Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dauða sumarið. Fyrlrspurn til naiðstléi nar Framsöknartlokksiiis Út af yfirJýsingu, sem miðstjórn Ald rei hefir atvinnuleysi þjáð aJþýðu þessa landis eins og það, sem af er þessu ári. Frá þvi um 15. september 1930 hefir fjöldi verkamanna haft sáralítið að gera og því barist við vöntun. — Næstum eina atvinnuathvarfið- thér í Reykjavík undanfarœa vetur hefir verið bæjarvinnan, en eins og kunnugt er var henni ekki til að dreifa sl. vetur. Menn voru neknir úr henni — og þeir, sem fengu að hanga, unnu að eins nokkra tíma á dag og fengu því alls ekki það kaup, er bjargað gæt-i heimiluni þeirra frá 'bág- indum. 1 vetur sá á alþýðufólki. Það vantaði brýnustu lífsnauðsynjar, mat, mjólk, hita — og jafnvel húsaskjól. Verkamienn héldu fundi næst- jumí í hverri viku og báðu um at- vinnubætur. Þeir' þóttust eiga heimtingu á því, að hið opinbera efndi til atvinnubóta, því að þeir höfðu séð að í ýmsa einstaka. menn hafði verið eytt ógrynni fjár, bankarnir jafnvel gefið þeim eftir milljónir króna. — En við siýrið á bæjarskútunni sat íhalds- Knútur og við stýrið á ríkinu sat Jónas Jónsson og fyrileit innilega atvinnulausan „lágskrílinn" af eyrinni. Erá bæjarfélaginu fengu al- þýðumenn sama sem enga hjálp og eins var um Jónásar-ríkis- valdið. Menn vonuðusit eftir ])ví >að þegar saltfisksvertíðin byrjaði, þá yrði meira um vinnu, — en þeg- ar að venjulegri saltfisksvertið leið fréttist það, að íhaldið ætl- aði að leggja togurunum dauð- uim við hafnarbakkann. Og sú frétt reyndist sönn, því að eftir því sem togararnir komu inn var þeim lagt kyrrum, og þar lágu þeir næstum' allir í fuilar 3 vik- ur og þúsund sjómenn gengu í landi iðjulausir auk hinna, sem fyrir voru. Þessi sultar-ráðstöfun íhaldsins mæltist afar-illa fyrir, og fáir skildu hana. Sala á fiski var á- gæt og fult var fiskjar á miðun- um. Þeir, sem stóðu fyrir tog- arastöðvuninni, voru nefndir tog- arastöðvunarmenn, og enginn treyStist til að verja gerðir þeirra néma gamall afturhaldskarl, sem fáir tóku mark á. Við þetta varð vöntunin enn meiri hjá alþýðuheimilunuim. Enn urðu kröfurnar háværari um brauð handa börnunum., um at- vinnu. En Jónas í stjórnarráðinu, „vin- ur verkalýösins", samkvæmt fyrri loforðum, sat hátt og leit niður á „æpandi sultarlýðinn" og borg- arstjórinn þurkaði af höndum sínum í mundlaug hans. Þessa dagana voru þeir Jónas Jónsson og Knútur Zimsen sam- herjar. Nú aetti vinnandi fólk alla von sína á komandi sumar og sum- aratvinnu. Það trúði því ekki að ekki myndi létta af atvinnuleysis- farginu um leið og sól hældtaði á lofti og gróðrinum skyti upp úr moldinni. En aftur bárust fregnir um borgina, er settu geág í vinnaindi fóik, verkalýðinn. á sjó og landi, iðnaðarmenn og kaupmenn. Al- þing sat á rökstólum og nú var sagt að Jónasarflokkurinn væri í þann veginn að leggja fyrir þing- ið sultar-fjárlög, atvinnuleysis- fjárlög. Allar opinberar fram- kvæmdir yrðu þar með stöðvað- ar, engin brúasmíði né vegagerð. Veðdeildinni yrði lokað o. s. frv. Og þetta reyndisit rétt. Fjárlögin kom.u þó aldrei til samþyktar. Öðruvísi var farið að. Tíma-íhaldið rauf þingið og skar í sundur allar bjargráðataugar vinnandi fólks. Eftir atvinnuleysisveturinn kemur atvinnuleysissumarið. 