Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ1981 11 Opið í dag kl. 14-16 Vegna mikillar eftirspurnar og sölu aö undanförnu vantar eignir af flestum stæröum á söluskrá. Höfum kaupendur meö miklar útborganir au c.u. töldum eignum. Hraunbær 3ja---5 herb. íbúöum. Hólahverfi 3ja til 5 herb. íbúöum. Hlíðar eða Melar 4ra til 5 herb. íbúö. útb. allt aö 500 þús. Hafnarfjörður — Norðurbær 5—6 herb. sér hæöir eöa raöhús. Eignahöllin Hverfisgötu76 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Suðurnes — Hafnir Nýlegt einbýlishús til sölu, 120 fm. Uppl. í síma 41700. Til sölu í Hraunbæ Vel með farin 3ja herb. íbúð á 1. hæö í Hraunbæ til sölu. verö 420 þús. Laus strax. Uppl. í síma 75539 í dag og næstu daga. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 17266. Opið í dag kl. 1—5 Einbýlishús — Garðabær Stórt og glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum. Sér íbúö á neöri hæö. Húsiö er fullkláraö aö utan, eh rúmlega fokhelt aö innan. Einbýlishús — Garöabær 180 fm ásamt tvöföldum bílskúr í smíöum. Húsiö afhendist fokhelt í júlí eöa lengra komiö eftir sam- komulagi. Einbýlishús — Arnarnes 290 fm í smíöum. Neöri hæö og plata er þegar uppsteypt. Vélslípuö gólf. Teikningar í skrifstofunni. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Hafnar- firöi möguleg. Raðhús — Melsel 310 fm fokhelt raöhús á 3 hæöum, ásamt 60 fm bílskúr. Verö 680— 700 þús. Radhús — Mosfellssveit 100 fm viölagasjóðshús, ásamt bílskúrsrétti. Húsiö skiptist í 3 svefnherbergi, eldhús, baö og sauna. Verð 500 þús. Skipti mögu- leg á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. 5 herb. — Dúfnahólar 120 fm ásamt bílskúr á 7. hæö. íbúöin skiptist í 4 svefnherbergi, stóra stofu, skála, eldhús og bað. Verö 580 þús. Raöhús — Skeiöarvogur 160 fm stórglæsilegt raöhús á þrem hæöum. Á efstu hæð eru 2 svefnherbergi, baöherbergi og sjónvarpshol. Á miöhæö eru stofur og borðstofa, ásamt eld- húsi, á neöstu hæö eru 2 herbergi og geymslur. Raöhús — Laugalækur Sérlega glæsilegt á 3 hæöum ca. 260 fm ásamt bílskúrsrétti. Á efstu hæö sjónvarpsherbergi meö snyrti- og og fataherbergi innaf. Skáli 2 barnaherbergi og baö. Á miðhæö er forstofa, gestasnyrting, stofa, boröstofa og eldhús. Á neöstu hæö eru 2 geymslur, þvottaherbergi, stórt herbergi og gufubaö. Húsiö er ekki fullgert. Skipti möguleg á ódýrari eign. Raðhús — Garöabær 220 fm á 2 hæðum með innbyggö- um bílskúr. Húsiö er íbúöarhæft en ekki fullbúiö. Útb. 600 þús. Sérhæö — Borgarholtsbraut 120 fm falleg efri hæð í tvíbýli. íbúöin skiptist í 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og baö. Bílskúrs- réttur.Útb. 450 þús. Einbýlishús — Mosfellssveit 130 fm á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 3 stofur, 3 svefnherbergi, stórt bað og þvotta- hús. glæsileg eign. Verð 1 millj. Sérhæö — Laugateigur Sérlega falleg 115 fm íbúö, ásamt bílskúr á miöhæö í þrí- býlishúsi. íbúðin fæst eingöngu í skiptum fyrir raöhús eöa einbýlishús í austurborginni. 4ra herb. — Breiðvangur 120 fm íbúö á 4. hæö ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í 3 svefn- herb., stóra stofu, bað og eldhús meö þvottahúsi innaf. Verð 600 þús. 5 herb. — Engihjalli 110 fm á 1. hæð í 2ja hæöa blokk. 4 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Útb. 400 þús. Raöhús — Mosfellssv. Sérlega skemmtilegt á einni hæð, 140 fm ásamt bílskúr. Húsiö er 4 svefnherb., samliggj- andi stofur og boröstofa, baö, eldhús meö þvottahúsi inn af, sjónvarpshol og gestasnyrting. Upphitaö bílaplan og tröppur. Allt teppaiagt og fallegar haröviöarinnréttingar. 3ja herb. Ljósvallagata Sérlega skemmtileg 70 fm íbúö er skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baö og forstofu. Verð 450 þús. 3ja herb. — Holtsgata Hafnarfiröi. 80 fm á miðhæð í tvíbýlishúsi. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús og baö. íbúöin er mikiö endurnýjuö. 