Alþýðublaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ VSrnbílastððin fi Reykjavík. Sfimars 970, 971 og 1971. Beztu tyrknesku cigaretturnar i 20 stk pökkum, sem kosta kr 1,2, eru : Statesman. Tsarkisis Wesfmiiasfer Cigarettnr. A. V. I hverjum pakka ern ssmskouat1 faðlegai* landslagsmyudEr ogiComnnander^eigarettupSkknm Fást í öllaisi verzlnMsiai. i Vátryggraprliliitaféigglð „Mye Daiske“, stoinað 1864. Munið að brunatryggja nú pegar. Aðalumboðsmaður Sigfás Sighki'afssom, Anatmannsstzg 2. Símí 171. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hveríisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljáö, að- göngumiða, kvittanir, reiknmga, bréf o. s. fe'v., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Bylting og íkald úr „Bréfi til Láru“. Njósnarinn mikli, bráðskemtí- lég leynilögreglusaga eftír hinn álkunna skemtisagnahöfund WiJ- tiam le Queux. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Smidur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftírmála. ,Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. um „Rakarinn í Sevilla“, sungið og Ieikið af ríkisóperunni í Ber- lín. Or Borgarnesi er FB. símað: Áhugi er afar-mikill fyrir rækt- un í héraðinu og hefir aldrei verið flutt eins mikið hingað inn af erlendum áburði og ,sáði. 1 vor hefir verið róið á litlum vélbát á Mýramið kringum Þor- móðssker og aflaist sæmilega. Hefir þetta ekki verið gert áður. Dálítill áhugi er að vakna hér fyrir útgerð og hefir mönnum komið til hugar að stofna til línuveiðaraútgerðar og stofna samvinnufélag í því skyni. Myndi það skapa hér atvinnu, ef hægt væri að kaupa línuveiðara, sem hér hefði bækistöð sína. Máíum þesisum er þó ekki enn komið það langt áleiðis, að sagt verði Hafeairfjllrdifir. Togarinn „Rán“ kom af veið- uan í gær með ’«55 föt lifrar, enn fremur „Sindri“ af línuveið- um með 170—180 skpd. fiskjar. TÍmburskip, „Sollund 1“ frá 'Björgvin, kom í gær með tiimibur- farm til Jóh. Reykdals á Set- bergi. Línuueidarinn „Pétursey" (Rvík- ut) kom í gær ipeð um 120 skpd. fiskjar. með vissu, hvort af (þessum ráðagerðum verour. Rafmagnsstöb, 25 hestafla, er verið að reisa hjá Vilmundar-' stöðum í Reykholtsdal. Helming- inn aflsins fær Reykholtsskólinn, en hinn helminginn ábúendur Vilmundarstaða , og Steindórs- staða (FB.) Úr Borgarfirdi er FB. símað': Vatnsleiðslum fjölgar mikið á sveitabæjum,, sums staðar sjálf- rennandi, en viða verður þó aö nota dælur. I dölunum eru víð- ast sjálfrennandi leiðslur. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 8 stiga hdti í Reykjavík, mestur á Isafirði, 10 stig. Útlit á Suðvest- urlandi: Hægviðri. Breytileg átt. Sunis staðar skúraleiðingar síð- degis. Togararnir. „Skúli fógeti" kom af veiðum í gærkveldi, vei fisk- aöur. Línuueidarinn „Sigríður“ kom af veiðunt á Laugárdagskvöldið með allgóðan afla. Er „Sigríður“ þar ineð hætt veiðum og sömu- leiðis „Andri“. Rádleggingarstöd „Líknar“ fyr- ir barnshafandi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum, mánuði ki. 3—4. Ungbarnavernd „Liknar“, Báru- götu 2, er opin hvern föstudag kl. 3—4. Skátafélagib ,JErnir“. „Ylfingar“ þess eru beðnir að koma saman í „porti“ gamia barnaskólans kl. 8 í kvöld. Skipafréttir. „Alexandrina drottning" kom að norðan í gær- kveldi. Fisktökuskip kom í fyrra ltvöJd til Lindsay. Laus prestaköil hafa verið aug- lýist 'mieð umsóknarfresti til 30. þ. m.: Sandféll í Öræfum, þar e'Ö séra Eiríkur Helgason verður (prestur í Bjarnanesi í Hornafirði, og Barð í Fljótum, þar eð séra Stanley Melax veröur prestur að Breiðabólistað í Vesturhópi. Lúdrasueit Reykjauíkur fór skemtiíerð að Akranesi í gær með „Suðurlandi“, svó sem til stóð. Var áskipað eins og rúm leyfði. Sólskin var og blíðviðri allan daginn þar efra. Lúðrasveit- in lék sálmalög við Akranessr kirkju fyrir miessu. Síðar lék hún við barnaskólann þar ýms lög. Um miðaftan var danz stiginn í „Báru“-húsinu. — Akranesingar tóku gestunum prýðilega og voru mjög ánægðir yfir heimsókninni. — Ferðafólkið kom aftur liingað um kl. 10 að kvöldi í góðu skapi við söng og lúðraþyt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Fri.ðriksson. A1 þýðuprentsmið jan. Spariðpeninga. Foiðistópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykknr rúður í glugga, hringið i sícna 1738, og verða pær strax tátnar i. Sanngjarnt verð. 2 kvenmenn óskast til hrein- gerninga. Hljóðfærahúsið. Sími 656. Nýkomið smekklegt úrval af sumaifataefnum hjá V. Schram klæðskera, Frakkstíg 16, simi 2256. Herrar mínir og frúr! Ef pið hafið ekki enn fengið föt yðar kemiskt hreisuð og gert við pau hjá V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftunnm áfram. — Frakkastíg 16, simi 2256. Mót- tökustaðir era á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjaminssyni klæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. I Tennis- Og sport->|nkknp fyrir dömur. VerzluB Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. ÓDÝRT. Bollapör, postulín frá 35 au. Bollar stakir á 25 au. Kaffistell postulín japanskt 12 manna 23,50. Matarstell, postulín 6 manna 50,00, Mjólkurkönnur 1 ltr. postulín kr. 1,50. Karlmannsúrá 6 kr. Vekjaraklukkur á 5,50. Barnaboltar, stórir á 75 au. Gúmmíleikföng á 75 au. Töfraleikföng frá 10 au. Munnhörpur frá 50 au. Dúkkur frá 15 au. o. m. fl. ódýrt. H. Eínafssðn & Bjðmsson Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.