Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1981 19 HpJrlbi lU3kla HEKLA tók kipp um hádegisbilið í gærdug. Miklar sprengingar voru, en þegar líða tók á daginn hægðist um og í gærkvöldi var rólegt yfir á gosstöðvunum. Þoka var yfir gosstöðvunum í gærdag, en myndin hér fyrir ofan var tekin þegar birti til í fyrradag. Þegar Morgunblaðsmenn voru á ferð uppi á Norður-Bjalla í fyrradag, voru miklar drun- ur í toppgíg Heklu, en hraunið rann mjög hægt fram. ÞU GETUR GJORBREYTT ÚTUTI HEIMIUSINS MEÐ NOKKRUM LÍTRUM AF KÓPAL Fáður þér Kópal litakort í næstu málningarbúð. Veldu síðan fallega liti í rólegheitum heima í stofu. Þú ert enga stund að velja liti, sem fara vel við teppin, húsgögnin og gluggatjöldin. Það er alveg ótrúlegt hvað fáeinir lítrar af Kópal geta breytt miklu. Komdu fjölskyldu þinni á óvart - málaðu fýrir helgi. málning%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.