Alþýðublaðið - 01.06.1931, Síða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1931, Síða 3
AkÞ'íÐUBLAÐlÐ 3 Fundurlim í gær i barnaskólapoitinu. Kl. um 3 í gær hófst fundui- inn í barnaskólaportinu. Var uin ræðum ekki útvarpað, því að það vildi ,, Framsókn ar“-íha I ci i ð ekki. Sýnir það amlóðahátt og hræðslu þeirrar fiokksnefnu við rök and- stæðinganna. Gjallarhorn hafði verið sett upp við ræðustólinri og heyrðust því ræður manna vítt um. Dregið var um hvaða flokkur ætti að byrja og kom upp hlutur „Framsóknar“. Hóf Helgi Briem því umræðurnar. Talaði hann í 1/2 klst. og var ræða hans að mestu rógur um samtök verka- manna og sjómanna og þa>- fyrirtæki, er þau eiga. Árásum hans á Hafnarfjarðarbæ var mót- mælt kröftuglega af Hafnfirðing- um, er þarna voru staddir. Um mál talaði Helgi lítið. Breiddi hann sig að eins út yfir það, að „Framsóknar“-flokkurinn væri lífsins balsam o. s. frv. Helgi fékk mjög slæmt hljóð. Næstur á eftir Helga talaði Magnús dósent. Var ræða hans hin sama og þær aðrar, er hann hefir flutt á mörgum fundum hér. Héðinn Valdimarsson talaði því næst fyrir Alþýðuflokkinn. Rakti hann stefnu flokksins og alþýðu- félaganna Guðjón Benediktsson talaði af hálfu Spartverjanna. Réðist hann næstum eingöngu á verklýðssam- tökin og forustumenn alþýðunn- ar. Klöppúðu íhaldsmenn honum lof í lófa er hann hætti. Auk þessara töluðu: af hálfu í- haldsins Jakob Möller. Af hálfu jafnaðarmanna Sigurjón Á. Ól- afsison, Ólafur Friðriksson og Stefán Björnsson verkamaður. Ai hálfu klofningsmannanna í Spörtu Brynjölfur Bjamason, Loftur Þorsteinsison og Rósin- kranz Ivarsson. Helgi Briem tal- aði alt af fyrir litla íhaldið. Jón- as hafði flúið upp í sveit. Fundinum lauk kl. rúmlega 8 og hafði þá staðið í 5 klst. Fundarstjórar voru Kjartan Ól- afsson bæjarfulltrúi og Sigurður Jónsison skólastjóri. Mussolml og pðfinn. SJegið hefir í brýnu á milli Mussolini og páfans. Hefir lög- reglan verið látin loka dyrum alira al-kaþólsku klúbbanna í Róm og setja innsigli sín fyrir þær. Mussolinistjörnin hefir einn- ig skipað héraðsstjórnum um alt landið að leysa upp kaþólsku ungmennafélögin. Páfinn hefir mótmælt lokun klúbbanna, en ekki hafa þau mótmæli borið neinn árangur. Páfinn kallaði í gær á sinn fund alla kardínála á Italíu. STUDEBAKER Trucks Mlkil verðlækkun. Vegna liinnar hraðvaxamii sðln á Stndebaber 1’/» tons og hagkvæmrar pðkkunar sem hefir lækkað flutningsgjald að mun, hefi ég séð mér fært að lækkaverðið. Studebaker kostar nú hér á staðnum að eins kr. 3575,00. HjSg hagkvæmir greiðsiuskilmálar. — Komið, skoðið og reynið. Egill Vilhjálmsson. firettisgötn sími 1717. Brnni aí eldingn. Noregi, NRP., 29. maí. Mikil þrumuveður fóru yfir suðurhluta Noregs í gær. Eldingu sló niður 1 „Sörlandets ullvarefabrik" í Kristiansand. Kviknaði í bygging- unni og varð hún fyrir stór- skemdum. Tjónið nemur senni- lega mörgum hundruðum þús- unda. Grænlnndsdeilan Noregi, NRP., 29. ,maí. Yfir- stjórn félagsins „Fædrelands- laget“ hefir í dag sent Kolstad forsætisráðherra eftir farandi skeyti: Félagar í „Fædrelands- lagetV um land alt hafa fylgst með í Grænlandsmálunum af miklum áhuga og húast við því, að ríkisstjórnin geri ráðstafanir til þess, að Austur-Grænland verði lagt undir Norag í tæka tíð. Forsætisráðherra Dana, Staun- ing, hefir látið þess getið í við- tali við „Politiken“, að ef Noregur leggi Austur-Grænland undir sig verði Danmörk tafarlaust að leggja málið fyrir Þjóðabanda- lagið eða alþjóðadómstóliiin í Haag. Síidnffréttir að norðan. Akureyri, FB., 