Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 7 OPIÐ TIL10 m í KVÖLD LAUGALÆK 2. SímÍ 86511. Litaver auglýsir ' Sommer-veggdúkur 20 litir. Breidd 65 cm. Lækkaö verö. Veggfóður — Nýtt úrval Vinyl- og pappírs-veggfóöur. Verö frá 40,00 rúllan. Veggstrigi — Nýtt úrval 50 geröir. Verö frá 16,00 kr. Hurðar-skrautlistar 14 geröir. Líttu viö í Litaver, því þaö hefur ávallt borgaö sig. Grensásvegi, Hreyfilshúsinu. Sími 82444. SUZUKI fyrir handhafa öryrkjaleyfa Sá sparneytnasti og ódýrasti frá Japan. 5 lítrar á 100 km. Áætlað verö til öryrkja 2ja dyra fólksbíll kr. 38.500.-. 4ra dyra fólksbíll kr. 39.900.-. KomiÖ og skoöiö SUZUKI $ Sveinn Egilsson hf. ■ozukiI Skeifan 17. Sími 85100 -L il!í,nírí?0r SkHl.ti..,!""?.. Er þeim alvara? - K®WTrAS*«ÍMo«. Myndai__ rnm Ekkifullreynt wow/um Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyflngar og þjódfrelsis OigeUndi: utgálulelau bjoöviljans FramkvKmdattJAri: E Aur Bergmann Kiutjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldason. KJarUn Olalsson HljAaml* Krisifci /II son I 1 IþrittL (r| bingfrdtM L’Uit og H Lfétmyat llandrita I Það haggast ekki hár Stjórnarmálgögnin þrjú, Dagblaöiö, Tíminn og Þjóðviljinn, leggja sig öll fram um það í stjórnmálaskrifum sínum í gær að berja í bresti stjórnarsamstarfsins. Leiðirnar, sem farnar eru að því marki aö halda stjórnarskút- unni á floti, eru þrjár: 1) Tíminn segir, aö allt sé stjórnarandstöðunni að kenna, sem fram- sóknarþingmenn hafa gert á móti utanríkis- ráðherra. 2) Þjóðviljinn telur stöðu stjórnar- innar traustari en nokkru sinni fyrr. 3) Dagblaðið friðmælist við kommúnista. Tíminn og ,4eyniplaggið“ Eins ok áAur hofur verið á minnst hér á þessum stað, sýnist rit- stjóri Tímans, Jón Sík- urðsson. vera eini mað- urinn á öiiu iandinu. sem ekki Kerir sér Krein fyrir tilvist drenKskap- arsamkomulaKsins. sem „er i raun ok veru meK- inforsenda stjórnarinn- ar“. svo að notuð séu orð Svavars Gestssonar. DaK eftir daK er endurtekið í Tímanum. að þetta sam- komulaK. sem var undir- ritað, þeKar stjórnin var mvnduð. sé ekki annað en huKarburður stjórn- arandstöðunnar. Siðasta dæmið um þetta mátti lesa i forystuKrein Tim- ans i Kær. Þar saKði meðal annars: jSkáldskapurinn um „leyniplaKKÍð" sem átti að hafa fært kommúnist- um neitunarvald ok reyndar „almennt úr- skurðarvaid i islenskum stjórnmálum ok þó sér- stakleKa utanríkis- ok varnarmálum" átti að verða aðalatriðið í þeirri sókn stjórnarandsta'ð- inKa að sverta nafn nú- verandi utanrikisráð- herra — með því að Kera hann sem slíkan ábyrK- an fyrir þvílíkum ráð- stöfunum. sem „leyni- plaKKÍð" væri - og á hinn hÓKÍnn að sundra rikisstjórninni ok koma lanKþráðu höKKÍ á for- sætisráðhcrra — sem yrði þá talinn áhyrKur fyrir öllu saman sem leiðtoKÍ rikisstjórnar- samstarfsins." t hinni ofanrituðu klausu eru allar fullyrð- inKar ranKar. Samsetn- inKurinn minnir helst á það. þeKar skriffinnar Þjóðviljans eru að bera hlak af Sovétrikjunum með því að fjalia um ímynduð ofbeldisverk annarra. l>að voru ekki