Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1981 63 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráöningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: framkvæmdastjóra fjármálasviðs Fyrirtækiö: er með stærri fyrirtækjum og starfar jafnt í útflutningi sem innanlandssölu. Starfiö: er aöallega fólgið í fjármálastjórn, starfsmannahaldi og áætlanagerð. Fjölbreytt starf, sem krefst faglegrar þekkingar. Viö leitum aö: viöskiptafræöingi eöa hag- fræöingi með starfsreynslu í stjórnun. Vin- samlegast hafiö samband viö Hauk Har- aldsson, s.: 83472 og 82683. Algjör trúnaöur. Ráöningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: framkvæmdastjóra fyrir félagasamtök til aö annast fjáröflun, endurskipulagningu félagsstarfsins og heild- arstefnumótun. Skipulagshæfni og fjármála- innsýn, ásamt tungumálakunnáttu nauösyn- leg. Vélaverkfræðing til stjórnunar- og skipulagsstarfa hjá fyrirtæki í nágrenni höfuðborgarinnar. Verkfræði eða tæknifræðimenntun áskilin. Sölumann Hagvangur hf. RMningarþjónutta, c/o Haukur Haraldtton torttm. Marianna Trauttadóttir, Grantétvagi 13, Raykjavík, timar S3472 « 83483. Rakitrar- og takniþjónutta, Markaóa- og tðluréógjöf, Þjóóhagfrtaóiþjónutta, Töfvuþjónutta, Skoóana- og markaótkannanir, Némtkaióahaid. |1| Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar strax til starfa á lyflækningadeild spítalans. Hjúkrunarfræöingar óskast til sumarafleys- inga á allar deildir. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar strax til starfa á hjúkrunar- og endurhæfingadeildir spítalans og einnig til sumarafleysinga. Ritarar Staöa ritara á gjörgæzludeild er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200 (201) (207). Reykjavík, 3. apríl 1981. Borgarspítalinn. íslenska jámblendifélagið hf. óskar aö ráöa sem fyrst verkfræðing til starfa í framleiösludeild félagsins. Verksvið: Umsjón meö daglegum rekstri járnblendiofna. Skriflegar umsóknir sendist Í.J. Grundartanga fyrir 10. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristinsson, framleiöslustjóri, sími 93-2644. Innkaupafulltrúi Innflutningsdeild Sambandsins óskar aö ráöa mann til framtíðarstarfa viö innflutning og sölu á byggingarvörum. Leitaö er aö traustum manni meö góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er að hann hafi reynslu í viöskiptum viö erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá Starfs- mannastjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. þ. mán. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD til aö annast sölu á framleiðsluvörum iönfyrirtækisins á höfuöborgarsvæöinu. Nauösynlegt aö viðkomandi hafi gott vald á Norðurlandamáli og ensku. Verzlunarstjóra í raftækjaverzlun hjá virtu fyrirtæki í Reykja- vík. Þekking á raftækjum ásamt starfsreynslu í verzlunarstörfum og stjórnun nauðsynleg. Einkaritara fyrir stórfyrirtæki í Reykjavík. Góö vélritunar og enskukunnátta ásamt fágaöri framkomu áskilin. Fjölbreytt og sjálfstætt starf. Ritara til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Hjá fyrirtæki staðsettu í miðbænum. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Starfskraft viö afgreiöslu í raftækjaverzlun. Starfsreynsla viö afgreiðslustörf áskilin. Vinsamlegast sendið umsóknir á umsóknar- eyöublööum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaöur. HagVcingur hf. RóðningarþjónuiU, c/o Haukur Haraldaaon loratm. Maríanna Trauatadóttir, Granaéavagi 13, Raykjavik, aímar 83472 8 83483. Rakatrar- og Uakniþfónuata, Markaóa- og aðturéógjðf, Þjóöhagfrsóiþjónuata, Tðfvuþjónuata, Skoóana- og markaðakannanir, UÍ-.-I__IA.L.U rUimlKmGarulKj. Starfskraftur óskast til afgreiðslu á rafvörum og fatnaði. Uppl. hjá deildarstjóra. /A A A A A A Jón Loftsson hf. ---1 dJÍTJ IUi I I l.| j j j • \‘jr - T'l'ffl I l'l Hringbraut 121 Sími 10600 Vanar saumakonur óskast Uppl. gefnar í verksmiðjunni Max, Ármúla 5 (ekki í síma). Ármúla 5 Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir að ráöa: rafmagns- verkfræðing Fyrirtækiö: er verkfræöistofa, sem vinnur aðallega viö hönnun og tilboðsgerð í bygg- ingariðnaði. Starfið: er fólgiö í hönnun og eftirliti meö rafbúnaði, í húsabyggingum ásamt tilboös- gerö. Sjálfstætt og krefjandi starf. Viö leitum aö: manni meö 5—10 ára starfsreynslu í hönnun og eftirliti meö framkvæmdum sem getur hugsaö sér sjálf- stætt samstarf á þessu sviði. Mjög góöir tekjumöguleikar. Rafmagnsverkfræöi eöa tæknifræðimenntun áskilin. Vinsamlegast hafiö samband við Hauk Haraldsson s.: 82472 eða 83683. Algjör trúnaður. Hagvangur hf. Ýr-. Ráöningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir að ráöa: verkstjóra Starfiö: er fólgiö í verkstjórn, verkskipulagn- ingu og eftirliti með framkvæmdum á bílaverkstæöi fyrirtækisins og eru ca. 15 manns undir stjórn verkstjórans. Viö leitum aö: manni meö reynslu í verk- stjórn og full réttindi sem bifvélavirki. Fyrirtækiö er: HEKLA hf Laugaveg 170—172. Viö viljum benda þeim, sem áhuga hafa á starfinu á þaö, aö upplýsingar varðandi starfiö eru einungis veittar hjá Hagvangi hf. Vinsamlegast skiliö umsóknum á þar til geröum eyöublööum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Ath. viö heitum gagnkvæmum trúnaöi. Hagvangur hf. Mnftrv- >og»ðlyrédgföl, ÞyódkaglrvðiþfófMttta, RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoöarlæknir óskast á iyflækningadeild til 1 árs frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 4. maí n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. Kópavogshæli Félagsráögjafi óskast aö Kópavogshæii frá 1. júní. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 4. maí n.k. Upplýsingar veitir forstööumaöur Kópavogs- hælis í síma 41500. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5 Simi 39000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.