1 suirnar verða engar byggingar hér í bænum. Við þær hafa þó unnið mörg hu.ndruð manna undanfarin sum- ur. / Við það tapa sumaratvinnu sinni verkamenn, trésmiðir, múr- arar, málarar og bifreiðastjórar. 1 sumar verða að Jíkjndum eng- ar eða sáralitlar síldveiðar. Jón- asar-íhaldið og stóra íhaldið sáu fyrir því. Við það er s.töðvaður aðal-sum- aratvinnuvegur mörg þúsund verkamanna og sjómanna. Engar brúasmíðar verða að lik- indurn. Engar vegagerðir verða. Eftir togarastöðvunarsultinn kemur „dauða sumarið", sem kent verður við síðasta rLkis- stjórnarár þess íhaldS, sem. nú ríkir í FramsóknarfLokknum. Jhöldin hafa skapað atvinnu- leysi í vetur og sumar. Engar þær stéttir, er verða að þoJa það, geta veitt þeim flokkum braut- argenigi við þingkosningar.1 Sjómenn, verkamenn, verkakon- ur, iðnaðarmenn og yfirleitt aJlar láglaunastéttir hafa nú séð, að í þessu þjóðfélagi er alt af Jiægt að búast við kreppum, og' að ráðandi braskflokkar, hvort sem það eru togarastöðvunanmenn eða Jónasaríhald, velta byrðum kreppunnar yfir á alþýðuheimil- jn. C-listi og D-Jisti eru svörtu list- arnir. Flokkarnir, siem bera þá fram, skapa dauðia veturinn —r ddiida sumaríð — atvinnuleysis- árið. Þeir eru skatta- og tolla- kúgunarfJokkarnir, andstæðingar alþýðuheimilanna, andspyrnu- flokkar framfaea og viðreisnar. Þeir eru kreppuflokkar. „Dauða sumarið" verð’ur minn- isvarðinn yfir tvo íhaldsflokka dauða — í einni gröf. Ef jafnaðarmenn verða ekki Framsóknarflokksins gaf í síöasta töJublaði Tímans, er hér með opinberlega beint eftirfarandi fyr- irspurnum til hennar: 1. Voru samningafundir þeir tmilli ráðherra Framsóknarflokks- ins annars vegar og Jónis Bald- vinssonar, Héðins Valdimarsson- ar og Kjartans óla'fsisonar af hálfu miðstjórnar Alþýðuflokks- ins liins vegar, og stofnað var til af Tryggva Þórhallssyni for- sætisráðherra síðast liðinn vetur, ekki gerðir með vitund og vilja miðstjórnar Framsóknarflokksiins (og í fullu umboði þess flokks? 2. Var fundur sá, er Tryggvi Þórhallsson og Jón Jónsson í Stóradnl áttu með Jóni Baldvihs- syni og Héðni. Valdimarssyni, á meðan á þingi stóð, ekki með fuJIri vitund og vilja þingmanna Framsóknarflokksinis og mið, stjórnar þess flokks? fjölmennari en þeir voru á síð- asta þingi er viðreisn alþýðu- heimilanna í veði — viðreiisn þjóðarinnar í hættu. Styðjum því öll í sameiningu lista alþýðu- heimilanna — A-Iistann. X A Verblíðsfélag stafnað í Bolnngarvik. Sögulegur undirbúningur. Hannibal Valdimarsson skóla- stjóri í SúöiBvík boðaði til al- menns fundar í Bolungavík um verklýðsmál laugardaginn 9. þ. m. Hófst hann kl. 8V2 síðd. og stóð til kl. 12 á miðnætti. Um- ræður urðu allfjörugar, enda var húsfyllir áheyrenda. Auk frum- mælanda, sem