Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAI1981 Skálafell 29922 29924 OPIÐ I DAG Laugarnesvegur 4ra—5 herb. efsta hæö ásamt risi í fjölbýlishúsi. Panelklætt loft og nýjar innréttingar í risi. Verö: tilboö. Kóngsbakki 5 herb. íbúö á 2. hæð. Suöur svalir. Þvottahús í íbúöinni. Verö 550 þús. Smyrlahraun Hf. Endaraöhús á 2 hæöum. Góöur bílskúr. Verö: tilboö. Laufvangur 120 ferm. 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Æskilegur rúmur afhendingartími. Verö 580 þús. Asparfell 4ra—5 herb. 127 ferm. íbúö á 6. hæö. Tvennar svalir. Þvottahús á hæðinni. Vönduö eign. Verð ca. 500 þús. Víöilundur Garðabæ 6 ára gamalt einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Laus 1. ágúst. Brúttóstærö 164 ferm. Verð ca. 1 millj. Lyngmóar Garðabæ — Byggingaframkvæmdir 2ja og 3ja herb. íbúölr meö og án bílskúrs tll afhendingar tilbúnar undir tréverk í júní '82. Verö tilboö. Blikahólar 2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 3ju hæö til afhendingar í júní. Verö 350 þús. Þverbrekka Kópavogi 2ja herb. íbúö í lyftublokk, vestursvalir. Verð 330 þús., útb. 240 þús. Miðbær 2ja herb. íbúð á veröinu 2—330 þús. Laus nú þegar. Ystibær 3ja herb. rúmgóð íbúö ásamt 40 fm bílskúrsplötu. Snyrtilegt eldra hús. Verö 330 þús. Asparfell 3ja herb. 85 fm vönduö endaíbúö á 5. hæð. Laus nú þegar. Verö 400 þús. Öldutún Hafnarfiröi 3ja herb. 95 fm vel umgengin íbúð á 1. hæö í nýlegu fimmbýlishúsi. Verð tilboö. Flyðrugrandi 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Verð 460 þús. Nönnustígur Hafnarfirði 3ja herb. hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. Verö 400 þús. Álftamýri 3ja til 4ra herb. íbúö á jarðhæö. Rúmgóö eign. Verö 430 þús. Eskihlíð 4ra herb. endaíbúö á efstu hæð í eldri blokk. Möguleiki á aö taka minni eign upp í. Flúðasel 4ra til 5 herb. 110 fm íbúð á 2. hæö, suöursvalir. Verð tilboð. Langholtsvegur 4ra herb. portbyggð rishæö meö sér inngangi. 50 fm iðnaöar- eða bílskúrspláss fylgir. Laus strax. Verö 420 þús. Hlíðarnar 330 fm einbýlishús sem er 2 hæöir og kjallari. Möguleiki á sér íbúð. Seljahverfi 210 fm raöhús á 2 hæðum og 45 fm ris. Innbyggöur bílskúr, milliveggir hlaönir, ofnar fylgja, múraö að utan. Til afhendingar strax. Verð tilboö. Sumarbústaöir á ýmsum stööum í nálægö Reykjavíkur. * FASTEIGNASALAN ASkálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. 29922 29924 Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf Höfum fengiö til sölu 2ja herb. íbúðir í nornhúsi í raðhúsalengju sem er í byggingu við Kleifarsel. íbúðirnar eru 81,4 fm að stærð. Þær verða afhentar tilbúnar undir tréverk með sameign fullfrágenginni. Staðgreiðsluverð 358.500. Útborgun 50% greið- ist á 6—7 mán. Eftirstöðvar til 5 ára verðtryggðar. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson Símar 20424 14120 Austurstræti 7 Hákon Antonsson 45170. Hoima*. Gunnar Björnsson 38119. Sig. Sigfúss. 30008. Þangbakki Rvk. 2ja herbergja falleg íbúö. Dvergholt, Mosfellssveit 130 fm á neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Laugavegur 2ja og 3ja herbergja íbúöir á þriöju hæö. Skipholt 2ja herbergja íbúö á jaröhæö. Otrateigur 2ja herbergja kjallaraíbúö. Lyngmóar, Garðabæ 2ja herbergja íbúö meö bftskúr. Kríuhólar 2ja herbergja íbúö. Hlíðarhvammur Kópavogi 3ja herbergja íbúö í tvíbýlishúsi. Skipasund 3ja herbergja íbúö í risi. Njálsgata 3ja—4ra herbergja parhús. Nökkvavogur Stórt hús meö tveimur íbúðum og kjallara. Kríuhólar 4ra—5 herbergja íbúö meö bftskúr. Laugarnesvegur 4ra herbergja risíbúö. Maríubakki, Breiðholti 4ra herbergja íbúö. Bjargarstígur 4ra herbergja góö íbúð. Búðargerði 4ra herbergja hæð og ris. Asparfell, Breiðholt 5 herbergja íbúö á sjöttu hæð. Suöur og austur svalir.Lúxus- íbúö. Kóngsbakki 6 herbergja íbúö á þriðju hæð. Krummahólar 5—7 herbergja íbúð. Skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi. Laugarnesvegur 5 herbergja hæð og ris. Einbýlishús í Kópavogi Falleg hæð og kjallari ♦ lítil íbúð í hliöarhúsi. Nýtt raðhús í Mosfellssveit 6 herb. með bílskúr á fallegum stað. Einbýlishús á Akranesi 180 fm járnklætt timburhús, miðsvæðis. Einbýlishús í Sandgerði 5 herbergja hæö og kjallari bílskúr. Hafnir Reykjanesi Lítiö einbýlishús meö bílskúr. Sauðárkrókur Raöhús í smíðum. Verö 400 þús. Útb. samkomulag. Iðnaðarhúsnæði í Kópa- vogi 1000 fm á tveimur hæöum. Björn Baldursson lögfr. