Morgunblaðið - 16.04.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.04.1981, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 ^rafifT^r Fjölbreyttari og V glæsilegri sumaráætlun en nokkru sinni fyrr % RIMINI PORTOROZ TORONTO - ein af þeim allra bestu Sjálfstætt leiguflug alla leið til Rimini- strandarinnar - ævintýrastaöar barna og fullorðinna. 11 eða21 dagsferðir. (búðar- eða hótelgisting. Skoðunarferðir til Feneyja, Flórens, San Marinó, Rómar og víðar. Verð frá kr. 4.210 BROTTFARARDAGAR: Mai: 31. Júní: 10, 21. Júll: 1, 12, 22. Ágúst: 2, 12, 23. September: 2, 13. Vinsamlegast pantið timanlega svo unnt sé að útvega sæti i heppilegustu ferðina. SUMARHÚS í DANMÖRKU Sjálfstætt leiguflug til Kaupmanna- hafnar með tveggja eða þriggja vikna dvöl í sumarhúsunum í Karlslunde, Karre- bæksminde eða Helsingör. Uppselt (bið- listi) í nær allar ferðir. Verð frá kr. 3.300 - friðsæl og falleg sólarströnd Sjálfstætt leiguflug til Trieste og þaðan er ekið til Portoroz - baðstrandar sem fagnað hefur auknum vinsældum hér- lendis sem erlendis með hverju árinu sem líöur. 11 eða 21 dags ferðir. Hótelgisting með hálfu fæði. Skoðunarferðir til Feneyja, Bled, Postojna-dropasteins- hellanna og víðar. Verð frá kr. 4.450 BROTTFARARDAGAR: Maí: 31. Júni: 10, 21. Júli: 1, 12, 22. Ágúst: 2, 12, 23. September: 2, 13. Vinsamlegast pantið timanlega svo unnt sé að útvega sæti i heppilegustu feröina. MALTA Nýr og heillandi áfangastaður íslenskra sóldýrkenda. Tveggja vikna gisting á Möltu og einnar viku dvöl í Karlslunde í Danmörku. Uppselt (biðlisti) í nær allar ferðir. Verð frá kr. 5.900 - leiðin til stórborga og sólarstranda um alla Ameríku Fyrsta reglubundna leiguflugiö vestur um haf hefur fengið stórkostlegar viðtökur. Biölistar hafa þegar myndast í nokkrar ferðanna og rétt er að hvetja alla Ameríkufarþega til þess að kynna sér Torontoferðirnar og panta sem fyrst. BROTTFARARDAGAR: Júní: 3, 24. Júli: 15. Ágúst: 5, 12. Ath. aö nú gefst langþráö tækifæri til hópafsláttar á flugfari til Vesturheims. sumarferðir - rútuferðir Uppselt er í páskaferðina til (rlands og aukaferð þangað um páskana seldist einnig upp á nokkrum dögum. Og nú eru hinar vinsælu sumarferðir framundan - og að venju í gagnkvæmu leiguflugi. Ferð- irnar eru 5-11 daga langar með gistingu í Dublin á hótelunum Royal Marine og Burlington. Þrjár glæsilegar og stór- skemmtilegar rútuferðir verða á boðstól- um í ferðinni 20. júní. Verð frá kr. 2.810 BROTTFARARDAGAR: 14. júnl - 10 dagar 20. júli - 11 dagar 30. júli - 5 dagar IRLAND Stutt og smellin helgarferð til LONDON Helgarferðunum til London í gagn- kvæmu leiguflugi fjölgar stöðugt. Upp- selt er i páskaferðina en laus sæti í ferðina 24. - 27. apríl, þegar vorið hefur haldið inn- reið sína í Lundúnaborg, sem býðurgest- um sinum að venju óþrjótandi skemmt- unarmöguleika að degi sem nóttu. Þú nýtur lífsins í London fyrir ótrúlega lágt verð og nýtur hvíldar og umhverfisbreyt- ingar sem lengi má búa að. Hótelgisting á Royal Scott. Vinsamlegast pantið strax eftir páska - aðeins tveir virkir dagar eru til brottfarar. Verð frá kr. 2.413 Aðildarfélagsafsláttur kr. 200 Ath. að fyrirliggjandi eru miðar á leik Tottenham og Liverpool. Rútuferðir 8 - LANDA SÝN 24. )úlí - 14. ágúst Þriggja vikna stórglæsileg og spenn- andi rútuferð til 8 landa með gistingu í tólf' nafntoguðum og frægum borgum. Láttu ekki upptalninguna villa um fyrir þér - aksturinn er ótrúlega lítill þegar grannt er skoðað! Ferðin hefst með flugi til