Alþýðublaðið - 27.05.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1931, Síða 1
pýðnblailH mk M> m «» iiifliitattni ,4st og töBPfJúmmí11 Tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Aðaihiutverkið leikur Mauiice Chevalier. Aukamyndir: Hætta á ferðum. Talmynd á dönsku tekin ai Chr. Arhoff (Stílie). Kariu Nellemose. Léttúðug. Teiknimynd eftir Max Fleischer. Jarðariör móður og tengdamóður okkar, Jönínu Eysteinsdóttur, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 30. p. m. og hefst með húskveðju að heimiii hinnar látnu kl. 12 Va e. m., Norðurstíg 5, Hafnarfirði. Eyjólfur Bjarnason. Þúríður Bjarnadóttir, Leikhúsið. Ný, hreiti, góð og ódýr. Sf. Sl. Kneips Emnlsiðs. Ef pér eruð slappur, preyttur, blóðlaus. og hafið ekki vinnu- prek, pá munið að tii er meðal sem ekki bregst. Notið „KNEÍPS EMULSION", og bér munuð undrast ytir batanum, sem stra* mup korna í ijós. — Meðmæli frá púsundum um allan heim, F æ s t i ö 11 u m ! y f j a b ú ð u m 2 stAikor óskast til íiskvinnu i giend við Reykjavík. Upplýsingar hjá Amdal Vöiubílastöðiii í frá kl. 5—8 e. h. Nýkomið: Véíareimar, Jámboitar, Skrúfur, Verkfæri. v aio, r Klapparstíg 29. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. HaUsteinii og Dóra, Sjónleikur í 4 páttum eftir Eiuar H. Kvaran. Leikið verður annað kvöld kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í dag ki. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Lækkað verðf Kr 3 00, 2,50:og 2,00. § ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■& ' tþróttsMs K. R. Stóri saluiinn verður til leigu í sumar fyrir skemtanir, fund trhöld og fi. Nánaii upplýsing- ar gefur Kástján L Gestsson. Stjórn K. R. Söngnr hjartans. (Song of my Heart). Amerísk 100 °/o tal- og söngvakvikmynd í 9 páttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverk leikur og syngur Joha Mackormack, sem taiinn er að vera ein- hver mesti tenór-söngvari, sem nú er uppi. I Knattspyrnufélagið K.R. biður viðskiftamenn sína um að fram- vísa reikningum á félagið og ípróttahús pess, íil áritunar og greiðsiu á miðvikudögum kl. 3 —4 á skrifstofu féiags- ins í ípróttahúsinu. Sími 24, Húsgagnavinnustofan er flutt af Hverfisgötu 30 á 34, og býr til eins og að undanförnu stopp- uð húsgögn fjölbreytt og vönduð. Virðingarfyllst. Friðrik J. Ólafsson. Stör angljsfngasala i Irma. Frá fimtudagsmoigni 28. p. m. og svo lengi sem byrgð- ir endast látum við Ökeypis til hvers sem kaupir 1 pund Irma A margarine lakkeraða dós. Munið: okkar mikla atslátt gegn staðgreiðslu. Gott margaiine 76 aura. Hafnarstræti 22. H.e. EIM5KIPAFJELAG ÍSLAND5 1 REYKJAVÍK fer væntaulega annað kvöld til ísafjarðar, Sauðarkróks, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur og kemur hingað aftur. Vörur afhendist fyrir hádegi á morgun og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer 4 júni til Hull og Hamborgar. 500 brúnar vinnuskyrtur, prælsterkar seljast fyrir 3,90. — Munið ailar vörur ódýrastar í Kíöpp.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.