Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Maradona sá besti 10« FRÉTTAMENN írá 19 londum SuOur-Amrríku komu saman fyrir skömmu að sönn AP-íróttastofunnar ok voru samdóma um ad kjósa Ar«ent- ínumanninn I)ícko Maradona knattspyrnumann siöasta krppnistimabiis þar um sióð- ir. 1 öðru sæti var hafóur brasiliski snillinKurinn Zico ok arKcntínski landsiiAs- markvörAurinn Ubaldo Fillol var þriAji. Á mcAfyÍKjandi mynd situr hinn uniri ArKent- ínumaAur á hárKreiAslustofu ok lu-tur lcKKÍa á sér luhbann. Akureyrarmot i alpagreinum - mikið um að vera í Hlíðarfjalli í páskavikunni AKUREYRARMÓTIÐ i svíkí ok stórsvÍKÍ fór fram i Hliðarfjalli um helKÍna. t stórsvÍKÍ var keppt i 5 flokkum en i svíkí aðeins i karla- ok kvennaflokki. UnKÍ- inKarnir höfðu áður keppt i svíkí á Akureyrarmótinu. Úrslit i stórsvÍKÍnu á lauKar- daKÍnn urðu þessi: Kvennaflokkur: Nanna Leifsdóttir KA 133,14 Ásta Ásmundsdóttir KA 134,61 Ásdís Frímannsdóttir KA 143,05 Karlaflokkur: Finnbogi Baldvinsson KA 124,69 Haukur Jóhannsson KA 124,88 Elías Bjarnason Þór 125,05 15—16 ára drengir: Bjarni Bjarnason Þór 125,69 Ingi Valsson KA 130,01 Gunnar Svanbergsson KA 133,84 13—15 ára stúlkur: Guðrún Jóna Magnúsd. Þór 129,85 Anna María Malmquist Þór 135,49 Signe Viðarsdóttir KA 142,43 Aukakeppni HSÍ AUKAKEPPNI HSl um sæti i hinni nýju Evrópukeppni i hand- knattleik hefst i Hafnarfirði i kvöld. Þróttur verður ekki með og Víkingur situr yfir í fyrstu umferðinni. Annars mætast fyrst Fram og KR, þá Valur og Fylkir. sem hætti við að vera ekki með, ok loks Hafnarfjarðarliðin FII og Haukar. Nýr stjóri til Ajax HOLLENSKA stórliðið Ajax hef- ur ráðið nýjan þjálfara fyrir næstu knattspyrnuvertið. Er það Vestur-Þjóðverjinn Kurt Linder, fyrrum þjálfari Olympic Mar- seiiles, Young Boys Bern og PSV Eindhoven. Linder leysir af Leo Beenhakker, scm tekur við sam- svarandi starfi hjá spænska stór- liðinu Real Zaragoza. Ajax er í fimmta sætinu í hollensku deildinni um þessar mundir, en á síðasta keppnistíma- bili varð liðið hollenskur meistari undir stjórn Beenhakkers. Varðandi Ajax, þá var frá því skýrt fyrir nokkru, að félagið hefði fallist á að selja tvo af dönsku landsliðsmönnum sínum, þá Frank Arnesen til Valencia og Sören Lerby til Bayern Múnchen. Síðast er fréttist voru jafnar líkur á því að sölur þessar myndu ganga til baka. Ástæðan sú. að hvorki Valencia og Bayern virtust hafa ráð á því að greiða umsamin verð þegar á reyndi. Virum á Akureyri DANSKA liðið Virum sem var í heimsókn hér á landi á vegum Hauka lék um helgina tvo leiki við KA á Akureyri. Danirnir sigruðu örugglega i fyrri ieikn- um á laugardaginn með 27 mörk- um gegn 18. Á sunnudaginn léku félögin svo aftur og lyktaði þeim ieik með jafntefii, hvort lið skor- aði 23 mörk. Þess má geta að Alfreð Gíslason lék með sinum gömlu félögum i KA i þessum leikjum. — sor. 13—14 ára drengir: Guðmundur Sigurjónss. KA 125,52 Helgi Bergs KA 126,98 Árni Þór Freysteinsson KA 127,45 Á sunnudaginn var svo keppt í svigi í karla- og kvennaflokki. Akureyrarmeistarar urðu Ásta Ásmundsdóttir og Ólafur Harðar- son. Röð efstu manna var annars þessi: Kvennaflokkur: Ásta Ásmundsdóttir KA 88,76 Villa og Liv- erpool stein- lágu á heima- völlum sínum IPSWICH dró mjög á Aston Villa i ensku deildarkeppninni i knattspyrnu