jafnaðarmanna og kaninast alls ekki við sínar fyrri skoðanir né fyrra lif, t. d. er hann gall- harður á rnóti réttlátri kjördæmn- skipun og þræðir vandlega vegi FramiSÓknaríhaldsinsL Var þetta sett upp við hann af Framsókn er hann var “gerður að skóila- stjóra? Blöð andstöðuflokka verka- manna keppast nú xrm að þyrla upp ryki fyrir kosningarnar, reyna að draga huga fólksins frá malunum, sem barist er um. Greinar „Mgbl.“ í kosningabair- áttu þeirri, er nú er hafin, eru þrungnar blekkingum, og riitsmíð- ar Jónasar Jónssonar i „Tíman- um“ bera þess glögg merki, að hann telur þann kost vænlegastan til sigurs, að reyna að æsa sveita- rnenn upp gegn sjávarmönnnm. Alþýðuflokkurinn er fyrst og fremst flokkur þeirra manna í landinu, er selur vinnu sína. Haxiin lítur þvi fyrst og fremst á hags- muni þeirra og berst fyrir mál- um þeirra. Hinir flokkarnk, í- halds og litla íhaldis, eru flokkar stórlaxa við sjóinn og stórbænda til sveita. Þeir líta því fyrst og frexnist á hagsmuni þessara stétta, verja þá og berjast fyrir þeiim. Þann baráttugrundvöll eiga þess- ir tveir flokkar sameiginlegan. Kom þessi skyldleiki afarvel í ljós í vetur, þegar flokkarnir sameinuðust í því að leggja þyngstu skatta- og tolla-byrðarn- ar á verkalýðinn og fátækaxá bændurna. Það, sem barist er alt af um í stjórnmáladei I unupa, er í raun og veru ekki það, sem hæst er glamrað um í blöðum íhalds og „Framsóknar". Það er barist urn hagsmuni istéttanna, og kemur þetta fram í því, hvernig rnálin fara á þingunumi, og líka í dag- legum átökum á milli stéttanna. ■ Ve.kalýðurinn um land alt hefir ekkext annað að lifa af en kaup það, er hann fær fyrir vinnu síxia. Atvinnurekendur til sjávar og sveita hafa umráð allra fram- leiðslutækja og leigja starfsorku veikalýðsins sér til ávinnings. Þegar eitthvað harðnar á dalnum draga atvinnurekendurnir saman keglin og oftast að algerléga naubisynjalausu. Þessir menn liía pftast „hátt“, sem kallað er, og til þess að ekkert sé úr spæni þeirra diegið eru laun verkaxnanna þeim kífeldur þyrnir í augumi, stundum eru þau lækkuð með lögreglu- valdi eöá sultarkúgunum og stundum eru verkalýðxium öll bjargráð bönnuð með vinnu- stöðvunumL Þegar svo ier komið, krefst verkalýðurinn að vinnunni sé haldið áfram. En gegn því standa flokkar atvinnukaupendanna og verzlunarkónganna. Þar kemur hagsmunaskyldleik- inn skýrt ií Ijós, en hann kernur ffram í fleiru, eins og dnepið var á áðan. Hér eru dæmi: ’ Verkamennirnir tii sjávar og sveita vilja helzt vera vinnandi öllum stundum, því að þeirn er það lífsnauðsyn. Gegn því standa atvinnukap- endumir, íhaldiðpig Fraxnsókn- in, þ. e. þeir, er ráoa yfir vinn- unni. V-erkalýðurinn til sjávar og sveita vill fá lækkaða tolla af hinxxmi allra brýnustu neyzluvör- um sínum, en ríkistekjurnar held- ur teknar með ’háum Jolli -á.f glysi, munaðarvörum, með skött- um af hátekjum, og með einka- sölum á vörum, er milliiiðifnir græöa nú á. Gegn því stendur Framsóknin og íhaldið í þéttum hnapp. Verkalýðurinn vill að þjóðfé- lagið skapi honum öryggi og hann fái með aðstoð þess trygg- ingu gegn ellihrumleik, slysrnn, veikindum,, atvinnuieysi og fá- tækt. Gegn því berjast íhöldin bæöi eindriegið og drepa allan vísi til þessa í fæðingunni. Verkalýðurinn æskiir stuðnings þjóðfélagsins til að byggja sér heilnæm húsakynni, svo að hann fái losnað undan okri þeirra, er selja húsin á leigu. íhaldið og Framsóknin standa gegn því af fjandskap og harð- Ý&gi- Verkalýðurinn vill fá réttíáta kjördæmaskipun svo að hann fái réttan hlut í alþingi. Framsóknin stendur gegn því, en íhaldið segist „vera orðið með því“. Verkalýðurinn vill fá afnumin ómannúðleg fátækralög, en gegn því stendur íhaldið og Fraxnisókn- in log hrópa gegn alþýðunni: „Letingjarnir heimta réttindi!“ Verkalýðurinn krefst ókeypis skóilavisitar fyrir börnin. íhald og Framsókn á móti. Verkalýðurinn vill fá vinnu- tíma styttan án kauplækkunar og að atvinnutækin séu ekki stör- hættuleg lífi þeirra, er við þau vinna. Ihaldsflokkarnir báðir á móti. Verkalýðurinn vill að þjóðin öll eigi atvinnutækin, svo að arð- urinn af starfrækslu þeirra og striti hans xenni til almennings þarfa. Og þar sameinast íhöldin líka á móti. Þau standa gegn öllum þeim kröfum,, sem skapa grundvöJlinn að viðraisn alþýðustéttarinnar í sveit og viö sjó. Þau halda í vald atvinnukaupenda og verzl- unarkónga yfir kaupi og kjönxm verkalýðsins. Þau halda í skipu- lagið, er leyfir okur, þau blása nýjum kúgunaranda í skatta- og tolla-álögurnar og stíga saxna fætinum á allar sjálfsbjargar- hvatir vinnandi manna og kvenna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.