Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING Nr. 91 — 15. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,848 6,866 1 Sterlmgspund 14,227 14,264 1 Kanadadollar 5,708 5,721 1 Dönsk króna 0,9498 0,9523 1 Norsk króna 1,2071 1,2103 1 Sænsk króna 1,3947 1,3984 1 Finnskt mark 1,5826 1,5868 1 Franskur franki 1,2397 1,2429 1 Belg. franki 0,1823 0,1836 1 Svissn. franki 3,3194 3,3282 1 Hollensk florina 2,6826 2,6896 1 V.-þýzkt mark 2,9852 2,9930 1 Itölsk líra 0,00599 0,00601 1 Austurr. Sch. 0,4228 0,4240 1 Portug. Escudo 0,1125 0,1128 1 Spánskur peseti 0,0749 0,0751 1 Japansktyen 0,03077 0,03085 1 Irskt pund 10,904 10,932 SDR (sérstök dráttarr.) 14/05 8,0485 8,0696 / GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 15. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,533 7,553 1 Sterlingspund 15,650 15,690 1 Kanadadollar 6,277 6,293 1 Dönsk króna 1,0448 1,0475 1 Norsk króna 1,3278 1,3313 1 Sænsk króna 1,5342 1,5382 1 Finnskt mark 1,7409 1,7455 1 Franskur franki 1,3637 1,3672 1 Belg. franki 0,2015 0,2020 1 Svissn. franki 3,6513 3,6610 1 Hollensk florina 2,9509 2,9586 1 V.-þýzkt mark 3,2837 3,2923 1 Itölsk lira 0,00659 0.00661 1 Austurr. Sch. 0,4651 0,4664 1 Portug. Escudo 0,1238 0,1241 1 Spánskur peseti 0,0824 0,0826 1 Japansktyen 0.03385 0,03394 1 Irskt pund 11,994 12,025 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ....35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1’ . 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar .. 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. ínnstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir (ærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur! sviga) 1. Víxlar, forvextir....(27,5%) 33,0% 2. Hiaupareikningar .....(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ........(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf .... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyritsióöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstfminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaraviaitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísítala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- /iöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 17. maí MORGUNNINN 8.00 MorKunandakt. Séra Sigurður Pálsson vÍKslubiskup flytur ritnin« arorð ok bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðuríregnir. Forustui?r. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morKunlög. Norska útvarpshljómsveitin leikur; Öivind Berg stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út «k suður: Ilandrita- skráning á Bretlandseyjum haustin 1907 og 1968. Ólafur Halldórsson hand- ritafræðingur segir frá. Umsjón: Friðrik Páil Jóns- son. 11.00 Messa í Reykholtskirkju. Prestur: Séra Geir Waage. Organieikari: Bjarni Guð- ráðsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónleikar. a. Serenaða I D-dúr (K525) eftir W.A. Mozart. St. Mar- tin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Franz Xaver Richter. Maurice André leikur með Kammersveitinni i Munchen; Hans Stadlmair stj. 14.00 Ilið hrifnæma skáld. Síðari þáttur Stefáns Ágústs Kristjánssonar um norska tónskáldið Edvard Grieg. SÍDDEGID______________________ 15.00 Á Suðureyri siðasta vetr- ardag. Finnhogi Hermannsson ræð- ir við Marías Þórðarson um hús á Suðureyri og sögu staðarins. 15.30 „Þetta er ekkert alvar- legt“ Smásaga eftir Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Iljalti Rögn- valdsson les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Björgvin. borgin við fjöll- in sjö. Dagskrá i tali og tónum sem Tryggvi Gíslason skólameist- ari á Akureyri sér um. Les- ari með honum: Sverrir Páll Erlendsson. (Áður útv. fyrir mánuði.) 17.15 Siðdegistónleikar. Lög úr ýmsum áttum sungin og íeikin. 18.00 Dansar frá Skáni. Þjóðlagahljómsveit Gunnars Ilahn leikur. Tilkynningar. KVðLDID_______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 í Þokkabót. Ævisaga hljómsveitar. Anna Ólafsdóttir Björnsson ræðir við Halldór Gunnars- son. 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar um fjöl- skylduna og heimilið frá 15. þ.m. 21.00 „Flower Shower“ eftir Atla Ileimi Sveinsson. Sinfó.iíuhljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. 21.30 Garðyrkjurabb. Kristinn Ilclgason inn- kaupastjóri spjallar um dalí- ur. 21.50 Aðtafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Ilöskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (25). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A4bNUQ4GUR 18. mai MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Hösk- uldsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson ieikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmáiabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Ilall- dór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmunds- dóttir les þýðingu Stein- gríms Arasonar (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt er við Friðrik Pálmason kennara á Hvann- eyri um búfjáráburð. