Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.05.1931, Blaðsíða 8
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ LýðveldL Öllum er kunnugt hvílík um- skiftí hafa orðið hér á landi síð- ustu vikurnar viðvíkjandi afstöðu iandsmanna til konungs. Fyrir stjórnlagabrotið va:r fæpast nokk- ur maður á íslandi, sem eklíi bar hollan hug til konung.s. Ef nokkr- um varð annað af vörum, pótti það mjög ódrengilegt að mæla slikt. Svo átti petta og að vera, rneðan menn höfðu ekkert annað af þessum konungi að siegja en gott eitt. En hvernig hefir jiessu skipast á fáum dögum? Ettir jreim upp- lýsingum., sem til mín hafa bor- ist, eru allir A1 þýo uíia kksm.enn orðnir heitir iýðveldisanenn. Að pví er virðist er meginið af Sjálf- stæÖisfiokknum snúið tii lýðveld- is, að því er virðist allir kaup- staðirnir og að pví menn halda fjöldi af bændum. Að æskulýður- inn sé allur umsnúiínn til lýð- veldis má telja víst. 1 pjóðfélagi jrar sem fortíðar- endurminningar og saga þjöðar- innar er tengd við konung, væri hugsanlegt að petta gæti lagast. 'En á ísJandi hefir engirm konung- ur haft forystu fyrir landsmönn- um. Saga landsins er pvert á imóti endalaus barátta gegn á- gangi, svikum, vélráðum og landsréttindabrotum konunga. Þar er lítiis góðs að minnast, en margs ills og margrar ómensku af hálfu konunga. — En {>ar á móti er glæstasta tímabil í siögu fslendinga einmitt lýðveldiisöldin, pað tímabil, sem einmitt fyllir hugi og hjörtu landsmanna jafn- ríkt og lifandi og pað, siem nú er að gerast. Ég siegi ekki að þessi breyting hafi verið æskileg, en hún er eðlileg afldðing peirra atburða, er geröusit. Eftir gamla sáttmála, pví skjali, sem meira hefir verið vitnað i en nokkurt annað skjal, er konungur úr konungdömi sín- um, ef hann lætur íslenzka menn ekki ná íslenzkum lögum. Með- an málsbætur konungs í þessu efni koma ekid fram, hlýtur lýð- veldishreyfingin að halda áfram og grafa um sig dag frá degi. En jafnframt staðféstist lýðveldið í hugum manna sem hið sjálf- sagðasta og réttasta stjórnarfyr- irkomulag. Svona hlýtur þetta að ganga, ef ekki kenxur eitthvað ó- vænt fyrir. Mér er minnissitæ&ur blómsölu- dagurinn vorið 1913 p'egar fáninn var tekinn á Reykjavíkurhöfn. Hver einasti danskur fáni var pá dieginn niður um alt ísLand, og enginn peirra kom nokkru sinni upp aftur. Stjórnarskráin hefir verið brot- in og pingræðið brotið af kon- ungi. Efalaust munu íslendingar fara löglega að og unna konungi dóms fyrir mál sitt. — — Þegar komið er í annað eins óefni um konungdóminn og raun ber nú vitni um á íslandi, er Lögieglan í Beríin á stúfunum við Brandenborgar-hlið vegna kommúnistaóeirða. : matarfeanp! Tennls* Og spoi*t"j£ikkar fyrir dömur. Verzlum Matthildar BJörnsdóttur, Laugavegi 34. hægt undanhaldið. Þegar hugur og vilji meg^nporra landsmanna er snúinn frá koriungi og kon- ungur hefir grt sig brotlgan við pau hin sömu lö-g, ,sem veldi lians hvilir á, hvað heldur pá konungdómnum uppi? Jón Dúason. Jllplifigissjédnriiiit. TM sjóðs pessa var stofnað til minningar um 1000 ára afmæli alþingis. í júnímánuði í hitt eð fyrra sendi fyrv. alpi.ngisniaður Björn Bjarnarsori-, í Grafarholti ýmsum mönnum um ait lanJ skipulagsskrá sjó'ðsins ástamt eyðublöðum undir skrár yfir tii- lög í bann og fór pess á leit að jreir söfnuöu tMlögum til ársiioka 1930 og sendu svo skrárnar á- samt