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870,20998. Opið í dag kl. 2—4 Við Kríuhóla 2ja herb. íbúöir á 2. og 7. hæö. Við Krummahóla Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö. Við Engjasel Glæsileg 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1. hæö. Lokaö bílskýli. Við Eyjabakka Falleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Við Öldutún Hafnarfirði Falleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa húsi. Viö Nýlendugötu 4ra herb. 90 ferm. íbúö í kjallara. Vel standsett. Við Krummahóla Glæsileg 170 ferm. 7 herb. íbúö 6 7. og 8. hæö. Bílskúrsréttur. Vió Nýlendugötu Einbýlishús, 50 ferm. Grunnflötur á 3 hæöum. Við Malarás Fokhelt einbýlishús 185 ferm. auk bAskúrs. Við Lindarsel Fokhelt einbýllshús á 2 hæöum. 160 ferm. grunnflötur. 100 ferm. í kjallara. Við Lækjarás Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum. Sam- tals um 330 ferm. Við Mýrarás Fokhelt einbýtishús á tveimur hæöum, samtals 300 ferm. Við Kríunes Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum samtals 280 ferm. Við Mýrarsel Fokhelt raöhús á 3 hæöum. Lóðir Byggingarlóöir á góöum staö í Arnar- nesi. Vantar Höfum kaupendur aö 3ja og 4ra herb. íbúöum. Hilmar Valdimarsson. Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. Hafnarfjörður Til sölu Mánastígur 3ja herb. íbúð á jarðhæö, sér inngangur. Arnarhraun 2ja herb. íbúö Tjarnarbraut 3ja herb. íbúö. Höfum kaupendur aö 4ra og 5 herb. íbúöum í Hafnarfiröi. Reykjavík 2ja og 3ja herb. íbúöir. Tilbún- ar undir tréverk, viö Meistara- velli. Hrafnkell Asgeirsson hrl. Strandgötu 28, Hafnarfiröi S: 50318. Mjög glæsilegt raöhús, sem er 4 svefnherb., stórar stofur, „Hobby“ herb. Gott eldhús, flísalagt baö — ásamt snyrtilegum bílskúr. Getur verið laust mjög fljótlega. Húsamiðlun Símar mm - . , 11614 — 11616 rasieignasaia Þ°rv Lúðvíksson, Hri. 9 Heimasími sölumanns, Templarasundi 3 16844. Fossvogur — Fossvogur 82455 Opiö 1—4 Ferjuvogur — Einkasala Höfum í einkasölu aðalhæð í tvíbýlishúsi viö Ferjuvog. Yfir íbúðinni er jafn stórt ris sem býöur upp á ýmsá möguleika. Bílskúr. Laufvangur Hf. — 4ra herb. Falleg íbúð á 1. hæð. Verö 530,—550 þús. Ásbraut — 2ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Bergstaöarstræti — 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Verð aöeins 220 til 240 þús. Eiktarás — Einbýli á 2 hæöum Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofu. Krummahólar — 2ja herb. Endaíbúð í lyftuhúsi. Verulega góð eign. Verö 330 til 340 þús. Þorlákshöfn — Einbýli Verð 450 þús. Selfoss — 3ja til 4ra herb. ný og falleg íbúö. Verö 340 þús. Selfoss — Vantar Höfum fjársterkan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi. 4ra til 5 herb. tbúöir óskast Höfum kaupanda aö 4ra til 5 herb. íbúö. Sérhæö óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö sérhæð í Kópavogi. Byggíngarlóð óskast Höfum traustan kaupanda að byggingarlóð. Fjöldi annarra eigna ó skrá. Höfum kaupendur aö öllum gerðum eigna. EIGNAVCR Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árni Einarsson hdl. Ólafur Thoroddsen hdh Opið í dag kl. 2—4 HLÍÐAHVERFI 4ra herb. íbúö í kjallara. Sér inngangur. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Bílskúr fylgir. Verð 760 þús. ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúö á 3. hæö 110 fm. Góö íbúð. 3 svefnherbergi. Verð 480 þús. EINBÝLISHÚS, MOSFELLSSVEIT 130 fm á einni hæð, kjallari undir öllu húsinu. Bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö. Verö 700—750 þús. GRINDAVÍK RAÐHÚS Raöhús nýtt við Heiðarhraun. Aö mestu tilbúiö. Verö 590 þús. HAFNARFJÖRÐUR Nýleg sérhæö 130 fm. Verð 670 þús. 3JA HERB. RISÍBÚÐ í GAMLA BÆNUM Verð 330 þús. NÝLENDUGATA Einbýlishús, grunnflötur 50 fm x 3. Kjallari, hæö og ris. HÖFUM KAUPANDA að sjoppu á Reykjavíkur- svæðinu. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.