Alþýðublaðið - 28.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.05.1931, Blaðsíða 3
ALÞ'SfÐUBfcAÐIB ft A-listinn er lísti alnýðusamtakanna, Úrval al sumarklólnm & bSrn, verð Srá kr. 2,25, Sumav« kfólar á Sullorðna verð 9rá 4,85, Isgarnssokkar, Bömullarsokkar Srá @5 aurum, Silkisokkár allir litir, mikið árval. — HálSsokkar, Sport» sokkar, SundSðt, Stundhettur, Bað- handklæði o. m. Sl. Beztu eegipsækii cigaretturnar í 2® stk. pökk- um, sem kosta kr. 1^25 pakkinn, eru Soussa €Igarettur frá .Nieolas Soussa fa»és»es,‘ Cairo. Einkasalar á íslandi: TóbaksverzlBEn lnfands fi. f9 Með þessu hefir verið drepið á ýms helztu velferðármál, xer verkalýðinn varða riú á næstunni og afstöðu íhaldanna til peirra. Hver atpýðumaður eða kona. hvort heldur þau vinna á sjónum eða á landi, á eyrinni eða reitn- um, við steinsteypuna eða vega- gerð, við hvers konar iðju eða hvar sem þau strita fyrir brauði sínu, skilja ekki aðstöðu sína í þjóðfélaginu, ef þau með atkvæði sínu stiðja ihaldsflokkana við kosningar. Með því er hver sá að fiétta einn þáttinn í snöruna að sinum eigin hálsi. Kjósið því Alþýðuflokksmenn, fulltrúa verkalýðsins, hvar sem þið getið því við komið. X, Kaapdellð á Siglnfirði Sigliufirði, FB., 27. maí. Verka- mannafélagið samþykti á fundi sinum í fyrra dag að vinna við nýbyrjaða kirkjubyggingu hér, vinna við mjólkurbúið, kolaupp- skipun bæjarins og holræsagerð skyldi reiknast 71/2 stunda dagur, en greiðast með fullu dagkauþi, kr. 12,50. — Var nærri lokið að grafa fyrir undirstöðum kirkjunn- ar og höfðu verkamenn unnið í 9 stunda vinnu. Sóknarnefndin stöðvaði vinnuna þegar er hún fékk tilkynning um samþyktina. Fyrirsppipnu Kom ekkert hærra boð í Ell- iðaárveiðina en það, sem Stang- arveiðafélagið bauð? Spurull. Svar: Jóhannes á Borg bauð 1500 kr. hærra. Almennir kjósendafundir hér í Reykjavík verða á sunnudaginn keimur og annan sunnudag og byrjar fundur kl. 3 báða idagana. Einnig verður almennur kjósenda- fundur þriðjudaginn næsta fyrir kosningar (9. júní). Fðlsbn spiiiii* ' Spilafalsarar eru fyrirlitnir ,af öllu sæmilegu fólki. Hér á landi hefir verið iítið um þá menn, en þó hefir bólað á þeim upp á síð- kastið. Hermann „Tíma“-m.aöur Jónasson lét setja einn vestur- (heimskan náungla í Steinian í ve,t- u.r fyrir að spila á fölsk spil. Svo virðist, sem þetta atvik hafi vak- ið athygli ýmsra miður heiðar- legra manna, og að ’þeir hafi tekið náungan sér til fyrirmyndar, því að svo virðist sem bardaga- aðferð sú, er Jónasar-liðið notar í „Tímanum“, minni á náttúru og verknað spilafalsarans. Svo má segja, að í hverju máli noti litla íhaldið fölsku spilin. I kjör- dæmaskipunarmálinu segir litla íhaldið að jafnaðarmenn ætli að taka atkvæðisréttinn af bændum, en jafnaðarmenn vilja gera át- kvæðisrétt bóndans o g venka- mannsins jafnan. 1 Sogsvirkjun- armálinu segir Jónasar-íhaldið, að jafnaðarmenn vilji kasta allri á- byrgðinni af lántökunni til virkj- unarinnar yfir á alla þjóðina, en jafnaðarmenn æskja að eins eftir bakábyrgd ríkisins — en Sogs- virkjunarinnar eiga um 42 þús. manns að njóta. 