30. maí. Rússa- víxlarnir fyrir síldina í fyrra hafa nú verið seldir. Veitti ríldsstjórn- in ábyrgð fyrir þeim. Otborgun á hlut útgerðarmanna og sjómanna byrjar næstu daga og verður sennilega útborgað kr. 1,50 á tunnu. Slæmar síldarbræðsluhorfur hér nyrðra. Verksmiðjur Goos og dr. Paul verða ekki starfræktar í sumar og Krossanesverksmiðjan að eins í smáum stíl. Eftir því sem forstjóri hennar 'hefir til- kynt vill hún ekki láta meira en 3 kr. til kr. 3,50 fyrir málið. Sildareinkasalan hefir nú út- hlutað veiðileyfum á skip til sölt- unar og grundvallast þannig: Á mótorskip, sem áður hafa haft 1500 tn. veiðileyfi 2200 tn., á línuveiðara 2700 til 2900, hafa áð- ur haft 2000, á botnvörpung^ 3800, hafa áður haft 2 til 3 þús- und, á mótorbáta og reknetaakip í hlutfalli við þetta. Uhe da&Siin og veginu. VíKINGS-fundur í kvöld. Fulln- aðarákvörðun tekin um fundar- höld stúkunnar í sumar. Signrjón eða Magnús. „Hvorn er betra að fá á þing, Sigurjón Á. Ólafsson eða Magnús Jónsson?" spurði Guðjón Ben. sjálfan sig í gær í portinu. Og hann svaraði og komst að þeirri jiiðurstöðu, að Magnús væri al- veg eins góður! Laglega athugað hjá manni, sem kallar sig verka- rnann! En bann hefir nú reyní að hjálpa „Morgunblaðinu" fyr en núna, pilturinn sá. — Og við svörum spurningunni fyrir okk- ur. Við vitum,, hvor þekkir betur okkar hagi, Sigurjón eða Magn- ús. Við vitum hvor þeirra hefir barist fyrir okkur árum saman í félagsskap okkar og hvor er lík- legri til að berjast fyrir okkar málefnum á þingi. Við þurfum engan Guðjjón Ben. til að fræða okkur. Við sjáum um, að Sigur- jón verði kosinn á þing. Sjómatyir. Lanðsmálafundui á ísafiiði. Á landsmálafundi, sem nýlega var haldinn á ísafirði, fóru í- haldsmenn mjög halloka. Kom- ust þeir mjög áþreifanlega að raun um fylgisleysi sitt, og urðu forustumienn þieirra þá allir að gjalti. Hljóðfæiahúsið er flutt í Braunsverzlunaxhúsið, á hæðina undir Braunsverzlun. Inngangur er um sömu dyr og til Braunsverzlunas. Kvittnn. Aðalsteinn Sigmundsson hefir beðið Alþýðublaðið fyrir eftirfar- andi: Mér þykir *étt að iáta „Heim- delling“ vita, að ég las grem hans í Mgbl. í dag og líkaði hún vel. Otlit mitt er vafalaust merki- legt pólitískt atriði. Þó hefi ég aldrei vonað svo hátt, að verða talinn jafn vel vaxinn og Hall- grímur, né eins fríður og Guð- mundur, svo ég nefni tvö glæsi- menni frá Keflavíkurfundinum. Ég veit ekki hvað pilturinn á við, er hann vitnar í atburð í Þrastaskógi. Hygg þó, að hann flíki þar lygasögu, er gekk sam- hljóöa um alla þá, er skiftu sér eitthvað af áfengisvörnum 1928. Uni ég því auðvitað vel, að slík eru heiztu stjórnmálarök ungra íhaldsmanna. Annars er Mghl.greinin laukrétt sýnishorn af hugsunarhætti, rök- utmi og pólitískum þroska peða þeirra, er íhaldið teflir fram og nefnir „unga sjálfstæðismenn“. 29. maí. A. S. MvsíH' ei* ad fpétta? Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Barnaheimilid Egilsstaðir i Hveragerði í Öifusi, sem Afmæl- isfélagið er að láta reisa, má nú heita fullgert. Tekur það vænt- anlega til starfa snemma í þessum mánuði. og mun þá veita móttöku til sumardvalar alt að þrjátíu börnum. Allar nán- ari upplýsingar verða gefnar í læknastofu gamla barnaskólans kl. 8—9 síðd. dagana til 6. júní. Otvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. KI. 20,30: Hljómleikar (Þ. G„ K. M., Þ. Á„ E. Th.). AÞ þýðulög. Kl. 20;45: Erindi (Viihj. Þ. Gíslason meistari). Kl. '21: Fréttir. Kl. 21,20: Hljómleikar (söngvél): Rossdni: Or söngleikn-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.