Alþýðublaðið - 27.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ * Vðrnbflastððin í Reykjavik. Sfmart 970, 971 og 1971. Hvað er mé frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Sextugur er í dag Þorsteinn Jónsson, verkamaður og fyrver- andi matœiðslumaður, Nýlendu- götu 7. Knattspijrnumót 2. flokks. Kappleikirnir í fyrra dag fóru á þá ieið, að „K. R.“ vann „Víking“ með 2:0 og „Valur“ vann „Fram“ með 1 :0. Félögin virð- ast mjög lík í þessmii flokld og verður því þetta mót áreiöank-ga „spennandi“. Næstu kappleikir verða annað kvöld kl. 8. Keppa þá fyrst „Víkingur“ og „Valur1'1 og /strax á eftir „K. R.“ og „Fram". Víðvarp vallarins skemti með hljómleikjum meðan á kapp- leikjunum stóð og tókst ágæt- lega. Annars er ekki búiö að ganga til fullnustu frá víðvarps- tækjunum, og kemur þvi stund- um fyrir ólag á þeim. En nú er verið að fullkomna þau svo, að siíkt á ekki að koma fyrir oftar. „K. R.“ greiðir reikninga í skrifstofu félagsins í „K.-R.“-hús- inu á miðvikudögum kl. 3—4. Skipafréttir. * „Alexandrína drottning" fór í gærkveidi í Ak- nreyrarför og „Esja" vestur um land í hringferð. „Botnía" fer í kvöld áleiðis til Englands. — Fisktökuskip kom' til Ásg. Sig. í gærkveldi af höfnum annars staðar við landið og í morgun fór fisktökuskip fyrir „Allianoe" áleiðis til Spánar. T ogararnir. „Otur" og „Draupnir" komu af veiðum í gær, „Hilmir" og „Egill Skalla- grímsson" í nótt og „Ver“ og íuiiir ai Lsl:i. Kennurainói i Kaupmannahöfn. Á fimm ára fresti eru haldin norræn kennaraþing, og veröur 'hiJ 13. í röðir.r.i haldxu < .suuuir i Eaupmannahöfn dagana 6., 7. og 8. ágúst. ’Pir.gið inum;. ’-ækja þús- undir kennara af öllum Norður- löndum. Islenzkir kennarar, sem sækja þingið, geta fengið 25»/» —50% afslátt á fargjöldum og giatingu með morgunverði me'ðan þingið stendur fyrir 3 kr. islenzk- ar. Er þess óskað, að þeir kenn- arar, sem hafa hug á að sækja þingið, snúi sér til fræðslumála- skrifstofunnar í Amarhvoli hið fyrsta og eigi síðar en 20. júní næstk. Þess má geta, að þetta kennaraþing átti raunar að halda á síðasta ári, en var þá frestað vegna alþingishátiðarinnar. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér um sló'öir: Norðangola. Léttskýj- að. Um landbúnad. Á hvítasunnu reið ég austur til þess að taka við kvensunum þegar Gísli kæmi mieð þær af Botnssúlum. Það komu sárar klaufir á hundinn, en Markús sendir mér hann iandveg. Úrkomulaust í sveitum, móða í lofti, útsýnisiaust af fjöllum. Bygðamenn tóku mér' vel, veittu mér húsaskjöl, mat og drykk, annars búið að sleppa geldfé fyr- ir iöngu. ■ Velmegun yfirleitt á móts við það, siem var fyrir 60 —70 árum. Ihaldsmönnum og ref fer heldur fækkandi, hinu sama gegnir ,um kúskinnsskó; újlent brennivín fyri'rfinst ekki, lítið um kláða og bráðapest í rénun. Víða komnar taðvélar, sums staðai traktorar. Hrossialcetsát hneyksl- ar engan framar og enginm er flengdur fyrir lausung né fiakk. Myndablöð koma með öllum póstum, en tilfinnanl-egur skort- ur á römmurn utan um gripina. Nánar í framtíðinni. Odd,ur Sig- urgeirsson hinn sterki af Skag- anum. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Barna- sögur (Sigrún Ögmundsdóttir). 'Kl. 19,50: Einsöngur (Sveinn Þor- kdlsison). Kl. 20: Enskukensla (A. Bj.). Kl. 20,20: Einsöngur (Sv. Þ.). Kl. 20,30: Erindi: Kirkjan og út- varpið (séra Fr. H.) Kl. 21: Frett- ir. Kl. 21,20: Hljómieikar (Þ. G. og E. Th.): Klassisk smálög. Ahreoberg. Khöfn, 26. maí. UP.—FB. Mikill mannfjöFii tél: á mit: Ahrén- berg við kcmu hans hingað. Hanr. ráðgirir r.ð fijúga tii Stokkhólms í dag. 1 - ixicu. lj. l . i'ij. Ahrenberg flaug hingað í dag frá ivaupmannaiiöfn cg 'var frgnnð af rjökia manna. Fréttir frá Noregi. NRP., 26. maí. FB. Allsnarpur landskjálftakippur kom i nótt sem leið á Austfold. 1 Aadai í Begnadalen var á hvítasunnukvöld skoti'ð nokkrum sinnum af byssum á viðarflutn- ingsmenn, sem eitki eru bundnir félagsböndum. Þrír menn hafa verið handteknir. Allmörg bifreiðaslys urðu á Mosseveginum hátíðardagana. Nokkrir menn meiddust og göir ul kona beið bana. Peysnfatakápnr frá 45 kr. stykkið. Kasemirsjðl einföld frá 28,50, tvöföld frá 51,50 ný upp tekið í Soffíubnð. Stiðrnarsklfti í Pðllandi. '/aiajá, 26. maí. U. P. FB. Sla- vek forsætisráðherra baðst lausn- ar í dag og tók ríkisforsetinn lausnarbeiðnina til gre:r..a. SagÖ: þá öll ríkisstjórnin ,af cér. Viihjálmnr frá Skáholti: Nætar ijóð. Þetta litla ljóöakver lætur ekki nukið yílr sér, er fyririerðariitið að ytra útiiti og a aigerlega ó- skylt við allan uppskafningshátt. Kvæðin eru flest sæmilega kveð- in; að vísu ber þar ekki sérlega miikið á andriki éða víðsýni, enda er höf. komungur verkamaður og mun ekki hafa haft tækifæri til að öðlast aðra mentun en þá, sem tök em á að fá í barnaskóla Reykjavíkur. — Það má vel bú- ast við, að margan fýsi að eign- ast þetta kver, því kvæðin eru innileg og hlý og einkar alþýðleg. Fyrsta kvæðið í bókinni byrj- ar svona: „Ó, nótt! mér kær; hve notaiiegt það er, er níðamyrkrið þétta skýlir mér, því ég á ekkert; enginn vill mig sjá; auðnulaus ég reika til og frá. Drengjafrakki tapaðist á Lækjar- botnum í skemtiför F.U.K. Óskást skilað á afgreiðslu Verkalvðsblaðs- ins. SpariðpeningB. Forðístópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður \ glugga, hringið i sirna 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt^verð. BiS r eiðaelgeo.dsap! Hefi fengíð nokkur stykki af hinum margeftirspuiðu „stýrisöryggjBm“ Fyrirliggjandi. — '7erð krónur 35,00 pr. stykkið. Alexðnder D. Jénsson Bergstaðastræti 54. Sími 2101 Góð matarkanp! Reyfet h?0Esafe;St, — bFOSsabjúgn. Ennfremur ííosið (liifeafejot og allar aðrar bjötbúðarvörur. Týsgötu 1. Sími 1685. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN H Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar xækiíærisprentun svo sem erliljjo, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir , vinnuna fljótt og við réttu verði. Þú svarta nótt ert helgust hjarta mínu. Ég halla mér að dökku brjósti þínu. Höfundi, sem getur kveðið þannig, er óhætt að halda áfnam að yrkja. K. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.