Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1981 65 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjóri — Útkeyrsla Viljum ráöa sem fyrst röskan mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Óskum helst eftir vönum manni meö reynslu í svipuðum störfum. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „Bílstjóri — 9680“. Vanur maður eða hjón óskast til starfa í sveit. Upplýsingar veittar í síma 96-33183 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustarf Starfssvið: Vélritun, símavarsla og almenn skrifstofustörf. Umsækjandi þarf að geta byrjaö strax eða mjög fljótlega. Umsóknir sendist augiýsingadeild Mbl. merktar: „E — 9688.“ Tryggingafélag óskar eftir starfsfólki til framtíöarstarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 10. apríl nk. merkt: „T — 3246.“ Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í fiskvinnslu og niöursuðu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 51882. Noröurstjarnan hf., Hafnarfirði. Staða aðstoðar- læknis á lyfjadeild spítalans er laus til umsóknar frá 1. júlí 1981. Staðan veitist til 12 mánaða. Umsóknir er greina menntun og fyrri störf sendist yfirlækni deildarinnar fyrir 25. maí nk., sem veitir nánari upplýsingar. St. Jósefsspítalinn Landakoti. Hótel Loftleiðir Óskum aö ráða matreiðslumenn og nema. Aldursskilyröi fyrir nema 18 ára eöa eldri. Upplýsingar veittar á skrifstofu hótelstjóra og hjá yfirmatreiöslumanni. Fasteignasalar Húsasmiður óskar eftir starfi sem sölumaður \ á fasteignasölu. Hef bíl til umráða. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „H — 9848“. Vélstjóri með yfirvélstjóra- og smiðjuréttindi óskar eftir starfi í landi. Starfsreynsla: Vélstjórn, verkstjórn, sölu- stjórn og markaðsmál ásamt eftirlitsstörfum. Málakunnátta: Enska — Þýzka — Danska. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vélstjóri — 9847“ fyrir 9. þ.m. nk. Útkeyrsla — Lagerstörf Viljum ráða röskan mann til lager- og útkeyrslustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 8.4. merkt: „L — 9531.“ Starfskraftur Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verzlun okkar að Lágmúla 9. Hér er um heilsdagsstarf að ræða. Bræðurnir Ormsson hf. Óskum efftír vönum starfskrafti til afleysinga á komandi sumri í gluggatjalda- verslun okkar í Reykjavík. Góðfúslega sendið upplýsingar um fyrri störf til auglýsingad. Mbl. fyrir 20. apríl n.k. Umslagið óskast merkt: „Brosmild — 9534“. Bókhald Viljum ráða áhugasamt starfsfólk til bók- haldsstarfa. Tilboð, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist skrif- stofu blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Góður bókhaldari — 9682.“ Bifreiðastjóri Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra með meiraprófs réttindi. Nánari upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan Félagasamtök í Reykjavík vilja ráða starfsmann til vélritunar og al- mennra skrifstofustarfa. Skriflegar upplýs- ingar, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 15. apríl, merkt: „F — 9530.“ Framtíð Fyrirtæki á góðum staö í borginni óskar að ráða starfsfólk til starfa á skrifstofu sem fyrst. Einhver reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Tilboð, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Framtíö — 9683.“ Starfskraftur óskast við fataverzlun í miðbænum. Mjög góð málakunnátta áskilin ásamt meðmælum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „L — 9849“. Sjúkrahús Vestmannaeyja Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir skurð- lækni til afleysinga í ágústmánuöi nk. Nánari upplýsingar veita Björn í. Karlsson, yfirlæknir og Eyjólfur Pálsson, framkvæmda- stjóri, sími 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Akranes — Skrifstofumaður Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir að ráða skrifstofumann til starfa á aðalskrifstof- unni á Akranesi, frá og með 1. maí nk. Bókhaldskunnátta nauösynleg. Umsóknir berist sementsverksmiðjunni fyrir 15. apríl nk. Sementsverksmiðja ríkisins. ^fj^Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til fjölbreyttra skrifstofu- starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Félagi íslenskra stórkaupmanna, pósthólf 476, Reykjavík, fyrir 10. þ.m. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar óskast keypt fundir mannfagnaöir kennsla Útgerðarmenn Síldarskiljari og dæla óskast til kaups. Uppl. í síma 92-8086, Grindavík. Aðalfundur Landvara verður haldinn aö Hótel Esju, laugardaginn 11. apríl nk. og hefst kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Frá skóla ísaks Jónssonar Innritun í 5 og 6 ára deildir fer fram 6.—10. apríl milli kl. 12. og 15. Sími 32590. Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.