Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 1
Sunnudagur 5. apríl 1981 Bls. 57—88 Rætt við Ársæl Jónsson séríræðing i öldrunar- sjúkdómum SJÁ NÆSTU SÍÐU Meðan fólk er ennþá á besta aldri, heilsan góð og allt gengur í haginn, þá er það oft þannig að fólk ýtir til hliðar hugsuninni um elliárin, sem ófrávíkjanlega koma í kjölfarið með sínar jákvæðu og neikvæðu hliðar eins og önnur æviskeið sem maðurinn gengur í gegnum. Elliárin hafa verið kölluð tímabil þroskans, því á þeim tíma er lífsskeiðið runnið nálægt enda og horfst er í augu við nýja erfiðleika með dvínandi þreki og oft breyttar aðstæður. Tími gefst til þess að hugleiða það sem á undan er gengið og skoða lífsskeið sitt og annarra frá nýju sjónarhorni. Til að kynna okkur nánar málefni aldraðra eða þann þátt öldrunar, sem snýr að heilsu- farinu, þá fengum við Ársæl Jónsson lækni til að ræöa við okkur. Ársæll hefur stundað framhaldsnám í öldrunar- lækningum, sem er yngsta sérgrein læknisfræðinnar, en Ársæll starfar nú við Öldrun- arlækningadeild Landspítal- ans að Hátúni 10 í Reykjavík. ..Uaö eru til maraþonhlauparar á tiræðisaldri“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.