Morgunblaðið - 03.07.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981
Peninga-
markadurinn
f \
GENGISSKRANING
Nr. 122 — 02. júlí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sal a
1 Bandarikjadollar 7,403 7,423
1 Sterlingspund 13,935 13,972
1 Kanadadollar 6,156 6,173
1 Donsk króna 0,9762 0,9788
1 Norsk króna 1,2179 1,2212
1 Sænsk króna 1,4413 1,4451
1 Finnskt mark 1,6444 1,6488
1 Franskur franki 1,2862 1,2897
1 Belg. franki 0,1871 0,1876
1 Svissn. franki 3,5621 3,5718
1 Hollensk florina 2,7580 2,7654
1 V.-þýzkt mark 3,0660 3,0743
1 Itölsk líra 0,00616 0,00618
1 Austurr. Sch. 0,4347 0,4359
1 Portug. Escudo 0,1154 0,1157
1 Spánskur peseti 0,0766 0,0768
1 Japansktyen 0,03257 0,03265
1 Irskt pund 11,175 11,205
SDR (sérstök
dráttarr.) 30/06 8,4395 8,4624
\
f
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
2. júli 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,143 8,165
1 Sterlingspund 15,329 15,369
1 Kanadadollar 6,772 6,790
1 Dönsk króna 1,0738 1,0769
1 Norsk króna 1,3397 1,3433
1 Sænsk króna 1,5854 1,5896
1 Finnskt mark 1,8088 1,8137
1 Franskur franki 1,4148 1,4187
1 Belg. franki 0,2058 0,2064
1 Svissn. franki 3,9183 3,9290
1 Hollensk florina 3,0338 3,0419
1 V.-þýzkt mark 3,3726 3,3817
1 Itolsk líra 0,00678 0,00680
1 Austurr. Sch. 0,4781 0,4795
1 Portug. Escudo 0,1269 0,1273
1 Spánskur peseti 0,0843 0,0845
1 Japansktyen 0,03583 0,03592
1 Irskt pund 12,293 12,326
V
Séra Bolli Gústafsson
flytur í kvöld klukkan
20.05 Synoduserindi um
séra Gunnar Gunnarsson
prest á Lundarbrekku í
Bárðardal og trúboðs-
áhuRa hans.
Séra Bolli sagði í sam-
tali við Mbl., að hann
nefndi erindið „Ber ég
minn fjársjóð í veiku
keri“, en kveikjan að
þessu erindi væri mikil
grein, sem séra Gunnar
hefði ritað í Norðanfara
árið 1873. — „Greinin,
sem fjallaði um fram-
kvæmd þjóðhátíðar 1874
Séra Gunnar Gunnarsson frá
Lundarbrekku í BárAardal.
Útvarp klukkan 20.05:
„Ber ég minn f jár-
sjóð í veiku keriu
hafði mjög víðtæk áhrif
og var mjög merk að mínu
mati,“ sagði séra Bolli
ennfremur.
Séra Gunnar Gunnarss-
on var bróðir Tryggva
Gunnarssonar hins kunna
bankastjóra. Lengst af
var hann prestur í Norð-
ur-Þingeyjasýslu, á Sval-
barði í Þistilfirði og síðast
á Lundarbrekku. Að sögn
séra Bolla var séra Gunn-
ar fæddur 1839 og lézt
fyirr aldurf ram 1873,
aðeins 34 ára gamall.
Klukkan 8.55 í útvarpinu:
„Daglegt málu
Klukkan 8.55 árdegis
er í útvarpinu endurtek-
inn þáttur Ilelga J. Hall-
dórssonar „Daglegt mál“.
í þættinum verður orðið
uppákoma tekið fyrir og
breytt merking þess.
Orðtökin að gera eitt-
hvað í glóra við einhvern
og að vera í trássi við
einhvern verða athuguð.