i gærkvöldi. Ipswich sótti þá Villa heim og sigraði 2—1. Hefur Villa því aðeins eins stigs forystu i deildinni og ieik meira en Ipswich. Staða Angliu- liðsins styrktist þvi mjög. Alan Brazil skoraði fyrra mark Ips- wich á 4. minútu og siðan bætti Eric Gates öðru marki við tiu minútum fyrir ieikslok. Garry Shaw tókst að minnka muninn rétt fyrir lokaflautuna. Óvænt úrslit urðu á Anfield Road í Liverpool, þar sem Liver- pool tapaði fyrir Manchester Utd. Annað tap Liverpool á heimavelli í vetur, en fimmti sigur United í röð. Gordon McQueen skoraði sig- urmarkið á 6. mínútu leiksins. Önnur úrslit í gærkvöldi urðu sem hér segir: 2. deild: Preston — Sheff. Wed. 2—1 3. deild: Burnley — Huddersfield 4—2 Charlton — Portsmouth 1—2 Hull — Swindon 0—0 Plymouth — Sheff. Utd. 1—0 4. deild: Northampton — Hereford 0—0 Port Vale — Bradford 2—1 York — Bury 0—1 Tap Sheffield Wednesday í 2. deildinni þýðir nánast, að mögu- leikar liðsins á sæti í 1. deild í haust eru úr sögunni. Þróttur sigraöi ÞRÓTTUR sigraði Fram i Reykjavíkurmótinu i knatt- spyrnu á Melavellinum i gær- kvöldi. Lokatölur ieiksins urðu 3—2 og þurfti bráðabana til að skera úr um úrslit. SINDRA STALHF Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAÁL AIMgSiO,S Setuþolið Fjölbreyttar stæröir og þykktir VINKILÁL FLATÁL LlLLL ----------------- SÍVALT ÁL ALPRÓFÍLAR □□□□ Borgartum31 simi27222 Nanna Leifsdóttir KA 91,17 Hrefna Magnúsdóttir KA 94,31 Karlaflokkur: Ólafur Harðarson KA 81,51 Björn Víkingsson Þór 83,04 Finnbogi Baldvinsson 83,05 Það verður mikið um að vera í Hlíðarfjalli í páskavikunni. Á skírdag 16/4, er Flugleiðamót í svigi í 7, 8, 9,10,11 og 12 ára flokki og hefst það kl. 11.00. Sama dag kl. 13.00 hefst svo svigmót fyrir 13—14 ára fl. drengja, 13—15 ára fl. stúlkna og 15—16 ára fl. drengja. Á föstudaginn langa verður brunmót fyrir 12 ára og yngri. Það hefst kl. 11.00. Á páskadag heldur Flugleiðamótið áfram með keppni í göngu fyrir alla fjölskylduna kl. 12.00 og á annan í páskum fer fram para- keppni fyrir 12 ára og yngri og hefst hún kl. 11.30. FH og Víking- ur í úrslit FII OG VíkinKur leika til úrslita í bikarkeppni kvcnna i handknattleik. en á mánu- dagskvoldið fóru fram leikir undanúrslitana. Þá mættust FH og Fram og tókst FH að hafa betur eftir barning framan af. í hálfleik stóð 6—6, en í síðari háifleik dró í sundur og lokatölurnar urðu 14—10 fyrir íslands- meistara FH, öruggur sigur. Síðan mættust Víkingur og KR og er skemmst frá að segja, að Hæðargarðsliðið burstaði Vesturbæjarliðið, enda niikil forföll hjá KR. Lokatölur urðu 19—8, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11—3. Mbl. er ekki kunnugt um að dagsetning sé komin á úrslitaleikinn. íjóðum stoltir PENTAX indsins mesta írval af Ijós- MX, MV, ME, ME Super og loksins PENTAX LX. Greiöslukjör Verslid hjá fag- manninum LJOSMVNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVtCjI 1 78 SEYKJAVIK SIMI 8581 1 ... og myndin liggur á borðinu Falleg og nett. Kodak Instant myndavélin framkallar myndirnar um leiö í björtum og fallegum Kodak litum. Kodak Instant EK160-EF Verö kr. 562.- HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S:20313 GLÆSIBÆR S: 82590 AUSTURVER S:36161 Umboðsmenn um allt land

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.