1 verkamanna- málum segist „Fram,sóknin“ alt af hafa sýnt verkamonnum fulla „nœrgœtni og samúd“, en vitan- legt er, að Sís, sem er kosninga- sjóður flokksnefnunnar, er hat- rammasti andstæðingur verklýðs- samtakanna og er eini atvinnu- rekandinn, sem reynt hefir til að drepa niður kaupbaráttu al- þýðu á þessu ári; sbr. launadeilu kvennanna í Gamastöð Sam- jbandsins í vetur. Kunnugt er líka- að forstjóri eins stærsta kaupfé- lagsins, sem er í „Sís“, Hannes á Hvammstanga, heimtaði af verka- mönnum, að þeir ynnu í 12—14 klst. á sólarhring fyrir /80—90 aura, fengju enga eftirvinnu eða helgidagavinnu greidda með hærra kaupi og að þeir legðu niður félag sitt. Petta þýðir líkast itil „nærgætni og samúð“ í orða- bók Jónasar-íhaldsins! Það er víst líkast til „nærgætni og samúð við stöðva nú allar verklegar fram- kvæmdir, loka veðdeildinni og koma þar með í. veg fyrir alla byggingavinnu í sumar! Það er likast til nærgætni og „samúð við verkalýðinn“, að ganga með arg- asta íhaldinu í því að leggja þyngstu skatta- og tolla-byrðam- ar á bök aiþýðu! Jónasar-íhaldið er í engu betra en hitt ihaldið. Munurinn á þeim er að eins það persónulega hatur, sem logar á milli. Ekkert stórmál liggur eftir Jónasar-íhaldið eftir 4 ára stjórn. — Það er áhuga- málalaust, — en. vill hanga við völd. Smjaður þess fyrir verkamönn- um og sjómönnum er hin arg- asta svikaratilraun til að eyði- leggja samtökin. Varið ykkur á spMafölsurunum. Dauði vitlnn OR öryggi sjómanna. Rétt fyrir áramótin birtist „svar“ frá S. J. í Mgbi. við gnein minni hér í blaðinu 25. nóv. sl. um hina slælegu vitagæzlu á Garðsskaga. I raun og veru er ó- þarfi fyrir mig að svara þessum skrifum nokkm, því að þ au hrekja hvergi það sem ég hélt fram um það: ao vitagœzlan á Gardsskaga er stórhœttuleg lifi sjómannanna. Það stendur því enn óhrakið: 1. ao vitavörðurinn sjálfur gæt- ir alls ekki vitans vegna þess, að hann er sjúkur og kemst ekki í vitann. Koma ástæður fyrir því, að hann getur ekki gætt vitans, þessu máli auðvitað ekki við. Þad, sem okkur sjómennina varð- ar, er að eins það, að vitavörð- urinn er ekki fær um að sjá uro hið þýðingarmikla starf, sem hann hefir tekið að sér að sjá um, og gegnir því ekki. 2. a'ð kona og stálpaður dreng- ur eru til skiftis látin. gegna því starfi, sem annars er eklii talið að nema fullstyrkur karlmaður geti gegnt. 3. að hjálp með vitagæzluna frá nærliggjandi þorpum. eða bæjum getur ekki komið til greina. Öryggi sjómannanna á að vera í vitanum, á staðnum, en ekki í fjarlægð frá hættustaðn- um. VitamáLastjóri hefir og vikið vitavörðum frá starfi sínu fyrir minni sakir en þess.ar, S. J. ber mér það á brýn, að ég sé að gera tilraunir til að hrekja hinn svokallaða „vitavörð“ frá starfi sínu. Það, sem er aðal- atriði fyxir mér í pes.su máli, er það, að sjómennirnir, sem sígla fram hjá Garðsskaga, séu öruggir um það, að vitans sé gætt sóma- samliega. Og ég læt ekki með- aumkunarbeiðni S. J. hrekja mig frá þeim málfetað. Núverandi vitavörður er stórhættulegur lífi sjómanna. Það, sem þarf að gera, er að setja á Garðsskaga full- hraustan vitavörð — svo að sjó- mennirnir geti hætt að „tala um dauða vitann". Og það er mikill ábyrgðarhluti af blöðunum að birta greinar, sem stefna að því, að þetta sé ekki gert. En hverju er hægt að búast við af Mgbl.? Það er málgagn netjaþjófa og andstæðinga sjómannanna. Ég ef- ast þó ekki um, að ef sjómenn færust við Garðsskaga, þá myndi blaðið hrópa flærðarlega til fólksins um samskot handa mun- aðarleysingjunum, sem eftir lifðu. Um níð grh. um Alþbl. hirði ég ekki að ræða, en sú viðurkenn- ing hans er góð, er hann segitr það ekki vera nedna undantekn- ingu frá ómerkilegri blaðamensku sinni að níða Alþbl. Það verður að skifta um vita- vörð á Garðsskaga, og það sem allra fyrst. Það er krafa allra sjömanna. Sjómaóiur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.