í lokin verður minnst á
muninn á annar hvor og
annar hver auk þess sem
munurinn á nokkuð og
nokkurt og eitthvað og
eitthvert verður athugað-
ur.
Klukkan 17.20 í dag:
„Lagið mittu
í útvarpinu klukkan
17.20 er á dagskrá þátt-
urinn „Lagið mitt“ í um-
sjá Ilelgu Þ. Stephensen.
Sagði Helga er Mbl.
hafði samband við hana
að börnin væru farin að
skrifa miklu meira núna
þar sem skólinn væri bú-
inn og börnin farin í
sveitina.
í þessari viku bárust
mér eitthvað á milli 20 og
30 bréf sagði Helga og
vinsælasta lagið að þessu
sinni er nýja lagið með
honum Ladda „Búkolla"
eða deijó-lagið.
Við fáum aðallega bréf
frá krökkum á aldrinum 5
til 12 ára en þá taka
líklega lög unga fólksins
við.
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur .................. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1*.. 39,0%
4 6. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar.. .. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum............ 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvexlir ...(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0%
4. Önnur afuröalán ....(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .........(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.........4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyritsjóöur starfsmanna rikisina:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líða milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísítala fyrir júnímánuö
1981 er 245 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. apríl
síöastliöinn 682 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
3.júli
MORGUNNINN
7.00 Veðurfrejínir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Túnleikar. Þulur velur ojí
kynnir.
8.00 Fréttir. Dajískrá.
Morjíunorð. Ilannes Ilaf-
stein talar.
8.15 Veðurfrejínir. Forustujfr.
daKbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 I)aj;lej{t mál. Endurt.
þáttur Heljca J. Halldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morjcunstund barnanna.
„Gerða“ eftir W.B. Van de
Hulst; Guðrún Birna Hann-
esdóttir les þýðinjcu Gunnars
Sij;urjónssonar (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynninjjar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
frejrnir.
10.30 Íslensk sönjdöj;.
Ájfústa Ajfústsdóttir synjjur
„Smásöngva“ eftir Atla
Ileimi Sveinsson. Jónas Injfi-
mundarson leikur með á pí-
anó/ Ólöf Kolbrún Ilarðar-
dóttir synjcur niu sonjílöjc
eftir Þorkel Sijíurbjörnsson
við kvæði úr „l>orpinu“ eftir
Jón úr Vör. Ilöfundurinn
(Þorkell Sijcurbjörnsson)
leikur með á píanó.
11.00 „Mér eru fornu minnin
ka*r“.
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þátt-
in. „Óspektasumarið við Ön-
undarfjörð 1897“, frásajja úr
saj;nasafninu „l'rá ystu nesj-
um“ etir Gils Guðmundsson;
Óttar Einarsson les ásamt
umsjónarmanni.
11.30 Morjcuntónleikar
Yehudi Menuhin oj{ Steph-
ane Grappelli leika saman á
fiðlu ásamt hljómsveit ýmis
jcömul. vinsæl löj{.
12.00 Dajcskráin. Tónleikar.
Tilkynninjíar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
frejcnir. Tilkynninjcar.
Á frívaktinni.
Marjcrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalöjí sjómanna.
SÍDDEGID
15.10 Miðdej{issaj{an: „Læknir
sej{ir frá“ eftir Hans Killian.
Þýðandi: Freysteinn Gunn-
arsson. Jóhanna G. Möller
lýkur lestri söjcunnar (14).
15.40 Tónleikar. Tilkynninnar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfrej{nir.
16.20 Siðdej{istónleikar. Tón-
list eftir Hector Berlioz.
Janet Baker oj{ Parísar-
hljómsveitin leika „Konunjc-
inn í Thule“, þátt úr „Út-
skúfun Fásts“, Georj{es
Prétrc stj./ Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur
„Symphonie fantastique“ op.
14 (örahljómkviðuna); Pi-
erre Boulez stj.
