Alþýðublaðið - 30.05.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1931, Síða 1
pyðobl O0B9 m «v AWtatiflddksHB 1931. Laugardaginn 30. maí. 124 tölublaö. 8UU I Með Byrd til Saðmrpólsins. Kvikmynd Paramount-féiags- ins af Byrd-leiðangurinn til Suðurpólsins 1928—1930. Aukamyndir: Daisy Bell. Teiknisöngmynd, Talmyndafréttir. Aðgöngumiðasalan opin á virkum dögum frá kl, 4. Létt vinna óskast handa fullorðnum manni, sem hefir dvalið i sjúkrahúsi «m 2 ár, en er nú orðinn fær tii léttrar vinnu svo sem inn- heimtustarfa eða annara léttra verka, Maðurinn yrði ekkikröfu- harður með kaup og værigustuk að peir sem hefðu eitthvað slikt viidu lata hann njóta pess. Upplýsingar hjá Maríu Maack. Þinghoitsstræti 28. Simi 1015. Felt er fjðtdans búð. Ýmsar vörur, mjög hent ugar til tækifærisgjaía seljast afar-ódýrt næstu daga. Vezlunm Fell, Njálsgötu 43. Sími 285. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sím 1529 og 1738. Gúmmístígvél vinstrifótar tap- aðist föstudaginn 22. p. m. Skilist á Óðinsgötu 4, 3 hæð, sími 1305. Klæðaskápur til sölu, Austur- stræti 1, uppi. Mótorhjól b s. A. í mjög góðu standi til söiu nú pegar fyrir lítið verð. Upplýsingar Laugavegi 28. Konan mín og móðir okkar, Guðný Hólm Samúelsdóttir, andað ist í heilsuhælinu á Vífistöðum 28. þ. m. Reykjavík 29. maí 1931. Baldur Einarsson og börn. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Guðjóns, sem andaðist að heimili okkar, Hverfisgötu 3, Hafnarfirði, 23. p. m, fer fram mánudag- ínn 1. júní og hefst með bæn á heimili okkar kl. 2 e h. Júiía Sigurjónsdóttir, Alexander Guðjónsson. Verzlunln Vesturgötu 17, Snéf, hetir fengið feiknin öll af nýjum vörum, par á meðal mikið og fallegt úrval af alls konar barnafatnaði, prjónatreyjum og peysum handa börnum og fullorðnum, kvenœrfatnaði, náttkjólum, náttfötum, sund- bolum handa börnum og fullorðnum. Handklæði góð og ódýr. Nær- fataefnið góða í mörgum nýjum litum. Sumarkjölaefni, falleg og ódýr Sumarhanzka, margar tegundir, einnig mikið af silki- og ísgarns- sokk- um,t. d. ágæta ísgarnssokka handa karlm. og konumfyrir l,75parið o.rn.fi. Nyr fiskur Þór kom inn í morgun með nýjan iisk, ýsu, porsk og kola. Sama góða verðið. Sími 820. Leikhúsið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191, Hallsteimi og Déra, Sjónleikur í 4 páttum eftir Einar H. Kvaran. Leikið verður annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag ki. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Síðasta sino. Kaffihúsii Drifandi Strandgöfu 4. Hafnarfirði. í kvöld byrjar par þriggja manna hljómsveit að spila frá kl. 8 til 11 Va. Þar fæst beztur og ódýrastor Matur, heitur og kaidur. Hetjan frá Arlzona. (The Arizona Kid). Amerisk tal-, hijóm- og söngva-kvikmynd i 8 páttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverk leíka: Warner Baxter og Mona Maris. Ankamyndir: Harold Murry syngur mexicanskan bænda- söng. Miss Lawrens syngur gamanvísur, Mering og Pollock. Hljómleikar á tvö flygel. .EIMSklfi^FJE&AS. ISLANDS K3& tc vitf REYKJAyiK Auglýsið í Alþýðublaðinu. „Brúarfoss“ fer héðan á mámidags- kvöld 1. júní kl. 12 mið- nættis til Leith og Kaup- mannahafnar. Fljót og góð ferð. Faiseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Þingtíðindi frá síðasta pingi Aipýðu- sambands íslands eru til sölu í skrifstofu Alpýðusamands- ins í Edinborg, í skrifstofu Dagsbrúnar Hafnarstræti 18 og í skrifstofu Sjómannafé- lagsins sama stað. Munið A-listann. Borgarar. Munið, alt af fáið pér mest fyrir peninga yðar í „Klöpp“.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.