Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 1
pyðnb 42efSI éf «9 Al$#ðefBsi&SMai 1931. Laugardaginn 30. maí. 124 tökblað. emu Með Byrd til Suðmrpólsins. Kvikmynd Paramount-félags- ins af Byrd-leiðangurinn til Suðurpólsins 1928—1930. Aukamyndir: Daisy Bell. Teiknisöngmynd, Talmyndafréttir. Aðgöngumiðasalan opin á virkum dögum frá kl. 4. Létt vinna óskast handa f allorðnum manni, sem hefir dvalið i sjúkrahúsi mm 2 ár, en er nú orðinn fær tii léttrar vinnn svo sein inn- neimtustarfa eða annaraléttra verka, Maðurinn yrði ekkikröfu- harður með kaup og værigustuk að peir sem hefðu eitthvað slikt vilðu lata hann njöta pess. Uppiýsingar hjá Maríu Maack. Þingholtsstræti 28. Simi 1015. Fell er fJðldans búð. Ýmsar vörur, rajög hent ugar til tækifærisgjafa seljast afar-ódýrt næstu daga. Vezlunin Fell, Njálsgötu43. Sími285. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, pá komið á ! Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sím 1529 og 1738. Gúmmistígvél vinstrifótar tap- aðist föstudaginn 22. p. m. Skilist A Óðinsgötu 4, 3 hæð, sími 1.305. Klæðaskápur til sölu, Austur- stræti 1, uppL Mótorhjól í mjög góðu standi til sölu nú pegar fyrir lítið verð, Upplýsingar Laugavegi 28. IKhC Konan mín og móðir okkar, Guðný Hólm Samúelsdóttir, andað ist i heilsuhælinu á Vifistöðum 28. þ, m. Reykjavik 29. maí 1931. Baldur Einarsson og börn. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Guðjóns, sem anaaðist að heimili okkar, Hverfisgöfu 3, Hafnarfirði, 23. p. m., fer fram mánudag- inn 1. júní og hefst með bæn á heimili okkar kl. 2 e h. Júlía Sigurjónsdóttir, Alexander Guðjónsson. Verzlunin Snét, Vesturgötu 17, hetir fengið feiknin öll af nýjum vörum, par á meðal mikið og fallegt úrval af alls konar barnafatnaði, priönatreyjum og peysum handa bðmum og fullorðhum, kvenœrfatnaði, náttkjólum, náttfötum, sund- bolum handa börnum öa fullorðnum. Handklæði góð og ódýr. Nær- fataefnið góða í mörgum nýjum litum. SumarkjólaefnU falleg og ódýr Sumarhanzka, margar tegundir, einnig mikið af siiki- og isgarns-sokk- um, t. d. ágæta ísgarhssokka handa karlm. og konum fyrir 1,75 parið o. m. fi. Nyr fiskur Þór kom inn í morgun með nýjan fisk, ýsu, porsk og kola. Sama góða verðið. Sími 820. Leikhúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Sími 191. Hallsteinn og Dóra, Sjónleikur í 4 páttum eftir Éinar H. Kvaran. Leikið verður annað kvöld kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Síoasta sinn. Kaffihúsið Drifandi Strandgötn 4. Hafnarfirði. í kvöld byrjar par þriggja manna hljómsveit að spila frá kl. 8 til 11 Va. Þar fæst beztur og ódýrastur Matur, heitur, og kaldur. i _____________________ ¦¦ __________ ¦________ . Auglýsið í Aiþýðublaðinu. Metjan frá Ariæona, (The Arizona Kid). Amerisk tal-, hljórh- og söngva-kvikmynd í 8 páttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverk leika: Warner Baxter og Mona Maris. Aukamyndir; Harold. Murry syngur mexicanskan bænda- söng. Miss Lawrens : syngur gamanvísur. Mering og Pollock. Hljómleikar á tvö flygel. H.F. .EIMSKIRAFJELA& ÍSLAMOS '¦ . YKJAV'? Bráarfoss44 ii fer héðan á mánudags- kvöld 1. jímí kl. 12 mið- nættis til Leith og Kaup- mannahafnar. Fljót og góð ferð. Faiseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Þingtíðindi frá siðasta pingi Alpýðu- sömbánds íslands eru til sðlu í skrifstofu Alpýðusamands- ins í Edinborg, i skrifstofu Dagsbrúnar Hafnarstræti 18 og í skrifstofu Sjómannafé- lagsins sama stað. Munið A-listann. Borgarar. Munið, alt af fáið pér mest fyrir peninga yðar i „Kiöpp".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.