17.20 Laj{ið mitt.
Helj{a b. Stcphensen kynnir
óskalöj{ barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynninjcar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfrej{nir. Dajcskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynninnar.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Synoduserindi: Um séra
Gunnar Gunnarsson prest á
Lundarbrekku ojí trúboðs-
áhujca hans. Séra Bolli Gúst-
avsson I Laufási flytur.
20.30 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popploj{in.
21.00 Það held ég nú!
llmsjón: Iljalti Jón Svcins-
son.
21.45 Sönj{ur djúpsins.
Fyrsti þáttur Guðberjís
Berjcssonar um flamenco-
tónlist.
22.00 Jörjí Demus leikur á pí-
anó dansa frá Vínarhorjc.
22.15 Veðurfrej{nir. Fréttir.
I)aj{skrá morj{undaj(sins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð ojí lifað
Sveinn Skorri Ilöskuldsson
lýkur lcstri endurminninj{a
Indriða Einarssonar (46).
23.00 Djassþáttur
i umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.45 Fréttir. Daj{skrárlok.
L4UG4RD4GUR
4. júli
MORGUNNINN
7.00 Veðurfrejínir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. bulur velur oj{
kynnir.
8.00 Fréttir. Dajískrá. Morjc-
unorð. Elín Gisladóttir talar.
8.15 Veðurfrej(nir. Forustuj{r.
dajcbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynninj{ar.
Tónleikar.
9.30 Óskalöj{ sjúklinjca. Ása
Finnsdúttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfrej{nir).
11.20 Nú er sumar. Barnatími
undir stjórn Sif{rúnar Si«-
urðardóttur oj{ SÍKurðar
IlelKasonar.
12.00 DaKskráin. Tónleikar.
TilkynninKar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
freKnir. TilkynninKar. Tón-
leikar.
13.35 Iþróttir. Umsjón: Hcr-
mann Gunnarsson.
13.50 Á ferð. óli II. bórðarson
spjallar við veKÍarendur.
14.00 LauKardaKssyrpa —
borKeir Ástvaldsson ok Páll
borsteinsson.
SÍDDEGID
16.00 Fréttir.
16.15 VeðurfreKnir.
16.20 „brjú hjól undir bílnum“.
báttur með tónlist, viðtölum
ok stuttum ábendinKum. Um-
sjónarmenn: Guðmundur
Einarsson. óli H. bórðarson
og Svavar Gests.
17.00 SíðdeKÍstónleikar. Val-
entin GheorKhiu ok Sinfóniu-
hljómsveit rúmenska út-
varpsins leika Píanókonsert
nr. 1 í d-moll op. 40 eftir
Felix Mendelssohn; Richard
Schumacher stj./ Elly Amel-
inK synKur Iök eftir Franz
Schubert. Dalton Baldwin
leikur með á píanó/ Ronald
Turini og Orford-kvartett-
inn leika Pianókvintett I
Es-dúr op. 44 eftir Robert
Schumann.
18.00 SönKvar I léttum dúr.
TilkynninKar.
KVÖLDIO_______________________
18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TilkynninKar.
19.35 Litla pílviðartréð. bor-
steinn Hannesson les smá-
söku eftir Francis Towers I
þýðinKu SÍKurbjarKar SÍKur-
jónsdóttur.
20.05 Harmonikuþáttur. Sík-
urður Alfonsson kynnir.
20.35 Gekk éK yfir sjó ok land.
— 1. þáttur. Jónas Jónasson
ræðir við Sigurð Úlfarsson
vitavörð á Vattarnesi, Gróu
Sigurðardóttur konu hans
og Úlfar Konráð Jónsson
bonda á Vattarnesi.
21.25 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasönj{va.
22.00 Danssýningarlög. Sin-
fóniuhljómsveitin í Monte
Carlo leikur; Hans Carste
stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Með kvöldkaffinu. Auður
Ilaralds spjallar yfir bollan-
um.
22.55 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.