Alþýðublaðið - 02.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1931, Blaðsíða 3
A&iÞðÐUBliAÐIÐ 3 sjáliur varið allmiklu fé til kaupa á vcðdeiidarbréfum, hætti pví með öllu. Sídan hefir veð- deildin verid lokud. Menn geta að eins fengið veðdeildarbréf, en ekki selt þau, nema pá. einstök- um mönnum með afarkostum. Af- leiðingin af pes.su er, að bygging- ar í bcejnnum eru svo.að segja stödoaSar. Síðastliðið ár voru um 150 hús bygð í Keykjavík og ýms af peim stórhýsi. Nú mun eiga að byggja innan við 20. Á annað púsund verkamenn og smiðir hafa á undanförnum árum haft atvinnu af byggingum. Nú er miestur hlutinn í her atvinnuleys- ingjanna og keppir um aðra vinnu. ]>etta atvinnuleysi var ó- parft, ef ríkisstjórnin hefði vilj- að vel og haft minsta áhuga fyrir atvinnu verkalýðsins. Á síðasta pingi voru ýmsar tilraunix gerðar til að knýja frarn opnun veð- deildar af hálfu Alpýðuflokksáns, en pótt fundin væri leið til sölu veðdeildarbréfa án sérstakrar rík- islántöku, fékst stjórnin ekki til að bera frumvarp fyrir pingið og pingrofid ónýtti frekari athafniir af hálfu jafnaðarmanna. Sjálfstæðiisíhaldið hefir að vísu verið meðmælt pví að hlynna að veðdeilidinni, vegna hagsmuna ýmissa byggingaefnissala, sem ekki fá efni sitt gæitt, nema fast- eignalán fáist. En í bæjarstjóm Reykjavíkur hefir þietta íhald aftur á margvísliegan hátt staðið á móti byggingxun með pví aö neita um nýjar leigulóðir bæjar- ins til peas að reyna að koma út dýrum eignarlóðum einstaklinga —- og neita um lagningu nýrra gatna og holræsa. Á pað pví einnig mikla sök á pví, hvamig komið er, og-'ættu þeir, siem að byggingum vinna, að athuga nú við kosningarnar, að Alþýðu- flókkurinn einn hefir fyrir pá unnið og mun fyrir þá vinna, eins og alla hina vinnandi stétt. Benda mætti einnig á afstöðu flokkanna til verkamannabústad- anna, sem Alþýðuflokkurinn fékk lög sampykt um á þingi 1929, en sjálfstæðisíhaldið barðist pá á móti og Framsókn 'skemdi verulega. ríikisstjörnin hefir ekki fengist til sjálf að útvega neitt fé til peirra, prátt fyrir margí- tiiekuð loforð, og hefir pví sýnt áhugaleysi sitt pár greinilega í húsnæðis- og atvinnu-málum verkalýðsins. Pað, sem gert hefir verið, hefir stjórn Byggingarsijóðs Reykjavíkur ein gert, en petta er flestum of vel kunnugt til að fleiri orðum purfi um það að fara.' Síidarútvegurinn og atvinna púsunda manna og kvenna víð hann er í voða. Erlendu síldar- verksmiðjurnar munu fæstar starfa í sumar. Ríkisverksmiðjan á lögum samkvæmt að vinna upp á árinu 70 þús. kr. rekstrarhalla fyrra árs. Sjáanlegt var á pinginu í vetur, að ættu útgerðarmenn að gera út á síld svipað pví, siam í fyrra var gert, og atvinna sjó- manna og verkafólks að haldast lík, þá pyrfti áð gera ýmsar op- inberar ráðstafanir á pinginu. Fyrst og fremst var nauðsynlegt j að reyna að stækka markaðinn fyrir saltsíld, með pví að stelja \ Rússum hana, en til þess að pað væri mögulegt fyrir útgerðar- menn, purfti að fá sampykt lög um ríkisábyrgð á ársvíxlum Rússa, svo að útgerðarmenn gætu komið slíkum víxlum í peninga, en Rússar kaupa ekki síld nema með svo