Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3424 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Húsgagnasmiðir Menn vanir húsgagnaframleiðslu og aðstoö- armenn vantar strax. Uppl. í síma 74666 og 73688. Lausar stöður Tvær kennarastööur viö Fjölbrautaskólann é Akranesi eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa stööu kennara i heilbrigöisgreinum ('/? staða) og stööu kennara í viöskiptagreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 13. júní nk. Sérstök umsóknareyðublöö fást í ráöuneytinu. MennlamálaráóuneytiO, 15. maí 1981. Lausar stöður Viö Flensborgarskólann í Hafnarfiröi, fjölbrautaskóla, eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastööur: 1. Kennarastaöa í sérgreinum viöskiptabrautar, aöallega hagfræöi- greinum. 2. Kennarastaöa í sérgreinum heilsugæslubrautar, Vr starf eöa % starfs koma til greina. 3. Kennarastaöa í jaröfræöi, 'V starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu fi, 101 Reykjavík, fyrir 13. júní nk. Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 15. maí 1981. Skrifstofustarf Verslunar- og þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofu- starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á bókhaldi. Umsókn um starfiö með uppl. um menntun og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. merkt: „Strax — 9882“. Framtíðarstörf Óskum aö ráða nú þegar stúlku á skrifstofu okkar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Höfum einnig afgreiðslustarf til umsóknar. Skriflegar umsóknir sendist á afgreiöslu okkar. Uppl. ekki veittar í síma. Glöggmynd Suöurlandsbraut 20 og Hafnarstræti 17. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í Ármúlahverfi óskar að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa og bæjar- feröa, sem fyrst. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt: „I — 6298“. Handavinna Óskum að ráða röska og laghenta mann- eskju í glerungadeild. Starfið felst í málun á stelíum, skraut- og listmunum. Skemmtilegt starf fyrir rétta manneskju. Uppl. í Glit (ekki í síma) að Höföabakka 9, Reykjavík, næstu daga kl. 3—4 e.h. Vanan matsvein og stýrimann vantar á 104 rúmlesta humarbát frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3835 og 99-3877. Rafsuðumenn og rennismiðir óskast til starfa strax. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar h.f. Bifvélavirki og maöur vanur logsuðu óskast strax. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116. Innheimtustjóri óskast til starfa hjá virtu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið er fólgið í stjórn og skipulagningu innheimtuaögerða og eftirliti með bankaviðskiptum fyrirtækisins. Starfs- reynsla í bókhaldsstörfum og fjármálaaf- skiptum æskileg. Vinsamlegast skilið um- sóknum á augl.deild Mbl. merkt: „Viðskipti — 9883“. Fulltrúi í innflutningsdeild Starfiö felur í sér umsjón með birgöahaldi félagsins, stjórnun á dreifingu olíu með tankskipum til birgðastaða og eftirlit með birgöum félagsins. Ennfremur daglegt eftirlit á vinnslu birgða- bókhalds, verölagningu söluvara, undirbún- ing innflutningsáætlana og fleira. Hér er um sjálfstætt starf að ræða sem krefst reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á aðalskrif- stofu félagsins, Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, Reykjavík og ber að skila þeim útfylltum eigi síðar en 22. maí nk. Olíufélagið Skeljungur hf Suöurlandsbraut 4. O Shell Hagvangurhf Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráða Viðskiptafræðing til aö sjá um skrifstofu- hald, bókhald, áætlanagerö og annað sem viðkemur rekstri iðnfyrirtækis á Akureyri. Vélaverkfræðing til stjórnunar- og skipu- lagsstarfa hja fyrirtæki í nágrenni höfuðborg- arinnar, verkfræði eða tæknifræðimenntun áskilin. Framkvæmdastjóra fyrir fyrirtæki í fataiðn- aöi úti á landi. Þekking á fataframleiöslu og almennum viöskiptum áskilin. Bæjartæknifræðing til starfa viö skipulagn- ingu og eftirlit með framkvæmdum í bæjarfé- lagi úti á landi. Verkfræöi eða tæknifræði- menntun áskilin. Ritara til starfa hjá ýmsum fyrirtækjum í Reykjavík. Við leitum aö starfskröftum sem geta unniö sjálfstætt hafa góða starfsreynslu í vélritun og fjölbreytta reynslu í skrifstofu- störfum ásamt lipurri framkomu. Vinsamleg- ast sendiö umsóknir á umsóknareyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson forstm. Maríanna Traus tadóttir, Grensásvegi 13 Reykíavík. Símar 83472 & 83483 Rekstra- og tœkniþjónusta, markaös- og söluráðgjöf, þjöðhagfraöiþjönusta, tötvuþjönusta, skoðana- og markaðskannanir, námskeiðahald. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að Egilsstaðaskóla. Allar uppl. gefur skólastjóri Ólafur Guð- mundsson í síma 97-1146 eða 97-1217. Skólanefnd Egilsstaöaskólahverfis. Starfsmaður óskast Viljum ráöa mann til starfa í bílavarahluta- verzlun, viö lagerstörf og útkeyrslu. Æskilegt að viökomandi hafi nokkra þekkingu á bílum. Þarf aö vera röskur og stundvís, og vanur akstri. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Reglusamur — 6276“. Keflavík — atvinna Fyrirtæki í Keflavík óskar eftir að ráða starfskraft, aðallega til bókhaldsstarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „A — 4110“. Forritari Forritari óskast til forritunar á Commodore borðtölvu. Góð forritunarkunnátta og þekk- ing á forritunarmálinu Basic nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 23. maí merkt: „Forritari — 6277“. Tónlistarkennara á blásturshljóðfæri vantar við Tónlistarskóla Grundarfjarðar frá 15. sept. nk. Fullt starf. Umsóknir sendist skólastjóra, Ólafi Einars- syni, Sæbóli 35, Grundarfiröi (sími 93-8796) fyrir 15. júní nk. Afgreiðsla Óskum að ráða röska manneskju til af- greiðslu- og lagerstarfa. Fjölbreytt starf. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Uppl. í Glit (ekki í síma) að Höföabakka 9, næstu daga kl. 3—4 e.h. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar viö Heilsuverndarstöð Reykjavíkur: — Hjúkrunarfrœðinga við heilsugæzlu í skólum og heimahjúkrun, heilsuverndarnám æskilegt. — Sjúkraþjáltara viö heimahjúkrun. — Ljósmóður viö mæöradeild. — Starfsmanns viö afgreiöslu og símavörslu, viö mæöradeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. — Fjölskylduráögjafa vió átengisvarnadeild. góö menntun æskileg. Upplýsingar gefur deildarstjóri. Skriflegar umsóknir berist til hjúkrunarforstjóra fyrir 1. júní nk. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Heilsuverndarstöövar Reykjavíkur. Heilbrlgóisráó Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.