Alþýðublaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐ1JBLAÐI9 VerRamannabnstaðir í Reftlavfk. Lánsfé fengið. Snemma á þingtímanum fékk formaður stjórnar Byggingarsjóðs Réykjavíkur loíorð fyrir 200 þús- und kronu (ísl.) eriendu láni, ef ríkisábyrgð fengist fyrir því til verkamannabústaða. Alþýðuflokk- tirinn bar pá fram á .pinginu frumvarp til breytinga á lögunum ttm vérkamannabú&taði um rikis- ábyrgð á lánum tií peirra, á eftir fulM bæjar- eða sveitar-ábyrgð, í stað pe&s að Tryggvi Þórhalls- son hafði í fyrstu smeygt inn í lögin ákvæði um að ríkisábyrgð- in næði að eins til helmJngs láns- Ijárins, en hlutaðeigandi bæjar- eða sveitar-félag ætti að ábyrgj- ást að hálfu, eh petta ákvæði gerði að hvergi var (hægt að fá lánsfé svo að um munaði. Enn fremur voiu i frumvarpi Al- pýðuflokksins ýmsar aðrar end- urbætur, svo sem aukinn opinber styrkur til byggingarsjóða verka- mcanna, að veðdeildarfé mætti nota, og síðan fá annars veð- réttar lán úr byggingarsjóðum, er hefði gert fjáröflun miklu auð- veldari, og loks að stofnaður yrði sameiginlegur byggingarsjóður fyrir verkamannabústaði viðs vegar um landið, er aflaði láns- fjár og skifti pví niður á bæina eftír pörfum, Alt petta var eyðilagt í bili með pingrofinu, er drap petta frumvarp eins og önnur pingmál. Vegna hinnar aðkallandi nauð- synjar, aem er á góðum og ódýr- ustn verkamannabústöðum í Reykjavík, og atvinnuleysisins hér í bænum, var stjcrn Bygg- ingarfélags verkamanna ljóst, að gera pyrfti það, sem hægt væri, til að hrinda 1 framkvæmd bygg- ingum í Reykjavík 'fyrri hluta þessa sumars, þótt ekki væri hægt að fá endurbætur á lög- unum samþyktar fyrr en síðar. Við gengumst pá fyrir pví, að leitað var til miðstjórna allra þingflokkanna um það, að þær lýstu yfir, að stjórnmálaflokkarn- ir myndu. að minsta kosti sam- pykkja ríkisábyrgð á því 200 þús. kr. láni, sem í boði var, svo að Byggingarsjóður Reykjavíkur gæti tekið það lán og hægt yrði aö byggja nú ,í sumar. Þetta tókst. Flokkarnir lýstu þessu yfir og Lifsábyrgaðarstofnun danska rikisins hefir nú lofað þiessu láni, ¦er útborgast bráðlega. Kjörin til byggingarsjóðsins eru pessi: Lán- ið er til 42 ára, með 5o/o vöxtum og útborgunargengi 90. Vextir og afborgun eru á hverjum 6 mán- uðum 2,86o/o. Lánið er óuppsegj- anlegt af hálfu lánveitanda, en byggingarsjóður gefur sagt pví upp nieð 1 árs fyriwara. Kjörin eru miklu betri en á sídasíft is- lenzka ríkisláni, raunverulegir vextir. ekki nema 5,72 «/0 p. a. Auk pessa fjár á byggingar- sjóður Reykjavikur nú að hafa fengið tillögin úr ríkis- og bæj- arsjóði 1930 og 1931, samtals um 108 púsund krónur, sem honum ber lögum samkvæmt. Að vísu mun sumt af þessu fé enn ekki innborgað, en hlýtur að fást peg- ar eftir pví er kallað. i Félagsmenn, er íbúðir kaupa, ieiga sjálfir að leggja fram 15% af byggingarkostnaði. Sé gert. ráð fyrir að bygðar yrðu í fyrstu 50 verkamannaíbúðir, sem kostuðu vum 8000 kr. hver, ættu pau fram- lög að nema 60 pús. kr. Sam- kvæmt pessu ætti