Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1981 I DAG er föstudagur 19. júní, sem er 169. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.26 og síðdegisflóð kl. 19.44. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl 01.50. (Almanak Háskólans.) Vegsamaður sé Drott- innl Ég er vesall og snauður, en Drottinn ber umhyggju fyrir mér. Þú ert fulltingi mitt og frelsari; tef eigi, Guð minni (Sálm. 40 14— 18.) | FRÁ HðFNINNI ] f fyrradaj; lét úr höfn I.anuá til útlanda. Ba’jarfoss kom til hafnar og skemmtiferðaskip- ið Estonia sem kom árdegis og lét úr höfn um kvöldið 17. júní. Selá kom frá útlöndum og Ottó N. Þorláksson. hinn nýi skuttogari BÚR, kom til hafnar úr sinni fyrstu veiði- ferð. Þá kom Mánafoss frá útlöndum. Thelma heitir norskt olíuskip sem kom þann 17. Skaftafell kom frá útlöndum og I.axfoss fór til útlanda. ^ í gær kom skuttogarinn Bjarni Benediktsson af veið- um. Litlafell var væntanlegt síðdegis í gær. Olíuskipið Thelma fór í gær. Væntan- legt er á sunnudagsmorgun kl. 7 skemmtiferðaskipið Kaz- akhstan. FRÉTTIP Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Á sunni'dogum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420 (símsvari) | fVlllMfMMMG/VWSPjOLP Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Braga, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðinni Snerru, Mos- fellssveit, Amatör ljósmynda- vöruverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guð- mundar, Smiðjuvegi 2, Kópa- vogi, Sigurði M. Þorsteinssyni 23068, Magnúsi Þórarinssyni 37407 og Ingvari Valdimars- syni s. 82056. Minningarspjöld MS-félags íslands (Multiple Sclerosis) fást á eftirfarandi stöðum: Reykjavíkur Apótek, Bóka- búð Máls og menningar, Bókabúðinni Grímsbæ og Bókabúðinni Miðbæ. LÁRÉTT: — 1. með götum. 5. klal.i. 6. hamast. 9. títt. 10. horöa. 11. tveir eins. 12. smcða. 13. a-ttgitfgi. 15. elska. 17. hlómiö. LÓÐRÉTT: - 1. eitraður. 2. ótt. 3. reykja. I. sýgur. 7. hra-ðsla. 8. hekkur. 12. likamshluti. 14. loft- tegund. 16. tveir eins. LAUSN SlÐBSTU KUOSSÍÍÁTU: LÁRÉTT: — 1. múra. 5. orka. 6. rófa, 7. ha. 8. ilina. 11. Na. 12. a-fa. 11. gutl. 16. InKunn. LÓÐRÉTT: — 1. morðinKÍ. 2. rofni. 3. ara. 4. taða. 7. haf, 9. laun. 10. na-lu. 13. aKn. 15. tK. BLÖO OG TIIVIARIT Út er komið tímaritið „Slökkviliðsmaðurinn", blað Landssambands slökkviliðs- manna, 1. tbl. 8. árg. í blaðinu er m.a. grein um slysatíðni slökkviliðsmanna. Sturla Böðvarsson í Stykkishólmi rekur í stuttu máli sögu eldvarna í Stvkkishólmi og þá er grein um reykköfun, þróun hennar og gerðir. DAGSBRÚNAR MENN: „Það þarf að bylta í okkar félagi46 ,Forystan er ekki til viðtals -1* \•> l»\RF aó hvlta i okkar Þetta er maðurinn sem gæti hjálpað okkur félagar!! Þessar stöllur, Þordís Vilhjálmsdóttir og Svava Kristín Gísladóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra. Sðfnuðu þær 221 krónu til félagsins. bessar vinkonur. Erla Björg og Harpa Lind, efndu nýlega til hlutaveltu til ágóða fyrir hyggingarsjóð Hjúkrunarheimilis aldraðra i Kópavogi. Söfnuðu þær alls rúmlega 120 krónum. Kvöld-, nætur- 09 helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. til 25. júní aö báöum dögum meötöldum, er í Vesturbæjar apóteki. En auk þess er Háaleitis apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í stmsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 15. júní til 21. júní, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást • símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opló mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöó í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víó Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og miövikudaga 20—22 'Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.