talaði U/2 klst., hvatti séra Páll Sigurösson Bol- víkinga mjög eindregið til ''sað stofna til verklýðþfélagsskapar og kvaðst að öðrum kosti ör- vænta um framtíð Bolungavík- ur. Högni Gunnarsson ihalds- máður veittist að séra Páli á mjög óprúðtmannlegan hátt og vítti hann bæðii fyrir að hafa látið þessi mál afskiftalaus fram að þessu og jafnframt fyrir að taka nú þátt í þeim og veita þeim brautargengi. Jóhannes Tieitsson bifreiðarstjóri var bæði með og móti stofnun vcrklýðs- félags og var fundarmönnum mjög til skemtunar mieð einka- rökfræði sinni. Þá talaði einnig Gísli Hjaltason sjómaður og var meira en litið hörundsisár fyrir kauphækkun verkafóLks á landi. Fullyrti hann, að fiskverð hlyti að lækka samstundis sem kaup- ið hækkaði úr 85 aurum. Vildi hann sanna mál sitt með því, 3. Voru gagntilboð þau, er Framisóknarmennirnir komu með á fundum þessum við kröfum Alþýðuflokksmanna um hlutfalls- kosningar ag nýja kjördæma- skipun ekki á þá leið, að bætt skyldi við nýjum kjördæmum, Siglufirði og Norðfiiði og ef til vill Reykjavík, ef AlþýðufLokkur- inn hins vegar veitti stjórninra hlutleysi áfram á þinginu og gengi móti öllum öðrum breyting- um á kjördæmaskipun, nema ein- hverri breytingu á landkjörin« eftir nánara samkomulagi? 4. Voru þessi gagntilboð gerð án vitundar og yjija og í heim- iLdarleysi miðstjórnar Framsókn- arflokksins? Og var þá tiiætlun ráðherranna að svíkja þau, er til kæmi, þótt AlþýðufloJtkurinn hefði gengið að þeim? Héðinn Valdimarsson. að Magnús Thorsteinsson hefði einu sinni lofað verðhækkun á fiski í Hnífsdal, ef kaupið Lækk- aði. „Og svo Lækkaði kaupið um 10 aura, en ekki hækkaði fiskur- inni!!“ sagði Gisli. Sami maður vitnaði lika í Hálfdán í Búð tif styrktar máLstað sjómannanna, og htógu fundarmenn þá dátt. Var strax auðheyrt, að þessi maður hlyti annað tveggja að vera í andlegum eða líkamleg- um tengdum við , einhvern út- gerðarmanna, enda kom það á daginn, að hann var tengdabróð- ir Einars Guðfinnssonar kaup- manns og því fremur málpípa hans en sjómannanna. Auk þess- ara manna talaði Halldór Krist- insson læknir, og tjáði hann sig hlyntan stéttafélagsskap, en . . . en . . . BoJvikingar eru prúðir fundar- gestir og góðir áheyrendur. Sunnudaginn 10. þ. m. var svo haldinn fundur til undirbúniings verkJýðsfélagsistofnun. , Hófst hann kl. 4 síðd. og sitóð til kl. 8 um kvöldið. Mæltu þar ein- dregið með félagsstofnun auk. fundarboðanda þeir séra Páll Sigurðsson, Sveinn HaJldórsson skólastjóri og Guðjón Bjarnason verkamaður. Enn sem fyr talaði bæði með og móti félagsstofnuninni Jó- hannes Teiitsison, og þusti fólkið úr sætum sínum í hvert sinn er hann hóf máLs, en í sætin aftur er hann hætti. iGekk , á þessu þrisvar sinnum, unz Jóhannes fór af fundi. Á fundinum skrifuðu sig 22 á Jista og bundust sam- tökum um að stofna verklýðsfé- lag á næstunni í Bolungavík. Mun það að Jíkindum verða gert: innan skamms. Séra Páll Sigurðsson mun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.