löngum gjaldfresti. Slíka ríkisábyrgð veita Norðmenn og Bretar. Alþýðuflokkurinn bar j fram á pinginu frumvarp um á- ( byrgð á Rússavíxlum, siem var tekið heldur fálega af íhöldunum báðum, og var pó ekki loku fyrir ’skotið að sampykt yrði. En ping- rofio drap petta mál eiris og önnur, og er pví síldaratvinnu fólksins teflt í hina mestu tví- sýnu, pví að útvegurinn byrjar í júlí. Alþýðuflokkurinn bar fram frumvarp um opinberan stiwning og skipulag á ísfisksölu smáút- gerdarinnar, sem virðist geta orðið lyftistöng hennar, ef skipu- lag kemst á, og létt á saltfisk- markaðinum, sem er að verða alt of pröngur. Gat petta nú þegar í ár haldið uppi vélbátaútgerðinni á ýmsum stöðum. Sjálfstæðis- íhaldið var frumvarpinu ahdvígt, því að pað vill láta milliitiðina koma slíkri verzlun á stað smám saman, en kærði sig ekki um opinbert skipulag, pótt það kæmi piegar í stað •til framkvæmda. Framsökn svæfði málið fram að pingrofinu, sem drap petta frum- varp eins og önnur mál. I>ó kastar tólfunum um með- ferð Framsóknaríhaldsins á virkj- un Sogsins. Alþýðuflokkurinn íhefir í mörg ár barist fyrir Sogs- virkjuninni, sem hefir í för með sér mjög ódýrt rafmagn til ljósa. suðu og aflvéla fyrir Reykjavík og gæti pannig nokkuð létt á dýrtíðinni hér og opnað mögu- leika fyrir aukinni iðju. Af virkj- uninni myndi hljótast 4 ára at- vinna fjölmargra verkamanna. Alt Suðvesturlandið getur sináir, saman notið hennar, mn 42 pús- undir manna, eða 2/5 hlutar allra landsmanna. Virkjunin er áætluð af sérfræðingum innan lands og utan að kosta tæpar 7 milljönir króna fyrir Reykjavík, og til pess að fá hagfelt lán var ríkissjóðsá- byrgð nauðsynleg. Sjálfstæðis- ihaldið var loks farið að átta sig á vinsældum og nauðsyn málsins og var ‘ pví fylgjandi, og hefði pá mátt búast við, að Framsókn, siem farið hefir fram á stórfeld- an styrk og ábyrgðir til sveit- anna og fengið hvorutveggju framgengt, hefði ekki Iagst á móti svo augljósu hagsmunaimáM mikils hluta landsmanna. Fnrai- varp kom fram á þinglnu, og hefði pað verið sampykt, var hægt að fá lán nú í vor og byrja Beztu eglpskaa cigaretturaar í 2® sstk. pökk' ura, sem kosta ka*« 12 pakkinn, eru Gsslr® á fyrstu framkvæmdunum, vegi austur að Sogi, er áætlaður e:r að kosti 230 pús. kr„ og hefoi pví aukið til muna atvinmi hér sunn- anlands, án tilkostnaðar ríkis- sjóds. i En hvað skeðux? Framsókn reynir pegar við fyrstu umræðu að drepa málið. Allir ráðherr* 1- arnir tala á möti pví. Þegar séð er að málið muni samt ná fram að ganga, kemur pingrofið, sem. drepur pað, og svo ósvífin er Framsókrmrstjörnm, að telja eina orsök pingrofsins, að annars hefði Sogsvirkjunin verið sam- pykt. Eina vörn Framsóknar í þessu er, að isvo stór rikisábyrgð sé hættuleg fyrir lánstraustið, þótt allir viti, að petta fyrirtæki muni ávalt geta vel borið sig sjálft og auk pess ábyrgist Reykjavík pað fyrst og fremst. Á fundum úti um sveitir landsins segja svo Framsóknarmenn, að ekki hafi mátt sampykkja þetta, pvi að pað hefði fyrst og fremst orðið Reykjavík að gagni. Svo blind er andúð Framsóknar orð- in gegn Reykjavík og íbúum hennar, að