Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.05.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1981 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BÁTALÓN Símar 52015 og 50168. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vana málmiðnaðarmenn. Mötuneyti á staðnum. Bifreiðastjóri Viljum ráða röskan bifreiðastjóra með meira- próf til afleysinga í sumar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Ljósmæður Staöa Ijósmóður við Sjúkrahús Vestmanna- eyja, er laus til umsóknar frá 8. júlí. Einnig óskast Ijósmóðir til sumarafleysinga í 1 mánuð. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðn- um, s. 98-1955, heimasími 98-2116. Sjúkraliðar Tvær stöður sjúkraliða við Sjúkrahús Vest- mannaeyja eru lausar til umsóknar. Ein frá 1. júní og önnur frá 15. júlí. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðnum í síma 98-1955 og 98-2116. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Tálkna- fjarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 24. þessa mánaöar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í smásöluverslun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni félagsins Pétri Þorsteinssyni, Sveinseyri, sími: 94-2518 eða 94-2521 (heima) eða Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sam- bandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri Keflavík — Njarðvík Viljum ráða fólk til fiskvinnslustarfa. Upplýs- ingar í síma 92-6086 og 92-1264. Brynjólfur h/f. IBM System 34 Óskum eftir að ráða mann eða konu til framtíðarstarra viö !5M System 34 tölvu. Starfssvið er skráning á lyklaborð og stjórn- un tölvunnar. Nauösynleo «»- ~l' yoo ensku- og veiritunarkunnátta. uppl. urn aldur, menntun og fyrri störf sendist fyr‘7 22. þ.m. til ísbjarnarins hf., NorðuTgaröi, Reykjavík, merkt: „System 34“. Húsvörður Staöa húsvarðar við félagsheimilið á Blöndu- ósi er laust til umsóknar. Staöan veitist frá 1. ágúst. Umsóknir sendist formanni rekstrarnefndar, Sturlu Þórðarsyni, Hlíðarbraut 24, Blönduósi fyrir 1. júní nk. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða hjúkrun- arfræðinga í sumarafleysingar í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311 frá 8—14. Vélstjóri og stýrimaður óskast á 150 lesta netabát, sem hefur veiðar 20. maí. Upplýsingar í síma 99-3364 og 91-76948. Meinatæknar Á Rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða síöar eftir samkomulagi. Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Deildarmeina- tæknir Á Rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða deildarmeinatæknis, meinefnafræði- deildar frá 1. júní 1981. Upplýsingar gefur yfirlæknir. I ■ I BORGARSPÍTALINN LAUS STADA Læknaritari Staða læknaritara á Lyflækningadeild er laus til umsóknar. Starfsreynsla eða góð vélritunarkunnátta ásamt enskukunnáttu nauðsynleg. Upplýsingar um starfiö veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200/368. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sendist sama aöila fyrir 26. maí nk. Reykjavík, 15. maí 1981. Borgarspítalainn. SRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknar óskast á lyflækningadeild í ársstöður. Einn aðstoðarlæknir óskast frá 1. júlí, einn frá 1. ágúst og einn frá 1. september nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. júní nk. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast á öldrunarlækninga- deild til eins árs frá 1. júlí. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. júní. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á sótthreinsun- ardeild til afleysinga. Eingöngu dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast til sumarafieysinga á rannsóknadeild Landspítalans í 1—3 mánuði í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veita deildarmeinatæknar rann- sóknadeildar í síma 29000. Reykjavík, 17. maí 1981. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Sölumaður Rótgróið innflutningsfyrirtæki en í endur- skipulagningu óskar að ráða „aktívan" sölumann. Starfið er fjölþætt og lifandi. Góð ensku- kunnátta nauðsynleg. Viðkomandi þarf að gera söluáætlanir og geta unniö við tölvu. Góð laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 24. maí nk. merkt: „Sölumaöur — 4108“. Með allar umsóknir veröur farið sem trún- aðarmál. Hafnarfjörður — skrifstofustörf Laus eru til umsóknar eftirtalin störf á Bæjarskrifstofunum: a. Hálfsdagsstarf við vélritun og afgreiðslu. Laun samkvæmt 8. launaflokki. b. Starf í innheimtu. Laun samkvæmt 8. launaflokki. Nánari upplýsingar um störfin veitir bæjarrit- ari. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist á Bæjarskrifstofurnar Strand- götu 6, fyrir 20. maí nk. Bæjarstjóri. Skrifstofustarf Ábyggilegur starfskraftur óskast sem fyrst til vélritunar og almennra skrifstofustarfa við heildverslun í Reykjavík. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 21. maí nk. merkt: „S — 9593“. ■ ■dlfl neykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til starfa á hjólbarðaverkstæði SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 mánudaginn 18. maí kl. 13—14 eða á staðnum. Byggingaverkfræö- ingar — bygg- ingartæknifrssö- ingar — tækni- téiknarar Opinber stofnun óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Byggingaverkfræðing. 2. Byggingatæknifræðing. 3. Tækniteiknara. Launakjör samkvæmt ráðningasamningum ríkisins. Umsóknir sendist til blaðsinö fyrir 22. maí nk. merkt: T — 9718.“ ■ i.LM i ,ii ,i. ji' a. —■■■ rmn ui M« ff »«•• > B« »»««»•«■ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.