Morgunblaðið - 03.07.1981, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981
í DAG er föstudagur 3. júlí,
sem er 184. dagur ársins
1981. Árdegisflóö kl. 07.24
og síðdegisflóð kl. 19.44.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
03.09 og sólarlag kl. 23.53.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.32 og
tungliö í suöri kl. 15.16.
(Almanak Háskólans).
Því aö hryggðin Guöi að
skapi verkar afturhvarf
til hjálpræöis, sem eng-
an iðrar, en hryggö
heímsins veldur dauða.
(2. Kor. 7, 10.)
I KROSSGATA |
1 p p Ti
LÁRÉTT: — 1. skorðaður, 5.
Krastotti. fi. rándýrið. 9. tunxa.
10. samhljóðar. 11. horða. 12.
fa'ða. 13. myrkur. 15. bókstafur.
17. atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: - 1. óþokki. 2. hús-
Kaitn. 3. hljóm. 4. skemmt. 7.
viðurkenni. 8. slæm, 12. Kriskur
hokstafur. 14. dý, lfi. samhljóðar.
LAUSN SlÐUSTll KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. kæfa, 5. ruKÍ. 6.
móar. 7. er. 8. laðar. 11. jr. 12.
urr. 14. óður. lfi. niðaði.
lyÓORÉTT: - 1. kameljón. 2.
frauð. 3. aur. 4. Kler. 7. err. 9.
arði. 10. aura. 13. rói. 15. uð.
[fréttifi _________ j
Ilitinn fór niður fyrir frost-
mark i fyrrinótt uppi á
hálendinu saxði í veðurlýs-
inKunni í K*rmorKun. Var
frost eitt stÍK á Hveravöllum
ok á Grímsstöðum. — En á
láKlendi mun hitinn hafa
orðið minnstur á Horn-
hjarKÍ. en þar fór hann niður
i eitt stÍK- Þess má Keta að
norðanlands var hitinn viða
ekki meiri en f jöKur stÍK eins
ok t.d. á Akureyri. Hér í
Reykjavík fór hann niður i 7
stÍK í fyrrinótt í hreinviðri.
Úrkoma var hverKÍ umtals-
verð í fyrrinótt. — Ok í
spárinnKanKÍ var ekki að
heyra að lát yrði á norðlæKri
vindátt á landinu ok að hlýtt
yrði að deKÍ til á suðvestur-
landi. en svalt í öðrum lands-
hlutum. einkum á Norðaust-
urlandi.
200 nauðunKaruppboð. í tilk.
frá borgarfógetaembættinu
hér í Reykjavík fyrir nokkru í
Lögbirtingablaðinu, tilkynnti
embættið samkvæmt c-aug-
lýsingum nauðungaruppboð á
hart nær 200 fasteignum hér í
Reykjavík. Fara þau fram á
embættisskrifstofunni 9. júlí
næstkomandi, aö kröfu lán-
astofnana og hins opinbera í
langsamlega flestum tilvik-
um.
Skipsnöfn. Siglingamála-
stjóri hefur veitt útgerðarfyr-
irtækinu Sólrúnu á Árskógs-
sandi einkarétt á tveim skips-
nöfrium: „Sólrún“ og „Sæ-
rún“.
Kvenfélagið Seltjörn á Sel-
tjarnarnesi efnir til skemmti-
ferðar fyrir eldri bæjarbúa á
morgun, laugardaginn 4. júlí.
Lagt verður af stað frá fé-
lagsheimilinu kl. 12.30.
Langt þyrluflug. í gærmorg-
un fór héðan áleiðis til Nor-
egs farþegaþyrla frá græn-
lenska flugfélaginu Grön-
landsfly í Godtháb-Nuuk.
Þyrlur flugfélagsins hafa
komið hér við á Reykjavíkur-
flugvelli undanfarin sumur á
leið sinni frá Grænlandi til
Stavanger í Noregi og víðar.
Þyrlurnar eru í leiguftugi við
flutninga til olíuborpallanna
á Norðursjó á sumrin. Þegar
þyrlan fór í gærmorgun ætl-
aði hún að taka eldsneyti á
Höfn í Hornafirði, síðan í
Færeyjum og það átti að duga
til að komast síðasta áfang-
ann, til Stavanger.
Rússar ásaka Friðrik fyrir
Það verður að virða lög og reglur í samskiptum þjóða, herr ólafsson.
ÁRIMAO
MEEILLA
\
Afmæli. í dag, 3. júlí, er
sjötugur Kornelius Hannes-
son bifvélavirki, Hæðargarði
8, Rvík. Hann er að heiman í
dag.
I FRÁ HÖFWIWNI 1
Ekki var það rétt eftir haft hér í
„hafnarfréttunum" í gær að Eyr-
arfoss hefði komið frá útlöndum,
því hann fór úr Reykjavíkurhöfn
á miðnætti í fyrrinótt áleiðis til
útlanda. í fyrrakvöld kom togar-
inn Arinbjörn til hafnar af
veiðum og landaði aflanum. Tog-
arinn ÁsKeir hélt aftur til veiða.
í gær kom togarinn Ásbjörn af
veiðum og landaði aflanum og í
gærdag var togarinn Jón Bald-
vinsson væntanlegur af veiðum
til löndunar. Þá kom togarinn
Bjarni Ólafsson af djúprækju-
miðum og landaði aflanum hér. í
gær kom llerglind frá útlöndum,
svo og leiguskipið Risnes (Eim-
skip). Þá kom Ljósafoss að utan
en hann hafði komið við á
ströndinni. Selá lagði af stað
áleiðis til útlanda i gær og Hekla
fór í strandferð.
Þessir krakkar eiga heima i Álfheimahverfinu hér i
Reykjavik. Fyrir nokkru efndu þau til hlutaveltu til ág<jða
fyrir Sjálfsbjörg, Fél., fatlaðra. Þau söfnuðu 320 krónum til
félagsins. Krakkarnir heita: óskar Björn óskarsson,
Trausti Pálmason, Sigurjon Birgisson, Þórhallur Viðar
Atlason. María Birgisdóttir. Selma Gisladóttir og Sigríður
Stefanía Óskarsdóttir.
KvökJ-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík
veröur sem hér segir 3. júlí til 9. júlí aó báöum dögum
meötöldum: í Reykjavíkur apóteki. En auk þess veröur
Borgar apótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstóö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Vaktþjónusta apótekanna dagana 29. júní til 5. júlí, aö
báóum dögunum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl.
um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótekanna
22444 eöa 23718
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sálu-
hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18 30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á
heigidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiróí:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraóa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema
mánudaga. frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opíö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30 Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast f
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæiarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnun-
artíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—
17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547.
Varmárlaug f Mosfellssvsit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00
á laugardögum. Sunnudagar oplö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15 00 (almennur tfml). Kvennatíml á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
limmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16
mánudaga—föstudagá, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Sfminn er 4.1299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstotnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.