Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kvennadeild Rauða kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboðaliöa til starta fyrir deildina. Uppl. í símum 34703, 37951 og 14909. Vanur matsveinn og kjötiönaöarmaður óskar eftir starfi úti á landi eöa á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Húsnæöi æskilegt. Tilboö sendist inn á augld. Mbl. merkt: „K — 9656". Verðbréf Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiösla — Næg bíla- stæöi. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. Til sölu nýlegt raöhús á einni hæð viö Heiöarbraut. Losnar fljótlega. Einbýlishús viö Suöurgötu f góöu ástandi ásamt bílskúr. 3ja herb. neöri hæö viö Hátún. 4ra herb. efri hæö við Miötún meö sér inngangi. Njarðvík Sér efri haaö viö Reykjanesveg ásamt bílskúr. Ný 4ra herb. íbúö viö Fífumóa. Sandgerði Nýleg 3ja herb. íbúö viö Suöur- götu. Hagstætt verö og greiöslu- skilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. IOOF9 = 16204158'/* = XX IOOF 7 = 16204158VÍ = M.A. Góðtemplarahúsið Hafnarfirðí Félagsvistin í kvöld miðvikudag 15. apríl. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Fímir fartur Dansæfing í Hreyfilshúsinu mánudaginn 20. apríl 1981 kl. 9. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skíöakennsla (svig og ganga) veröur viö Skíöaskálann í Hvera- dölum sem hér segir: Fimmtu- dag, laugardag, sunnudag, mánudag, frá kl. 10—12 og 2—4. Upplýsingar í síma 99- 4414. Skráning fyrir kennsluna veröur í Skíöaskálanum. Kennari Ágúst Björnsson og fleiri. Skíöafélag Reykjavikur. Geymiö auglýsinguna. Skíðaferðir um páskana Skíöadeild ÍR — Úlfar Jacobsen ferðaskrifstofa. Skíðaferðir í Hamragil um pásk- ana: Skírdag. laugardag, páska- dag og annan í páskum. Frá JL-húsinu kl. 9.30, Norður- strönd, Lindarbraut, Skólabraut, Mýrarhúsaskóla, Esso v/Nes- veg, Hofsvallagötu, Hringbraut, Biöskýli v/Landspítalann, Miklu- braut Shell-stöö, Austurveri, Bústaöavegi, Réttarholtsvegi, Garðsapóteki, Vogaveri, öldu- selsskóla, Breiöholtskjöri kl. 10.15, Árbæjarhverfi viö Bæjar- braut. Fariö frá Hamragili kl. 18. Páskaferðir Snæfellsnes Göngur viö allra hæfi um fjöll og strönd. Gist á Lýsuhóli, sund- laug. Fararstj. Steingrímur Gaut- ur Kristjánsson o.fl. Fimmvöröuháls gengiö upp frá Skógum, gönguskíöaferö. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnar- son. Einnig einsdagsferö aö Skógum og Heklurótum. Far- seölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 A, sími 14606. útivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS _ ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir 16.—20. apríl kl. 13.00. 16.4. Vífilsfell 655 m. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 16.4. Skíöaganga á Bláfjalla- svæðinu. Fararstjóri: Hjálmar Guómundsson. Verö i báöar feröirnar kr. 40.00 gr. v/bílinn. 17.4. Gálgahraun — Álftanes. Fararstjóri: Guörún Þóröardótt- ir. Verö kr. 20.00 gr. v/bílinn. 18.4. Keilisnes — Staðarborg. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 40.000 gr. v/bílinn. 19.4. Gengið með Elliðaánum. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Þátttakendur mæti vió gömlu brúna yfir Elliöaárnar. Fritt. 20.4. Húsfell. Fararstjóri: Sigurö- ur Kristinsson. Verö kr. 35.00 gr. v/bílinn. Allar feröirnar nema feröin á páskadag eru farnar frá Umferö- armiöstööinni aó austanveröu. Feröafélag íslands IOFT St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. Dagskrá í umsjá málefnanefndar. Kaffi eftir fund. Gleöilega páska. Æ.T. ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Páskavika ’81 Áætlunarferöir fyrir þátttakend- ur í áöur auglýstri æfingaviku, sem haldin veróur í Skálafelli um páskana, veröur sem hér segir: Kaupféiag Hafnarfjaröar, Mið- vangi kl. 10. Kaupfélagió Garöabæ kl. 10.05. K.R.-heimiliö kl. 10.20. Umferöarmiöstööin kl. 10.25. Fellaskóli kl. 10.35. Straumnes kl. 10.40. Hólabrekkuskóli kl. 10.45. Breiðholtskjör kl. 10.50. Þverholt, Mosfellssveit kl. 11. Þeir, sem ekki hafa tilkynnt þátttöku, hringi f sima 31321 eöa 51417 fyrir kl. 20 í kvöld. Skíðadeild K.R. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Ljósmæðraskóla íslands Vegna væntanlegra breytinga á skólanum verða engir nemendur teknir í skólann haustiö 1981. Fæðingardeild 13. apríl 1981. Skólastjórinn Frá Grunnskólum Hafnarfjarðar Ariöandi tilkynning til foreldra og forráöa- manna, barna og unglinga, sem flytjast milli skólhverfa. Miövikudaginn 22. apríl og föstudaginn 24. apríl nk. kl. 10—16, báöa dagana fer fram á Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar Strandgötu 4, skráning þeirra skólaskyldra barna, og unglinga í bænum, er flytjast milli skólahverfa (skóla) næsta skólaár. Á þaö skal sérstaklega bent aö ef væntan- legur flutningur, veröur ekki tilkynntur ofangreinda daga, er óvíst aö viðkomandi börnum og unglingum verði tryggö skólavist í því hverfi, sem þau veröa búsett í. Þau börn og unglingar, sem flytjast til Hafnarfjarðar og veröa í grunnskólum bæjar- ins næsta skólaár, verða skráð sömu daga. Sími fræðsluskrifstofunnar er 53444. Fræðsluskrifstofan. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Austur-Skaftafellssýsla Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: Hofi, föstudaginn 24. þ.m. kl. 2. Hótel Höfn, föstudaginn 24. þ.m. kl. 9. Hrollaugsstööum, laugardaglnn 25. þ.m. kl. 2. Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræöa um héraösmál og þingmál. Allir velkomnir. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir spilakvöld þriðjudaginn 21. apríl kl. 21.00 stundvíslega, i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Glæsileg kvöld- og heildarverðlaun. Síðasta kvöldið í þessari 4ra kvölda keppni. Allir velkomnir. Stjórnin Geithellnahreppur Almennur fundur veröur haldinn í fundarhúsi hreppsins laugardaginn 18. þ.m. kl. 2. Fundarefni: Landbúnaóar- og þingmál. Egill Jónsson alþm. mætir á fundinn. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Kl. 21.00 stundvíslega, í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö. Glæsileg kvöld- og heildarverölaun. Síöasta kvöldiö í þessari 4ra kvölda kepþni. Allir velkomnir. Breiðdalsvík — Djúpivogur Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson veröa til viötals og svara fyrirspurnum sem hér segir: Breiödalsvík, í kaffistofu hraöfrystihússins. Breiódalshreppi, fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 10—12 f.h. Djúpavogi, á hótelinu kl. 3—5 e.h. Allir velkomnir. Stjórnin. Fáskrúðsfjörður — Stöðvarfjörður Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: Fáskrúösfiröi, þriöjudaginn 21. þ.m. kl. 9 í Skrúó. Stöövarfiröi, miövikudaginn 22. þ.m. kl. 9 í samkomuhúsinu. Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræöa um héraðsmál og þlngmál. Allir velkomnir. Orðsending frá Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Trúnaöarráösfundur veröur haldinn þriöjudaginn 21. aprfl nk. kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestir fundarins: Margrét S. Einarsdóttir, Formaöur landssambands sjálfstæöiskvenna. Salóme Þorkelsdóttir alþingismaöur. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.