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar (endurt. frá laugard.). 11.20 Tónlist eftir Claude Deb- ussy. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 3ÍPDEGID_____________________ 15.20 Konan með vindilinn i munninum. Jón óskar flytur erindi um franska rithöfundinn George Sand, höfund miðdegissög- unnar „Litlu Skottu“ sem hefst á morgun. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Sagan: „Kolskeggur“ eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Árnason- ar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilelgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björg Einarsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiroz. Erl- ingur E. Ilalldórsson les þýð- ingu sína (32). 22.00 Vinardansar eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ilreppamál — þáttur um málefni sveitarfélaga. Umsjón: Árni Sigfússon og Kristján Iljaltason. 23.00 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 19. maí MORGUNNINN_______________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 17. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ilalldór Gröndal, sóknarprestur í Grensás- prestakalli, flytur hugvekj- una. 18.10 Barbapabbi Tveir þættir, annar endur- sýndur og hinn frumsýnd- ur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kol- beinsson. 18.20 Hvað gerir hárgreiðslu- konan? Nina litla lætur klippa sig. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision sjónvarpið.) 18.45 Galileo Kanadisk mynd 22.00 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svárd Fjórði og næstsíðasti þátt- ur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 23.00 Dagskráriok Sænska um stjörnufræðinginn snjalia, sem uppgötvaði fjöllin á tunglinu. fylgihnetti og hringa Satúrnusar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 I-ærið að syngja Fimmti þáttur. Söngtækni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.35 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Sjónvarp na*stu viku 20.50 Þjóðlíf Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. MÁNUDAGUR 18. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Múmináifarnir. Annar þáttur endursýnd- ur. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.15 Tvíburar. Siðari hluti kanadiskrar heimildamyndar um tvi- bura. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Nú er það of seint. Breskt sjónvarpsleikrit eít- ir Larry Wyce. Leikstjóri John Frankau. Aðalhlut- verk Felicity Kendal og Anton Rodgers. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 Dagskrárlok. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Þór- hildur Ólafsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy. Sigriður Guðmunds- dóttir les þýðingu Stein- grims Arasonar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Einleikur á hörpu. Marisa Robles leikur verk verk eftir Beethoven, Britt- en, Fahré, Pierné og Salzedo. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hulda Runólfsdóttir frá Illíð les frásögu sina „Minningar úr Ásaskóla“. 11.30 Morguntónleikar. Filharmóniusveit Lundúna leikur „Jephtha" og „Rodel- inda“, tvo forleiki eftir Georg Fricdrich Ilándel; Karl Richter stj./ I Musici hljóðfæraflokkurinn leikur „Concerto Grosso" nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir Arcangelo Corelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta". Jón Óskar byrjar að lesa þýðingu sína á sögu eftir Georges Sand. SÍDDEGIÐ_____________________ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. Fílharmóniusveitin i Varsjá leikur Sinfóníettu fyrir tvær strengjasveitir eftir Kazimi- erz Serocki; Witold Rowicki stj./ Kammersveitin í Ztirich leikur „Fimm þætti" op. 5 eftir Anton Webern; Ed- mond de Stoutz stj./ Fíl- harmóniusveit Berlinar leik- ur „Vorblót", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Her- bert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir talar um vor- verk í garðinum. Einnig les Olga Guðmundsdóttir sög- una „Kartöfluna" eftir Katr- inu S. Björnsdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Ilauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Utvarp frá Alþingi. Almennar stjórnmálaum- ræður i sameinuðu þingi (eldhúsdagsumræður). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.50 „Úr Austfjarðaþokunni". Umsjón: Vilhjálmur Einars- son, skólameistari á Egils- stöðum. Rætt er við Ármann Halldórsson, héraðsskjala- vörð á Egilsstöðum, fyrrum kennara á Eiðum. 23.10 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Hví löðrar svo blóðugur brandur þinn?“ Charles Brookes flytur skosk þjóð- kvæði. Jón Helgason les ís- lenskar þýðingar nokkurra sömu kvæða. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.