Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 iCJO^nu- ípá HRÚTURINN il 21. MARZ—IS.APRll l'að er ekki olikletct að þú verðir fyrir einhverri óvæntri heppni sem Kæti haft áhrif á fjárhatdnn. NAUTIÐ a«a 20. APRÍL-20. MAl Kinhver þér nákominn veld ur þér vonhrigðum. Gerðu þér Krein fyrir hvert hlut verk þitt er. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl UmKrnKni við vissa persónu veldur þér leiðindum. Iteyndu að sjá bjórtu hliðarn- KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Nú er ekki ráðleKt að draKa lenKUr að taka ákvorðun. I.áttu það samt ekki koma j>ér úr jafnvætó. föj! UÓNIÐ 23. JÚLÍ—22. ÁGÚST t>ú skalt ekki hafa hátt um leyndarmál þin. l>aú eru ekki allir sem kunna aA Keyma leyndarmál. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. l>ú verður heðinn um aðstoð i máli sem þú átt erfitt með að átta þÍK á. Gerðu ekkert i fljótfærni. VOGIN WiTTÁ 23.SEPT.-22.OKT. l>áttu þér ekki leiðast reyndu heldur að Kera eitthvert KaKn. DREKINN 23. OKT.-2I.NÓV. Sýndu tillitssemi annars K<eti komið upp deila á hcimilinu. hoKmaðurinn W§| BfKiMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. i>að eru ekki allir sem kunna að meta Kreiðaseml. I>vl skaltu huKsa fyrst ok fremst um eiidn haK i daK. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Láttu ekki telja þér huK- hvarf. Ilaltu ótrauður þinni stefnu. Wí§ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>áttu fortíð vera fortíð. Gerðu heldur áætlanir varð- andi framtiðina. j FISKARNIR I 19.FEB.-20. MARZ Stjornurnar eru þér jákvæð- ar I daK. Þvi ætti flest að KanKa þér i haKÍnn. OFURMENNIN AIJ \I II 1 IMAHIID 5«ýtP(J PéK 'A BAK Vip 5TEIN , rew ÖRVARHAR IMlMh-m. ---■ r EF E<3 VEÍ?E> AV PEVJ-A/AN pess M>rÁ HEFNP—PA HELP AO PETW Sá GÓPUR PASOR, K. TIL. PESS. CONAN 06 VAMATO HAEA VE6IP TVO " LSOAJfO > rLýK ekki fll/ét/A/A SEM STINGUK. MAP- . UK F-rÁ X. HAFINU. rKÆKNUSTU STKi& MENN HACH/MANS LÁVARPAR--6N TILAU.9AR Ó- HAAA/NGJU FyRt* UTAt/ V'gKISVE<3e/NAt6 LJÓSKA FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Andstæðingarnir hafa sagt 1 grand — 3 grönd. Þú ert í vestur og spilar út spaða-kóng. Norður s 743 h 93 t ÁD874 I K63 Vestur s KD1095 h DG104 t 63 I 84 Þú færð að eiga slaginn á kónginn en félagi setur sexuna (þið kallið hátt-lágt) og sagn- hafi gosann. Þú spilar auðvit- að áfram spaða ... eða hvað?! Er einhvers staðar fiskur und- ir steini? - O - Það er eitthvað sem stingur í augun. Það virðist blasa nokkuð við að sagnhafi hefur byrjað með ÁG tvíspil í spað- anum — því ætti hann annars að fórna gosanum?! En hvað meinar makker með því að láta sexuna? Hann virðist eiga 862 og rétta spilið er auðvitað tvisturinn. Það er alveg rétt að makker þinn er ekki eins góður og þú, en hann fer þó tæplega að klikka í þessari . stöðu. Það er því sagnhafi sem er eitthvað að bralla. En hvað? Norður s 743 h 93 t ÁD874 1 K63 Vestur s KD1095 h DG104 t 63 184 Suður s ÁG2 h Á5 t G1092 1 ÁDGIO Sagnhafi sér að spilið er öruggt ef Vestur heldur áfram með spaða. Þá gerir ekkert til þótt Austur eigi tígul-kóng. Því ef Austur hefur byrjað með tvo spaða á hann ekki spaða til að spila, og hafi hann byrjað með þrjá fær vörnin ekki nema fjóra slagi. — Það er kannski ekki svo erfitt að skipta yfir í hjarta-drottningu þegar vörnin er sett upp sem vandamál. En flestir féllu sennilega fyrir bragði Suðurs við borðið græna. Austur s 86 h K8762 t K5 19752 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Tall- inn í Eistlandi sem nú er nýlokið kom þessi staða upp í skák þeirra Davids Bron- stein, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungverjans Hazai. 44. Rxf7! Ef nú 44. - Kxf7 þá 45. Ha7+ - Kf8, 46. Hf6+ — Ke8, 47. Hxg6 og hvítur vinnur auðveldlega. Hazai ákvað því að gefast upp, en sú ákvörðun hans var harðlega gagnrýnd af keppinautum Bronsteins. Þeir stungu upp á 44. — Hf8, en hvítur hefur þó vinningsstöðu eftir 45. e6. Uppgjöfin var hins vegar óneitanlega fullsnemma á ferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.