tillögum til undirrita'óis, Á síðustu 'áramótum voru til- lagaskrár komnar úr að eins fám héruðum og fremur fáir gefend- urnir. Langalmennust hafa sam- skotin verið í Suður-Múiasýslu. Við síðustu áramót var sjóður- inn orðinii tæpar 1300 kr. Það hafði verið tllætlunin aö afhenda stjórnarráðinu við byrjun pessa árs söfnunarsjóðsbók pá, sem sjóðnum var safnað í, en par sem fjársöfnunin bafði gengið petta hægt, var ákveöið að fresta af- hendingunni til ársloka og sjá, hvort ekki væri pá mögulegt að skila nokkru m.yndaxlegra sjóði. Reynslan sýnir nú pegar, að svo niuni verða, en mikið vantar pó á að vel sé. Um áramótin verð- ur söfnunarsjóðsbókin afheht stjórnarráðinu, og þá verða aug- lýst í blöðum nöfn gefiendanna, en skrárnar sjálfar afhentar þjóð- skjalasafninu. Alpingi'ssjóðurinn á að taka til starfa pegar hann nemur einni milljón króna. Ver’ði fé sjóðsins ávaxtað með sama rentufæti og nú, miun hann ekki verða starf- hæfur fyr en eftir 100 ár, ef hann íær ekki auimingu með frekari tillögum. En ekki'er aö vita néma fjörkippur geti komið í fjártil- lögin tii hans, svo hann verði fyi en> eftir heiia öld lifandi. minning um 1000 ára hátí'ðina. Nú eiflmitt pessa,..daga hefir pjóóin sérstaka hvöt til þess að minnast sjóösins. Kosningar til aijiingis standa fyrir d yrum, og hjá ölium -porra manna er áhugi vakandi íyiir a’ð sem flestir s.koð- arabræ'ðranha komist á ping. Það er gama.il og pjóðleigur síðúr, að sá, sem áhugamál hefir, heitir til góðs gengis máli sinu gjöfum til einhverrar gagnlegrar og göfugrar stofnunar. Er Jrað fiestum óbiandin ánægja,. .ef peim verður að óskum sínum, að láta nokkuð af hendi rakna tii ein- hvers, er peir telja vert að styðja. Enda margir, sem segjast reynt hafa, að heill fýlgi góðu áheiti. Nú ætti hver einasti kjósandi að heita á Alpingissjóðinn fé nokkru, ef 'þeir hljóta kosningu, sem hann práir helzt • á jiing. Þetta ætti ekki að eins hver kjós- andi að ge.a, heldur hvert manns- barn í landinu, sem. komið er til vits og ára, að minsta kosti allir Jreir, sem hafa ná'ð 21 árs aldri. Önnur hlöð eru beðin að birta grein pessa. Reykjavík, 18. maí 1931. ‘Vilhj. Briiem. Messur á morgun1 dómkirkj- unni kl. 11 séra Friðrik Hall- grímssön, kl. 5 séra Bjarni Jóns- pon. í frikirkjunni kl. 2 séra Arni Sigurðsson. I Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. ín. guðs- pjónusta með predikun. Otvarpid í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veourfregnir. Kl. 19,35: Barnasög- u.r (Arngrimur Kristjánsson kenn- ari). Kl. 19,50: Hljómleákar (E. Th.). Kl. 20: Þýzkukensla (Jón Óf.). Kl. 20,20: Hljómleikar (E. Th.). Kl. 20,30: Erindi: Fjallaferð- ir (Guðm. Einarsson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Danzspil. Revkt brossafejot, — hressabjúflu, Ennfretnur feosið dlikabjot og allar aðrar kjötbúðarvörur. K|Stkii SiáturfélagsiBS, Týsgötu 1. Sími 1685. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJÁN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erliljáó, að- göngumiða, kvlttanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við rétta verði. Nýkomið: Véiaieimarf Járnboitar, Skrúfnr, Verkfœri. 'CH Klapparstíg 29. Síml 24, ttitstjori og ábyrgðarmaður: - Ólafur Friðrikssan. Alþýðuprentsmiðjan. Ný, hrein, góð og ódýr. Sf. Sl. 1ú -. % kg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.