Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRANING Nr. 73 — 14. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,636 6,654 1 Sterlingapund 14,433 14,472 1 Kanadadollar 5,569 5,564 1 Dönsk króna 0,9734 0,9761 1 Norsk króna 1,2109 141142 1 Sænsk króna 1,4137 1,4176 1 Finnskt mark 1,6002 1,6045 1 Franskur franki 1,2992 1,3027 1 Belg. franki 0,1870 0,1875 1 Svissn. franki 3,3620 3,3711 1 Hollensk florina 2,7677 2,7752 1 V.-þýzkt mark 3,0650 3,0733 1 Itölsk líra 0,00616 0,00617 1 Austurr. Sch. 0,4333 0,4345 1 Portug. Escudo 0,1145 0,1148 1 Spántkur p*Mti 0,0755 0,0757 1 Japansktyen 0,03072 0,03080 1 írskt pund 11,200 11,230 SDR (sérstök dráttarr.) 10/04 8,0267 8,0484 J *\ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 14. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,300 7,31« 1 Sterlingspund 15,676 15,919 1 Kanadadollar 6,126 6,142 1 Dönsk króna 1,0707 1,0737 1 Norsk króna 1,3320 1,3356 1 Sænsk króna 1,5551 1,5594 1 Finnskt mark 1,7602 1,7650 1 Franskur franki 1,4291 1,4330 1 Belg. franki 0,2057 0,2063 1 Svissn. franki 3,6982 3,7062 1 Hollensk florina 3,0445 3,0527 1 V.-þýzkt mark 3,3715 3,3806 1 Itölsk líra 0,00678 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4766 0,4780 1 Portug. Escudo 0,1260 0,1263 1 Spánskur peseti 0,0831 0,0633 1 Japansktyen 0,03379 0,03388 1 írskt pund 12,320 12,353 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparlsjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 374% 4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12mán.,) 42,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávfeana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ......(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf .......(314%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ..........(34,5%) 43,0% 7. Vfeitöiubundin skuldabréf ... . 2,5% 8. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líða milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 25 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravíeitala fyrir aprílmánuö 1981 er 232 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ■ Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.45: Svifnökkvar, árblinda og nýting sólarorku Á dagskrá sjónvarps ki. 20.45 er þátturinn Nýjasta tækni og vísindi i umsjá Sigurðar H. Richters. — í þessum þætti verða þrjár myndir, sagði Sigurður. Hin Sigurður H. Richter fyrsta þeirra er um svifnökkva eða loftpúðaskip eins og það hefur verið kallað. Sagt er frá þróun þessara tækja og notkun- armöguleikum. Að lokum er sagt frá stærsta svifnökkva sem hingað til hefur verið fram- leiddur, SRN Súper-fjórum, og getur hann borið 400 farþega og 60 bíla. Önnur myndin nefnist „Árblinda" og segir frá sjúkdómi, sem er mjög algengur í hitabelt- inu, bæði í Mið-Austurlöndum og í Mið- og Suður-Ameríku. Það er sníkiormur sem veldur þessum sjúkdómi og fer m.a. í augu á fólki. Af völdum sjúkdómsins, sem berst á milli með bitmýi, eru hundruð þúsunda manna blind og um fimm sinnum fleiri sjúkir eða veikburða. Fólk hefur þurft að flýja heimili sín vegna þessa sjúkdóms. Síðasta myndin segir frá nýtingu sólarorku, bæði óbeinni og beinni, og er komið víða við. Kl. 18.30 er á dagskrá sjónvarps mynd er nefnist Fljótandi flugvöllur. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. Á stórum, alþjóðlegum flugvöllum fara fram um og yfir þúsund lendingar og flugtök á sólarhring. Endur og gæsir á Sandvatni i Suóur-Dakóta taka sig á loft eða lenda a.m.k. 350.000 sinnum á dag, og þær þurfa engan að biðja leyfis. Umræöuþáttur í hljóðvarpi kl. 22.10: Fiskveiðiflotinn, fisk- vernd og meðhöndlun afla Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er umræðuþáttur um sjáv- arútvegsmál. Bein útsending. Umsjónarmaður Stefán Jón Iiafstein. — Þarna kemur til umræðu stefnan að því er tekur til fiskveiðiflotans, sagði Stefán- Jón, — fiskverndarstefna, örygg- ismál og meðhöndlun afla. Þátt- takendur í umræðunum verða: Steingrímur Hermannsson sjáv- arútvegsráðherra og þrír sjó- menn: Steingrímur Sigurðsson á Bjarnarey, Sævar Brynjólfsson á b/v Breka og Gísli Jóhannesson á Jóni Finnssyni. Tíminn ætti að vera vel við hæfi fyrir útsend- ingu þessa þáttar, því að nú eru karlarnir flestir í landi og hafa vafalaust gaman af að hlusta á það sem þarna kemur fram, enda við það miðað. Stefán Jón Hafstein Útvarp Reykjavíh AIIÐMIKUDkGUR 15. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðuríregn- ir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Þórður B. Sig- urðsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin í bænum** eftir Betty Mac- Donald í þýðingu Gísla Ólafssonar (8). 9.20 Leikfimi. - 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. a. „Greinir Jesú um græna tréð“. orgelpartíta eftir Sig- urð Þórðarson. Haukur Guð- laugsson ieikur. b. „Kirkjulög op. 12a“ eftir Jón Leifs. Svala Nielsen syngur. Marteinn II. Frið- riksson leikur með á orgcl. c. „í kirkjugarði“ fyrir ein- söng, kór og orgel eftir Gunnar R. Sveinsson. Frið- björn G. Jónsson, Kór Laug- arneskirkju og Gústaf Jó- hannesson flytja; höfundur- inn stj. d. „Ostianto e fughetta“ fyrir orgel eftir Pál ísólfs- son. Páll Kr. Pálsson leikur. 11.00 Þorvaldur víðförli Koð- ránsson. Séra Gísli Kolbeins les fimmta söguþátt sinn um fyrsta íslenska kristniboð- ann. Lesari með honum: Þór- ey Kolbeins. 11.30 Morguntónleikar. Frægar hljómsveitar leika vinsæla þætti úr tuttugustu aldar tónverkum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. SÍDDEGIO_____________________ Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí“. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Palmer í þýð- ingu Vilborgar Bickel- ísleifsdóttur (26). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Útvarpshljómsveitin í Múnchen leikur „Tannháus- er“, forleik eftir Richard Wagner; Eugen Jochum stj./ Filharmoníusveitin i Vin Icikur Sinfóníu nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaí- kovský; Lorin Maazel stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn“ eftir Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les (2). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þa'ttinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Á vettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Kynnt verður starfsemi Listdansskóla Þjóðleikhússins og rætt við nemendur nokkurra dans- skóla í Reykjavík. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiroz. Erl- ingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur passiusálma (49). 22.40 Sjávarútvegsmál. Umræðuþáttur í beinni út- sendingu i umsjón Stefáns Jóns Hafsteins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 18.00 Barbapabbi Endursýnd mynd úr Stund- inni okkar frá siðastliðn- um sumardegi. 18.05 Bláfjöður Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráir að eignast unga, cn fær hvergi að vera i friði með cggin sln. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Áður á dagskrá 14. mars sl. 18.30 Fljótandi flugvöllur Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.55 Illé 19.45 Fréttágrip á táknmáli 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dag- 20.35 Á döfinni 20.45 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaður Sigurður 11. Itichtcr. 21.15 Malu, kona á krossgöt- um Brasilískur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 22.00 Thorstein Bergman Sænski vísnasöngvarinn Thorstein Bergman syngur nokkur lög í sjónvarpssai. Stjórn upptöku Tage Amm- cndrup. 22.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.