stjórnarandstæðinKar. heldur Svavar Gestsson. sem tók af öll tvimæli um að fyrir hendi væri skrifleKur samninKur um neitunarvald komm- únista i rikisstjórninni. Entginn nema ritstjóri Tímans hefur bendlað Ólaf Jóhannesson, utan- ríkisráðherra, við þetta lcynisamkomulaK- Þvert á móti hefur þeim, sem utan rikisstjórnarsam- starfsins standa, þótt Óiafur maður að meiri fyrir staðfestu sína KeKn áKnnKÍ kommúnista. Þeir. scm hafa rcynt að sverta nafn Ólafs Jó- hannessonar undan- farna da^a. eru sam- flokksmenn hans. Á þinKÍ hafa þeir aiiir sem einn Kreitt atkvæði í andstöðu við sjónarmið Ólafs ok þar með skipað sér við hlið kommúnista. Það eru einnÍK fram- sóknarmcnn. sem hafa laKt sík fram um að leiða forsætisráðherra í vanda. hvort þeir eru með því að koma „lanK- þráðu hóKKÍ“ á dr. Gunnar Thoroddsen veit ritstjóri Tímans meira um en Staksteinahöfund- ur. Mat Þjóð- viljans og Dagblaðsins Með hliðsjón af vörn Tímans fyrir óbreyttu stjórnarsamstarfi er fróðleKt að lita á það. sem hin máÍKöKn rikis- stjórnarinnar scKÍa um þetta mál. í forystuKrein Þjóð- viijans í Kær er þannÍK að orði komist: „Það haKKast ekki hár á höfði ríkisstjórnarinnar, jafn- vel þótt ólaf Jóhannes- son ianKÍ pínulítið i fluKstöð. Ifann viður- kennir stjórnarsáttmál- ann eins ok aðrir.“ Ok í Þjóðviljanum sejfir einn- ík: „Allt tal um nýja rikisstjórn á næsta leiti er ekkcrt annað en draumórar vanstilltra manna sem finna hinn pólitíska jarðvcK KÍiðna undir fótum sér. Þeir Keta myndað eins marK- ar rikisstjórnir ok þeim sýnist i svefni en en^a i vöku. Sú sem fyrir er stendur traustum fótum. aldrei traustari en nú.“ í forystuKrein DaK- blaðsins. sem jafnan hef- ur haldið á loft þeim sjónarmiðum. að meta eijfi öryKKÍshaKsmuni ís- lands með fjárhaKsleKri mælistiku. er málstaður kommúnista í fluKstöðv- armálinu studdur með þeim rökum. að fyrir- huKuð fluKstöðvarbyKK- inK sé of stór. StanKast það sjónarmið á við mat allra sérfróðra manna. scm um Kerð hússins hafa fjallað. en DaKblað- ið heldur þvi enKU að síður fram til að K(‘ta komið þeirri skoðun sinni á framfæri. að „menn munu ekki áfell- ast Alþýðubandalaifið. þótt ekki séu á stundinni samþykktar þær teikn- inKar, sem fyrir lÍKKja". I>eKar með þessum til- búnu rökum hefur verið fundinn sáttaKrundvöil- ur af DaKhlaðsins hálfu við kommúnista. er því lýst yfir „að núverandi stjórnarsamstarf sé ekki fullreynt". Að hætti lýðskrumara skýtur leið- arahöfundur blaðsins sér á bak við „almcnna skoðun landsmanna". sem hann telur sík hafa einkarétt á. þeKar hann lýsir stuðninKÍ sinum við ríkisstjórnina. Hitastýrð blöndunartæki sjálfsögð í hvert baðherbergi Danfoss heldur jöfnum hita í baðinu. Þú velur rétta hitastigið og skrúfar svo frá. Innbyggt öryggi fyrir þau yngstu. Gæðin eru tryggð með ára- tuga reynslu Danfoss í gerð hitastilla. Danfoss hitastýrðu blöndunartækin fást í 12 mismunandi litum, innbýggð eða utanáliggjandi, fyrir hagkvæmt verð. Danfoss blöndunartækið er liður í orkusparnaði. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.