Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1981 25 Lítil en lífseig + Jim Tompson lögregluþjónn getur notað einkennishúfuna sína sem burðarrúm. Dóttir hans fæddist fjórum mánuðum fyrir tímann og var svo smávaxin að henni var vart hugað líf. En litla krílið lét sig ekki heldur vex og dafnar. fclk f fréttum Bítlastræti + Nýlega var lagt til á borgarráðsfundi í Liverpool að fjórar götur þar í borg yrðu látnar heita í höfuðið á bítlunum fjórum: Paul McCartneystræti, John Lennonstræti George Harrissonstræti og Ringo Starrstræti. Var þessari tillögu vel tekið. Henry veikur + Henry Fonda kvikmyndaleik- ari, sem var um daginn heiðraður með Óskarsverð- launum fyrir starf sitt í þágu kvikmyndanna, hefur nú átt við alvarleg veikindi að stríða og dval- ist langdvölum á spítölum. Dægurlaga- söngvarar í Asíu + Dægurlagasöngvarinn Ali Ahamed Anwar, Singapormað- ur, hreppti fyrstu verðlaun í dægurlagasöngkeppni Asíu- manna, sem haldin var í Hong Kong fyrir skömmu. Verðlaun- in voru 6000 dollarar. Söngvar- inn sigursæli er þrítugur versl- unarmaður. — Aðrir sem hrepptu verðlaun voru jap- anskur söngvari, Mariko Hir- aga, 24 ára, Park Sun-Ja frá S-Kóreu og frá Ástralíu dægurlagasöngkonan Marie Conlon frá borginni Sidney. + Hér sjáum við Burt skálma um í hempu. Leikarinn hefur þó síður en svo snúið sér að guðfræðinni heldur er þarna á leið í upptöku á sjónvarpsþætti þar sem hann fer með hlutverk Gregoríusar páfa X. Hvergeróingar og ferðamenn Komiö og bragöiö á réttum okkar. Nýr og fjölbreytilegur matseðill: Réttur dagsins! Rauöi salurinn opinn um helgar. Kaffihlaöborö á hverjum degi, aöeins kr. 32.- Veitingahúsið Hverinn. Skatta- og útsvars- skrár í Norður- landsumdæmi vestra árið 1981 Skatta- og útsvarsskrár allra sveitarfélaga í Noröur- landsumdæmi vestra, veröa lagöar fram til sýnis fimmtudaginn 18. júní n.k. og liggja frammi til og meö 2. júlí á eftirtöldum stööum: Á Siglufiröi, skattstofa Noröurlandsumdæmis vestra. Á Sauðárkróki, á bæjarskrifstofunum. í kauptúnum og hreppum. Hjá umboðsmönnum og skattstjóra. Athygli er vakin á því aö engin kærufrestur myndast þótt hin álögöu gjöld séu birt meö þessum hætti. Siglufiröi, 16. júní 1981. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra. Bogi Sigurbjörnsson. CRIÓTHURdR OG SÍIS4USMR Kynnum nyja tegund af grjothlífum sem hafa þannig festingu aö auðvelt er að smella þeim af og á. Einnig faanlegar hlífar fyrir stuðaraljós. Höfum líka sílsalistana vinsælu. viðurkennd nauðsyn á alla bila. BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200Kópavogur - Sími: 44040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.