mál eins og petta, sem kemur öllum bæjarmönnum að gagni og veitir verkalýðnum nú pegar og í 4 ár mikla at- vinnu, má ekki sampykkja. Svo mikið er skeytingarleysið um af- komu verkalýðsins og peirra, sem við sjóinn lifa, eða fjandskapur- inn. Nú síðustu dagana er Fram- sókn farin að mæla með því að leysa petta mál, en á þann hátt, sem betur hefði siæmt Sjálfstæð- isíhaldinu. Nú vill Framsökn gefa félagi einstakra manna sérleyfi til virkjunar á pessu failvatni, sem bezt er fallið til virkjunar hér á landi og liklega í allri Norðurálfu, gefa poí einkarétt og eignarrétt á öllutn ifllindum Reijkjavíkur og sudvestiirhluta Is- lands, og þáð á pann hátt að Reykjavík beri samt alla áhætt- una, kaupi aflið að vísu fyrir á- k\æðið verð, en skuldbindi sig til að kaupa svo mikið rafmagn, að virkjunin beri sig. Tii þess að losna. við að þingið taki á sig áhættulausa ábyrgð fyrir Reykja- vik á einkafyrirtæki að fá alla pá gróðaaðstöðu, sem hlýzt af því að virkja Sogið. Sogsvirkjun Reykjiavíkúr er enn hægt að bjarga og sam- pykkja lög um bana á næsta pingi, og fyrir pví berst Alpýðu- flokkurinn einn af áhuga, .pótt Sjálfstæðisíhaldið fylgi ínálinu nú. En sumoratvinnan við aust- urveginn getur héðan af ekki komið fyr en 1932 í staðinn fyrir í ár. Lán til virkjunarinnar er auovelt nú að fá í Englandi med sams konar kjörum eins og síð- astci ríkislánið, ef ríkisábyrgð fæst, svo að ekki stendur pað i vegi fyrir réttri lausn málsins. Hér bafa nú verið talin nokk- ur helztu málin, er sýna skeyt- ingarleysi og illvilja Framsókn- ar, og oftast líka Sjálfstæðisins,. gagnvart kröfum verkalýðsins um atvinnu í atvinnulieysisárinu mikla. Er pó rétt að get’á pess, að íhaldið í bœjarstjórn Reykjamk- ur hefir sízt faríð betur að ráði sínu. Á fjárhagsáætlun sl. haust voru samþyktar ýmsar opinberar framkvæmdir, en af pví íhaJdið vildi hlífa peim, sem hæst út- svör greiða, var ákveðið af pví, að skila fjárhagsáætlun með % milljón króna tekjuhalla, sem átti að fá bæjárlán til að greiða. Auk pessa átti að gera nýja vatns- veiiai í sumar og purfti að taka V? milljón króna að láni til henn- ar, en Vx milljón var til í sjóði að auki, og átti hún því að kosta 3/i milljön króna. Álitið á íhalds- stjórn bæjarins er nú pannig er- lendds, að þessi sanitals 1 millj- ón króna, sem purfti að fá að láni, fæst hvergi, nema pá með afarkostum. Pótt vitáð sé að efnahagur bæjarins sé í sæmir legu horfi, þykir iskyggilegt hvernig íhaldsmeirihlutinn lætur undir höfuð leggjast að inn- heimta og leggja á útsvör. Bær- inn hefir pví lítið fé milli handa og hefir eins og Framsóknan- íhaldiö dregið úr öllum fram- kvœmdum, og bæjarvinnumenn eru fáir og eiga von á uppsögn pá og þegar. Ekkert útlit er fyr- ir að unnið verði að nýju vatns- veitunni og yfirleitt, lítil von til pess að bæjaríhaldið létti á at- vinnuleysinu. Frekar auki það. Atvinnuhorfurnar fyrir verka- lýðinn eru ekki bjartar. Eftir at- vinnulausan vetur kernur dauða sumarið, og hvað tekur \dð næsta vetur, ef pingið gerir ekkert i þessum málum? Alt útlit er fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.