Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1981 59 TR sigraði með yfirburðum í, deildakeppni SI TAFLFÉLAG Reykjavíkur sÍKraði með miklum yfirburð- um i deildakeppni Skáksam- bands Íslands 1980—1981. I'etta er i sjöunda skiptið sem kcppnin fer fram og hefur TR si^rað 0 sinnum. en SkákfélaK- ið Mjölnir i Reykjavik einu sinni. Svo sem sést af meðfyÍKjandi töflu, skar TR sík KjörsamleKa úr öðrum sveitum ok aldrei lék neinn vafi á því hvaða félaK hreppti efsta sætið. Keppnin um hin sætin var hins veKar KeysileKa hörð ok spennandi ok þar skipti hver hálfur vinninK- ur sköpum. SérstakleKa var fallharáttan hörð, en þar skildi aðeins hálfur vinninKur á milli llafnfirðinKa ok AustfirðinKa. vinsældir deildakeppninnar aukast jafnt og þétt, þótt sér- staða TR dragi mesta broddinn úr spennunni. Á síöasta aðal- fundi SI var hins vegar sama félagi heimilað að eiga tvö lið í sömu deild og hyggjast forráða- menn TR koma B-sveitinni upp í fyrstu deild og skipa síðan skák- mönnum sínum í tvo hópa eftir búsetu þeirra í höfuðborginni, þannig að út komi tvær jafnar sveitir. Þá er líka líklegt, að öflugustu félögin utan Reykja- víkur fari að eiga möguleika, þannig að eftir tvö ár gæti farið svo, að keppnin um efsta sætið í deildakeppninni verði mest spennandi skákkeppni landsins. í annarri deild sigraði Taflfé- lagið hans Nóa, en það er nýtt félag á höfuðborgarsvæðinu sem nokkrir skákmenn af yngri kyn- slóðinni stofnuðu fyrir rúmu ári, m.a. með þátttöku í deilda- keppninni fyrir augum. Ungl- ingalið TR varð í öðru sæti, þeir unnu Nóamenn, en töpuðu síðan óvænt fyrir Hreyfli. Þátttaka í annarri deildinni er ekki nærri eins þung í vöfum og keppni í fyrstu deildinni. Þar eru einungis tefldar fimm umferðir og aðeins sex í liði í stað átta í fyrstu deild. Minni félögin geta því tekið þátt í annarri deildinni án þess að stofna til óhóflegra fjárhagslegra skuldbindinga. Guðbjartur Guðmundsson, stjórnarmaður í SÍ og umsjónar- maður deildakeppninnar frá upphafi, tjáði mér fyrir nokkru, að sífellt fleiri félög hygðu á þátttöku í deildakeppninni og væri jafnvel útlit fyrir að stofna yrði þriðju deildina, þegar næsta vetur. Þess má geta, að erlendis, sérstaklega í V-Þýzkalandi, er gífurleg áherzla lögð á deilda- keppnina, enda gefur efsta sætið rétt til þátttöku í Evrópukeppni skákfélaga, sem er útsláttar- keppni með svipuðu fyrirkomu- lagi og í knattspyrnunni. Ljóst er, að ef Skáksambandið myndi heita því félagi sem sigraði í deildakeppninni nokkrum styrk til þátttöku í þeirri keppni, myndi deildakeppnin íslenska öðlast nýjan drifkraft, en hingað til hefur TR ekki séð sér fært að vera með í Evrópukeppninni, enda um langan veg að fara til þátttöku. Að lokum kemur hér skemmti- leg skák, tefld í viðureign TR og Taflfélags Kópavogs í deilda- keppninni sem nú var að ijúka: Hvítt: Gunnar Gunnarss. (TR) Svart: Egill Þórðars. (TK) Frönsk vörn 1. e4 - e6. 2. d4 - d5, 3. Rd2 - c5, 4. Rkí3 — Rc6, 5. exd5 — Rxd4?, Eftir þennan leik á svartur sér ekki viðreisnar von. Nauðsynlegt er auðvitað 5. — exd5 eða 5. — Dxd5!? 6. Rxd4 - cxd4, 7. Bb5+ - Bd7, 8. dxe6! Þessi stórskemmtilegi leikur leiðir í ljós hænginn á 5. leik svarts. Allir skákmenn þurfa að leggja þessa gildru á minnið! Ef nú 8. — fxe6, þá 9. Dh5+ — g6, 10. De5. - Bxb5. 9. Dh5 - Dc7, 10. Dxb5+ — Dc6, 11. exf7+ — Kxf7, 12. Db3+ - Kk6, 13. 04) - Rf6. 14. Rf3 - Bd6, 15. Rh4+! - Kh5,16. Dh3 - De4. Ef 16. - Dd5, þá 17. g4+! - Rxg4, 18. Rf5+ — Kg6, 19. Dxg4+ - Kf6, 20. Dg5+ og vinnur. 17. Rf5+ og svartur gafst upp. /Lfn. 1 2 J H 6 é 7 il Vin/i ~7M&, É (o/l lolz (o/l 7 (o/l 7 l/z Hf/z J 7afifféfa óeí6i*rfl6mt& iyi- H 5 F 3 'tz S H'h Wz 2 ÓfáÁfck* Tffjrejruf H VS// H'k H% H'h H/z H'/z 28 J (ffcJ/féJuj' 't ilió/nif 1/z 3 y/z </?, H 5/z 5/z H'h zr/z 4 t/ i jty /r- í. (Jfakx*)banJ VestfiaWL í 3 3/z H % H'/z H H'/ú IH'tz /af/fc/aíi KÓpawiiJ m H'í y/z i% 3 % wx 3 (ú IH'tz i Óká/fc/ui /TCifnuffjar%it i 3 y/n l/z H 5 3 2Z 7 ÓkLkjartbaM/ f/usfj/Ut, % 3 íi y/i yh Z 5* i 21% S n. m ild 1 7 J 7 5 é Vnn. ~Jaf/fé(aQS fcuis V/oa Zh 3 H/z H 7 n í /cJ/féfuii kfejafi/af />-& y/z 'ézy 3 l'It H H'/z i?% 2 7óJ/fé/tui nfra/icsi 3 3 %?/< z H H u> 3 Jáf/féiu, HraifJj 1/z y/z H /^7. H 2'lz 1S/í 4 (Skékfé/uQ fjfluv'ikjr z z z z ý//. m, 5 /3 S 7af/(é//J Tíújuv/fui 1 1/z z y/z 1 H H é MEISTARAVERK CMKYSLER LeBAKON ðCHRVSLERLeBAROH198iereinn . barON er ekki aöeins glæsneg SSSSSA-- leb LeBAB0H xWSXF, skottiö), teppM^og^ ha(diö áfram og afram. T- U.BAHON « MEISTARAVBBK O Wlökull hf. Ármúla 36 Simi: 84366

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.