4—5 herb. Vesturberg 110 fm íbúö á 3. hæð. Ibúöin skiptist í 3 svefnherb., stórt hol og stofu. Verö 480 þús. 5 herb. — Tjarnargata 115 fm á 4. hæö. íbúöin skiptist í 3 svefnherbergi, stóra stofu, eldhús og bað. Nýlegar innréttingar. Skemmtileg íbúð. Verö 600 þús. 4ra herb. — Hvassaleiti 110 fm á 4. hæð. íbúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og bað. 3ja herb. — Seltjarnarnesi 100 fm tilbúin undir tréverk í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í 2 svefnherb., stofu, baö, eldhús meö geymslu og þvottahús inn- af. 3ja herb. — Hjallabrekku 96 fm á jarðhæð. íbúðin skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og bað. Verð 450 þús. 3ja herb. — Hraunbæ 96 fm meö útsýni yfir sundin. Mikil sameign, tvennar svalir. Mjög skemmtileg íbúö. Iðnaðarhúsnæöi Við Funahöföa 250 fm fullbúið. Stórar innkeyrsludyr. Verð 7—800 þús. 3ja herb. — Njörvasund í þríbýlishúsi á jaröhæö. íbúöin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, stórt hol, eldhús og baö. Allt sér. Glæsileg eign. 4ra herb. — Kóngsbakka 110 fm á 3. hæö. íbúöin skiptist í 3 svefnherbergi, eldhús m. búri inn af, stóra stofu og borðstofu. Verö 500 þús. I.mírn Gunnar GuAm. hdl. 3ja herb. — Laugavegur 86 fm á 2. hæö 1 steinhúsi. íbúöin er öll nýstandsett. íbúöin er laus nú þegar. 3ja herb. — Laugavegur 75 fm á 4. hæö í steinhúsi. íbúöin er 2 svefnherb., stofa, eldhús og bað. 2ja herb. — Kaplaskjólsvegur 65 fm á 1. hæö (ekki jarðhæð). ibúðin er öll nýstandsett. 2ja herb. — Hraunbær 65 fm á 1. hæö. Mjög falleg íbúö. Verö 360 þús. 29555 EIGNANAUST hf. Laugavegi 96. Opiö 1—5 í dag. Krummahólar 2ja herb, 55 ferm á 4. hæð. Bílskýli. Verð 320 þús. Skúlagata 2ja herb. íbúð. Mikið endurnýjuð. Verö 330 þús. Þangbakki Einstaklingsíbúð á 7. hæð rúmlega 40 fm. Góöar innréttingar. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð 280 þús. Urðarstígur 2ja herb. kjallaraíbúð, 40 fm. Verð 220 þús. Laufvangur 3ja herb. 97 fm íbúö á 3. hæð. Verö 400 þús. Hraunbær 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð. Verö 410 þús. Kelduhvammur 3ja herb. 100 fm nýstandsett risíbúö. Mjög falleg og heimilisleg íbúö. Verð tilboö. Hringbraut 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæð. Verð 400 þús. Njálsgata 2x40 fm parhús. Allt sér. Verö 380 þús. Brattakinn 3ja herb. 75 fm risíbúö. Mikið endurnýjuö og falleg eign. Verö 390 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúö á 7. hæð. Fæst ,í makaskiptum fyrir 2ja herb. íbúö. Mosgerði 3ja herb. risíbúð 70 ferm. Verö 340 þús. Kársnesbraut 3ja herb. sérhæö, 85 fm. Verö 430 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúö, 85 fm. Verö 410 þús. Hvassaleiti 4ra herb. 100 ferm íbúö á 1. hæö. Verð 490 þús. Óðinsgata 3ja herb. 65 fm íbúð í risi. Verö 280 þús. Öldutún 3ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæö. ibúð í algjörum sérflokki. Verö 430 þús. Melgeröi 3ja herb. risíbúð í tvíbýli. Verð 380 þús. Eskihlíö 4ra herb. 105 ferm íbuö á 4. hæð. Verö 450 þús. Bjargarstígur 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð í tvíbýli. Verö 460 þús. Álfheimar 4ra herb. 110 fm íbúö. Fæst í makaskiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Vesturberg 4ra—5 herb. íbúö, 108 fm á 1. hæð. Vönduö eign. Verð 480 þús. Þórsgata 4ra herb. íbúö sem er hæð og ris. Gefur mikla möguleika. Verö 400 þús. Hverfisgata 6 herb. 120 fm hæö og ris. Má breyta í tvær íbúðir. Verö 440 þús. Krummahólar Penthouse, 6 herb. 173 fm á 2 hæöum. Vönduö og snyrtileg eign. Verð 650 þús. Breiðás 130 fm íbúð sem skiptist í 3 svefnherb., stórar stofur, eldhús. Geymsla á hæöinni. Stórar suöursvalir. Ræktuö lóö. Bílskúrsréttur. Verð 700 þús. Unnarbraut 2x77 fm parhús auk 30 fm bílskúrs. Gefur möguleika á 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 1200 þús. Fljótasel Raöhús á 3 hæðum, eign í algjörum sérflokki. Frágengin lóð. Verö 900 þús. Iðnaðarhúsnæði Hef kaupanda aö iönaöarhúsnæöi með góðri aökeyrslu. Sérhæð Hef fjársterkan kaupanda að sérhæð í Reykjavík. Raðhús Hef fjársterkan kaupanda aö raöhúsi eða einbyli með bílskúr, sem gefur möguleika á 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Vegna mikíllar sölu síðustu daga, vantar okkur allar gerðir og stærðir eigna á söluskrá á stór-Reykjavíkursvæðinu. Eignanaust hf., Laugavegi 96 v/Stjörnubíó. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Fossvogur — Skipti Einbýlishús eða stórt raðhús óskast í skiptum fyrir glæsilega 135 fm íbúö í Fossvogi ásamt bílskúr, með milligjöf. Upplýsingar í síma 86888 eöa 86858.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.