að vera fáan- legt fé nú í 50 verkamannaíbúð- ir í Reykjavík: Lánið raunverulega 180 pús. Tillag ríkis og bæjar 108 — Framlög félagsmanna 60 — 348 pús. Vantar pá ekki nema um 52 pús. kr., er auðvelt ætti að vera að fá hjá annari tryggingastofnun, t. d. slysatryggingu ísl. ríkisins. Féð á pví nú að vera fyrií hendi. Staðið hefir á lóðaspildu undir verkamannabústaðina marga mánuði. „Tún séra Jó- hanns" var ekki hægt að nota og farið var fram á við bæjarstjórn að fá ræmuna sunnan við Hring- braut, frá Bræðraborgarstíg að Elliheimilinu. Nú fyrir skömimu hefir bæjarstjóm leyft vestasta hiuta pes&arar íæmu undir verka- mannabústaðina, en uppdráttur hefir ekki fengist á bæjarskrif- stofunni af lóðinni fyr en fyris nokkrum dögum síðan. Hefir pví ekki verið hægt að Ijúka upp- dráttum og skipulagi verkar mannabústaðanna fyr en ilóðin var ákveðin. Einar Erlendsison, fulltrúi húsameistara rikisins, hef- ir nú tekist á hendur að Ijúka pessum uppdráttum, með nauð- synlegum breytingum, eftir vilja félagsmanna á siðasta byggingar- felagsfundi, og hefir hann lofað að hraða verkinu sem mest. • Tilætlun stjórnar félagsiins er að kalla pegar saman félagsfund er uppdráttum er lokið, fá endr anlega sampykt peirra eins og peir verða pá breyttir, og gera allar ráðstafanir til að byrja á byggingu verkamannabústaðanna, svo fljótt sem hægt «er, ríú í sumar. Félagsimenn, sem vilja kaupa íbúðirnar, ættu pvi áð ¦ undirbúa sig undir að hafa framlög pau til, er af peim \verður krafist bráðlega. Hédinn Valdimarsson. Er Jónas enn við völd? Með kaupunum á „Þór" haustið 1930 ákvað ríkisstjórnin að láta skipið stunda fiskiveiðar með varðgæzlu við Vestmannaeyjar. Til að reyna að vinna upp í kostnaðinn, og til pess að eiga sem minst á hættu með pessa tilraun, fékk þáverandi idóons- . máLaráðherjea þá flugu í höfuðið að ráða skipshöfnina upp á 20»/o af söluverði aflans og lækka mánaðarkaupið um helming frá því, sem samningar stóðu imilli Sjómannafélags Reykjavíkur og ríkisstjórnarinnaT eða fram- kvæmdarsitjóra ríkisskipa, á strandferðaskipunum og samkv. varðskipalögunum. Þegar skips- höfnin varð þess vís, hvað hér var á seyði, kom hún til stjórnaj Sjómannafélags Reykjavíkur og bað hana að hafa áhrif á að þeirra réttur væri ekki fyrir borð borinn. Stjórn félagsins átti nokkra fundi merð framkvæmdar- stjóra ríkisskipa, sem hafði þau áhrif, að kaupið hélzt óbreytt eins og á hinum varðskipunum. Ef þessi breyting hefði komist á, hefði hver háseti fengið kr. 107,50 um mánuðinn og 20% af nettó söluverði aflans, og eftir því, sem heyrst hefir um söluna á aflanum, mun láta nærri, að nú, eftir að hafa stundað veiðar í 4 mánuði, væri komið í hlut hvers manns kr. 220,00, eða kaup og prósentur kr. 650,00 í 4 mánuði. Með þessu hefði kaupið hrapað úr kr. 215,00 niður í 162,50. Þar að auki átti að afnema alla eftir- vinnu og svefnlög samkvæmt sldpun Jónasar, sem hann er að hæla sér af að hafa verið með að koma fram í þinginu. Það er ekki nýtt að sjá það i íhaldsblöðunum, að