Alþýðublaðið - 28.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Augnveikin og sundiaugarnar. Alþýðublaðið hefir átt tal við lögregluna um sundiaugarnar og augnveikina, sem talað befLr ver- ið lum hér í bænum. Sagðist henni svo frá, að nokkru áður en greinin kom í blaðinu hafa lögreglan tekið 4 „prufur“ af laugarvatni og komið ti) rann- sóknarstofu ríkisins. Um sama leyti hafði lögregLan snúið sér til héraðslæknis og augnlæknanna og beðið þá um að láta opin- berLega uppi álit sitt um þetta mál. Er nú von á því mjög bráðlega. Fullkunnugt kvað það vera, að ýmsir, sem ekki hafa í laugina kcmiið, hafa tekið augn- kvilla þenna, og fjöldi þeirra, sem laugina hafa sótt, ekki orðið hans var. — LögregLan upplýsti enn fremur, að eftir að umtal þetta hafi orðið, hafi þess verii stranglega gætt, að menn með sýnilega augnkvilla færu ekki í laugina. Grænlandsdeilan. Khöfn, 27. maí. U. P. FB. Deil- ur milli Norðmanna og Dana út af Austur-Grænlandi hafa, bloss- að upp af nýju vegna þesis, að danska stjórnin hefir í hyggju að taka sér lögreglurétt yfir Norð- mönnum í Austur-Grænlandi. íshafsráðið norska hefir leitað ásjár norsku istjórnarinnar og lagt að stjórninni að tryggja norskum veiðimönnum norðan Sooresbysundis eins fljótt og auð- ið er norska lögvernd. Osló, 28. maí. U. P. FB. Stór- þingið hefir hafnað málaleitan ís- hafsráðsins. Kvað Kolstad for- sætisráðherra íliiutun ishafsráðs- ins óumbeðin afskifti af utanrík- ismálum Noregs. Lagði hann á- herzlu á það, að rikisstjórnin myndi gera alt, sem í hennar valdi stæði, til þess að gæta hagsmuna Noregs í Austur- Grænlandi. Frá Kaupmannahöfn er símað: Frá áreiðanlegri heimild befir UP. fengið upplýsingar um það, að ríkisstjórnin danska hafi í huga að' skjóta Grænlandsdeilunni tii Pjóðabandalagsins. Noregi, NRP., 28. mai. FB. Til- laga íshafsráðsins um, að ríkis- stjómin geri ráðstafanir til þess að hlutar af Austur-Grænlandi gangi undir norskt rikisvald, vek- ur hina onestu eftirtekt hvervetna, en imest í Noregi og Danmörku. Kolstad forsætisráðherra, sem gegnir uta nr í ki sm á 1 ará ðherra - störfum fyrir Braaland á meðan hann er í Genf, hefir látið í Ijós. Vðrubfilastððin í Reykjavík. Símar: »70, 971 og 1971. að hvorki utanríkismálaráðuneyt- ið eða ríkisstjórnin í heild sinni hafi óskað eftir tillögum frá ís- hafsráðinu. Ishafsráðið hafi því allan veg og vanda af því, sem það geri í málinu, en forsætis- ráðherrann kvaðst vera þeirrar skoðunar, 'a'ö það hefði verið ó- heppilegt að ráðið skyldi birta þessa tillögu sína. — Stauning íhefir í blaðaviðtali sagt, að Nor- egur geti ekki samkvæmt sam- komulagi milli Norðmanna og Dana tekið nokkurt skref í þá átt að framkvæma tillögu ís- hafsráðsins. Ef Norðmenn grípi til slikra ráða, muni Danir þegar skjóta málinu til hins fasta al- þjóðadómstóls. Um dagptnn og v@giiias. Alþýðuflokksskjósendur, sem fara burtu úr bænum fyrir kjördag, ættu að kjósa sem allra fyrst í gamla barnaskölanum (gengið inn úr ,,portinu“). Par e*- hægt að kjósa kl. 10—12 árdegis og 1—7 síðdegis. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá í skrifstofu A-listans. Kjósið A- listann. Hinum nýju kauplaekkunarpostulum, þeim Jónasi Jónssyni kennava og Ein- ari Árnasyni bónda, yild'i ég benda á að lesa grein, sem er í síðasta hefti „Iöunnar" og heitir „Hvað veldur kreppunni?", ef vera mætti að þeir gætu eitthvað af henni lært. Ver/íamaður. Séra Sigurður Einarsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Vestur-ísafjarðarsýslu, fer aftur í kvöld með „Goðafos;si“ vestur tii fundarhaida. Hatrið gegn Héðni. BæSi „Framsókn“ og íhald hata Héðin Valdimarsson einna mest allra andstæöinga sinna, enda er látlaus rógur um hann í aðaimál- gögnum beggja flokkanna:. Á- 'stæðan fyrir hatrinu og róginum er sú, að Héðinn er formaður styrkasta verldýðsfélags á land- inu, sem verður áreiðanlega öfl- ugasti andstæðingur launakúgun- ar-sambræðslu Sambands ís- lenzkra sam.vinnufélaga og Fé- lags íslenzkra atvinnurekenda. - Kjósið því Jista verklýðssam.tak- anna, A-listann. Par eru formenn stærstu alþýðufélaganna á land- inu, Dagsbrúnar og Sjómannafé- lagsins, efstú menn. 91 árs að aldri varð ekkjan Þuríður Guðmundsdóttir frá Gljúfri í Ölf- usi á hvítasunnudag. Hún dvelur KJösið A«llstann! nú hjá tengdasyni sínum, Giisisuri Sigurðssyni á Bergþórugötu 17. Þuríður eigna'ðiát 22 börn með manni sínum, Ásgrími Sigurðs- syni, sem er látinn fyrir um 30 árum, en nú eru að eins 5 á lífi. Gamla konan er enn ern mjög. I stseísta málinu, tolla- og skaíta-málinu, eru „Framsókn" og íhald sameinuð. Kjósið gegn kúgunarsamioku skatta- og tolla-flokkanna. Kjós- ið lista alþýðufélagannia — A- Jistann. Ilvað ©w að Srétta ? \ Nœturlœknir er i nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, simi 105 Hjúskapur. Gefm voiu saman í hjóm-band síðastiiðinn laugaidag uigfrú Gei-þrúður Ami.a Gisladótt- ir og Guðrnundur Einarsson vél- sijóri frá Norður-Reykium. Heim il þeirr.i er á Skólavðrðusdg 17 A. Séra Bjarri Jónsson gaf þau sarn- an. Hjónaefni Nýiega li ía opin- berað trúlofun sina nn..frú Kaien Amonsen og Janus Halldó'sson Þóisgöiu 7 St „Æskan" nr I. Skmntitör aö .Reykia iesvita ler stúkan næstkom- nndi sunnudag, ef veður leyfir Nánar nuglýst á morgun. Togararnir. „Tryggvi gamli“ er væntanlegur i dag af veiðum. Skipafréttir. „Goðafoss“ fer í kvöld vestur og norður um land, lengst til Húsavíkur, og snýr þar við hingað aftur. Knattspyrnukappleikurinn í gœrkoeldj. „Valur“ vann útlendu sjóliðana með 3:0. Var kappleik- urinn mjög fjörugur og margt áhorfenda. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 8 stiga biti í Reykjavík. Útlit á Suðvesturlandi: Hægviðri. Breyti- lpg átt. Sums staðar skúraleið- ingar. Otvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). KI. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (Sigurjón Guðjónsson). Kl. 19,50: Einsöngur (Elsa Sigfúss). Kl. 20: Þýzkukensla (J. óf.). Kl. 20,20: Einsöngur (Elsa Sigfúss). KI. 20,30: Erindi: Urn tónlistarhætti I. (Emil Thoroddsen). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Hljómleikar (söngvél). Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, þá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sím 1529 og 1738. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Ný, hrein, góð og ódýr. Sf. Sl. Nýkomið: Véiareimar, Járnhoitar, Sktúfor, Verkfæri. Klapparstíg 29. Sími 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN„ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Skrifstofa A"listans er í Edinborg. — Opin allan daginn. Sfmi 1262. Leit- ið þar allra upplýsinga. Kjósið ef pið ætlið burt úr bænum, Kjósið lista verjc- lýðsfélaganna. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.