Kaupmanna- hafnar og tveggja nátta gistingu þar. Siðan er ekið til Hamburg, Amsterdam (2 nætur), Brussel, Luxembourg, Paris (3 nætur), Dijon, Lausanne (2nætur),Zurich (2 nætur), Innsbruck (2 nætur), Munchen (2 nætur), Frankfurt, Hamburg og Kaup- mannahafnar, en þaðan er flogiö heim 14. ágúst. Áætlað verð kr. 8.700 með flugi, rútuferðum, glstlngu, hálfu fæði og islenskri fararstjórn. VIKUFERÐIR TIL RÓMAR Farþegum á Rimini í ferðunum 10. júni, 1. júlí og 23. ágúst gefst tækifæri til þess að taka þátt í sérstökum vikuferðum til Rómar með islenskri fararstjórn. Dvalist verður á hóteli i Róm Farþegar í Rómarferðinni gista á hótel- unum Excelsior eða Atlantico á Rimini. Verö ferðarinnar allrar er samkvæmt verð- lista að viðbættum kr. 1.550 - vegna Rómarferðarinnar. Innifalið i því verði er akstur til og f rá Róm, gisting i sjö nætur og hálft fæði í Róm, tvær skoðunarferðir um borgina og islensk fararstjórn. KANADA - BANDARÍKIN 24. júní - 15. júlí Þriggja vikna rútuferð í tengslum við leiguflugið til Toronto. Stórborgir beggja megin landamæranna eru heimsóttar og ferðalanganna bíða ný ævintýri á hverjum degi. Feröin hefst með flugi og tveggja daga gistingu í Toronto. Siðan er ekið til Niagra fossanna (1 nótt), Pittsburg (1 nótt), Washington (3 nætur), New York (3 nætur), Boston (3 nætur), Montreol (2 nætur), Ottawa (2 nætur), og að lokum aftur til Toronto, þar sem dvalist er í 4 nætur áður en haldið er heim á ný. Áætlað verð kr. 8.245 með flugi, gistingu, rútuferðum og islenskri fararstjórn. JÚGÓSLAVÍA - AUSTURRÍKI - ÍTALÍA (ferðom til Portoroz 12. júli og 2. september gefst farþegum kostur á viku- langri rútuferð um merka staði í Júgó- slavíu, Austurríki og ftaliu. M.a. er komið til borganna Graz og Vínar í Austurríki, Bolzano og Trieste á (talíu, Ljubljana og Maribor ' Júgóslaviu og áfram má lengi telja. Verð fyrir þessa ferð er kr. 2.230 fyrir hvern farþega og miðast það við gistingu í tveggja manna herbergi. Gisting i Porto- roz er ekki innifalin í þessu verði, en híns vegar er gisting í allri rútuferðinni inni- falin auk hálfs fæðis og íslenskrar farar- stjórnar. KANADA 15. júlí - 5. ágúst Þriggja vikna rútuferð um Kanada með viökomu á íslendingaslóðunum í Gimli á (slendingadeginum 3. ágúst. Feröin hefst með fjögurra daga gistingu í Toronto en síðan er ekið til Kingston, Montreol (2 riætur), Ottawa (2 nætur), Midlands, Niagra fossanna og aftur til Toronto, þar sem dvalist er í 3 nætur. 28. júlí er siöan flogiö til Winnipeg og dvalist þar í 3 nætur áður en ekið er til Heklueyjar (1 nótt) og síðan dvalist í Gimli næstu 3 næturnar á meðan hátíðahöld fslendingadagsins standa yfir. Frá Winnipeg er flogiö til baka til Toronto 4. ágúst og heim er haldið 5. ágúst. Áætlað verð kr. 7.200 meö flugi, gistingu, rútuferðum og íslenskri fararstjórn. ORLOF ALDRAÐRA Portoroz Tvær þriggja vikna ferðir til Portoroz í Júgóslavíu, 20. mai og 2. september. Hótelgisting með hálfu fæði á Grand Palace. Fararstjóri Ásthildur Pétursdóttir. Verð frá kr. 6.980 Malta/Karlslunde Nýir áfangastaðir (orlofsferðum aldraðra. Tveggja vikna dvöl á Möltu og einnar viku dvöl i sumarhúsunum í Karls- lunde. Hálft fæði. Fararstjóri Asthildur Pétursdóttir. Verð frá kr. 6.560 2 VIKUR TIL STEFNU! 500 KRÓNA AÐILDARFÉLAGSAFSLÁTTUR fyrir fullorðna og 250 kr. fyrir börn i allar ferðir til Rimini, Portoroz. Danmerkur, Möltu, (rlands og viðar ef pantað er FYRIR 1. MAÍ GLEÐILEGA PASKA OG GOÐA FERÐ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.