pau tileinki sér mál, sem jafnaðarmenn eru búnir að berjast fyrir í mörg ár og leiða fram til sigurs í almenn- ingsálitinu. Við sjómenn munum vel effa pehn mönnum, sem lögðu stein í götu vökulaganna, og peir ættu ekki að komast inn í pingið aftwr á atkvæðum sjómanna. Nú fyrir skemstu komu inien» til mín og spyrja mig hvort ég hafi heyrt pab, hvað Jónas bjóði sjómönnum á varðbátnum, sem eigi að vera fyrir vestan í sum- ar. Ég sagðist ekki hafa heyrt pað, en spurði, hvort Jónas vam ekki farinn úr stjórninni og hvaöi petta kæmi honum við. Það er flú sama, sögðu peir. Það er pá síðasta kveðjan til sjómannastétt- arinnar, áður en hann fór frá, en, frá honum mun pað komið. Þeir ætla að borga sama kaup og í fyrra, kr. 230,00 á mánuði og fæði skipverjar isig af þvi. Þessa fiska, sem við höfum dreg- ið og haft sem uppbót á þetta lága kaup, ætla þeir að draga af okkur að hálfu leyti eða taika helminginn til ríkisisjóðs, Ekki hefir Pálmi ráðið þessu, varð mér að orði. ¦ Það má furðu gegna, ef ríkisstjórn getur lagst svo lágt, að> heimta helming af þeim fiski, sem þessir menn í frístundum sínuim reyna að draga sér í ,soðið>, en rétt á sáma tima selur hún 600 pd. af fiski austur í Vestur- Skaftafellssýslu fyrir 25 krónur. Hér hafa verkin talað í garð sjómanna. Jónas notar sína fyrstn aðstöðu til að brjóta mður vöku- lögin á þessum eina fiskikoppi, sem hann hafði yfir að ráða, og virðist érin þá geta ráðið kjörum sjómanna á varðskipunum, þótt hann sé farinn opinberiega íst ríkisstjórninni. Siguröur Ólafsson. P. s. Síðan greinin var skrifuð hefir sú breyting á orðið fyrir at- beina S]"ómannafélagsinsi, að kjör- in á bátnum haldast óbreytt. 5. Ól. Fnndor í Viðey. í gærkveldi kl. 8V2 hófst lands- málafundur í barnaskólahúsinu í Viðey. Var hann afarfjölsáttu!r. Þar áttust' við jafnaðarmenn og ihaldsmenn, pví að enginn „Fram- sóknar"jmaður lét sjá sig par. íhaldsmenn voru par fjölmennir héðan úr Rvík, en peir Viihjánv ur Sí Vilhjálmsson og Jens Páls- son héldu uppi sókrí á hendur heim af hálfu verklýðssamtak- anna. Verkamenn og s'jómenn í Viðey sýndu pað á fundinum, að þieir skipa sér í hóp stéttar sinn- íar í þeirri stjórnmálabaráttu, sem nú er háð, enda var ræðum Al- þýðuflokksmannanna tekið mjög vel bæði af þeim og unga fólkinu í eyjunni. Fundurinn stóð til kl. rúmlega 12 á miðnætti — og fóru'þá íhald;smiennirnil• til Ólafs Gíslasonar og settust að kaffi- drykkju, en jafnaðarmennirnir fóru heim til Kristins Kristjáns- sonar, hins ágætasta Alþýðu- flokksmanns, og sátu þar í góða< yfirlæti um stund. KI. rúmlega 1 var komið hjngað til Rvíkur. Um 70 manns munu vera a kjörskrá í Viðey, og þar af munw um 25 fylgja frambjöðanda verk^ lýðsfélaganna, Guðbrandi Jóns-' syni. Tfirlýsing. Að gefnu tilefni lýsi ég því hér með yfir, að ég fór úr þjónust« Bergs Jónssonar sýslumanns af eigin ósk, og er það algeríega rangt, að hann hafi sagt mér upp atvinnunni. Reykjavík, 30/5 '31. Ragnar Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.