Morgunblaðið - 03.07.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.07.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981 7 ' Demantcir ^ Þitt er valið Kjartan Ásmundsson, gullsmíðav. Aðnlstræti 8. kindahakki Kjötbollur með karrýhrísgrjónum 600 g kindahakk 2 laukar 1-2 hvítlauksrif, salt, svartur pipar 1/2 tsk mulið kúmen 1 dl brauðmylsna 1/2 dl mjólk 1/2 dl vatn steinselja Karrýhrísgrjón 2 msk smjör 1- 2 tsk salt 2- 3 tsk karrý 2 bollar hrísgrjón 1. Hrærið vel saman hakki, rifnum lauk, mörðum hvítlauk, brauðmylsnu, vatni, mjólk og kryddi, bætið vatni eða mjólk í eftirþörfum. 2. Mótið fremur litlar bollur úr kjötdeiginu og steikið þær Ijósbrúnar í matarolíu. Minnkið strauminn þannig að bollurnar steikist í gegn án þess að þær brenni að utan. 3. Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Blandið kryddinu saman við um leið og hrísgrjónin eru sett í vatnið. 4. Setjið hrísgrjónin á fat. Leggið kjötbollurnar ofaná. Borið fram með tómatsósu eða annarri sósu eftir smekk ásamt hrásalati. Verð aöeins 29,90 kr/kg FRAMLEIÐENDUR Nokkur atriöi varðandi ákvarðanir i orkumálum IU ári Ef á hcildíiu *r ,bað er okkar hlutverk. sem vinnum að stjórn ok rékstri raforkufyrirtrkja að undirhúa ,,ika7»ir«i«i7i>^'i^rhiH"^- ákvórðunartoku á þéssu sviðl ok reyna að '® * "k*,ri '»'ork“f»rirt«kj». n tryKKja, að hún stuðli að f járhaKslcKri arðsemi raforkukerfisins i heild. en i þvi felst hezta fryKKÍnKÍn fyrir þvi, að sú uppbyKKÍnK. sem framundan er, verði þjóðinni til aukinnar haKsarldar." uh» meft h»ild»rt»kjum tUHum hifnth v»r hina vcgnr mjfl* miukipt. o* v»» m««tnhluti hnnn hjá dr»ið vmtum i þátlbýli Afaknftir voni nuk þrm onnctr til þru nft ttandn undir afhorfunum af lánuir. tvo aá likl»(a hafur akkrrt »<r« f» variá aOágu til fjárfaatincar. af á þaaa aft drapa atuttlaga á nskkur ur v ir baaft. i orkudflun mym i* />»«»Á»hna Of Kráffu It raforku.vr* hafi hvkkaft (kr haft rr k raforkufynrtmkja I I Erindi dr. Jnhannen- ar AnrdaJ, ntjómar- fnrmannn Landncirkj- unar. á aðaJfundi Sambandn ítU. raf- ceitna •tftr.irkj.na ar nu ka »i fartft ftrt va.andi, r Þróun orkumarkaðar næsta áratuginn Hver verður þróun íslenzks orkumarkaöar næsta áratuginn? Það þarf ekki stórtækar virkjunarframkvæmdir til að sinna fyrirsjánlegri orkuþörf almenns markaðar (án stóriöju) á því tímabili. Fyrirhugaðar þrjár nýjar stórvirkjanir hljóta því að byggja arðsemi og afsetningu væntanlegrar orku á allnokkurri aukningu orkufreks iðnaðar, þó að orkunýtingarþáttinum hafi ekki verið sinnt að nokkru ráði hin síðari árin. Orð Jóhannesar Nordal, stjórnarformanns Landsvirkjunar, á aðalfundi SÍR: „Rétt tímasetning orkuframkvæmda með tilliti til markaðsþróunar er ein mikilvægasta forsenda hagkvæmrar orku- framleiðslu," eiga því brýnt erindi við „svefngengilinn“ í orkuráðu- neytinu. Orkufram- leiðsla og orkumark- aður Jóhannes Nordal, stjórnarformaöur Landsvirkjunar. saKÓi m.a. á aðalfundi SÍR: „Með tiltolulejfa ódýr- um aÓKerðum ofan orku- veranna i bjórsá ok TunKnaá. ef til viíl ásamt nokkurri aflaukn- inKU. er unnt að auka framleiðslu landskerfis- ins na>KÍIeKa til þess að fuIlnæKja fyrirsjáan- lejjri orkuþörf án nýrrar stóriðju eitthvað fram yfir 1990. Takist hins- veKar jafnframt á þessu tímabili að auka orku- framleiðslu Krofluvirkj- unar upp i 70 MW, sem hún er hónnuð fyrír, Ketur þetta landskerfi annað fyrirsjáanleKri orkueftirspurn án nýrr- ar stóridju fram um miðjan na-sta áratUK- Af þessu má í fyrsta lajri draKa þá ályktun, að ekkert kalli á skjóta ákvorðun um næstu stór- virkjun á eftir Hraun- eyjafossi, ncma ákveðn- ar tyrira-tlanir séu uppi um nýjan orkufrckan iðnaó. er réttlæti slíka virkjun. í öðru lajri verð- ur mjöK erfitt að ákveða haKkvæmustu tímasetn- inKU næstu virkjunar fyrr cn meira er vitað um tímasetninKU ok nýt- inK" nýrra virkjana .. A öðrum stað i erind- inu setrir Jóhannes Nor- dal: „Rétt timasetninK orkuframkvæmda með tilliti til markaðsþróun- ar er þvi ein mikilvæK- asta forsenda haK- kvæmrar orkufram- leiðslu.“ í eríndinu kom fram að skuldir orkukerfisins hafi í lok sl. árs numið um 3 milljörðum króna (300 milljörðum Kkróna). þar af 2,0 millj- örðum i erlendum lánum sem svarar til 44% af heildarskuldum þjóðar- búsins út á við. Þessar staðreyndir sýna nokkuð ljósleKa, að orkunýtinKarþátturinn, orkumarkaðurínn, Ickk- ur alfarið línur um, hvernÍK haKkvæmast er að haKa orkufram- kvæmdum á næstu ár- um. en þessi þáttur hef- ur. því miður, veríð van- ræktur af núvcrandi orkuráðherra. veKna hleypidóma hans ok þronKsýni i Karð orku- freks iðnaðar. bessir hleypidómar hafa reynzt þjtiðinni dýrir. Þrjár nýjar stórvirkjanir á 10 árum f ljósi framanritaðs hlýtur nýleKa samþykkt stjórnarfrumvarp. sem felur í sér heimildir til þrÍKKja nýrra stórvirkj- ana. auk stækkunar á llrauneyjafossvirkjun. að þýða stefnumörkun i átt til veruIeKrar aukn- inKar stóriðju hér á landi. EnKU að siður hefur orkuráðherrann dreKÍð fætur i að leita orkumarkaða. sem er forsenda arðsemi nýrra virkjana. verðmæta- aukninKar i þjóðarhú- skapnum ok bættra lífskjara i landinu. An stóríðju <>k án þess að tryKKja okkur markaðs- aðstöðu fyrir stóriðju- framleiðslu. er allt tal um þrjár nýjar stór- virkjanir á þessum ára- tuK út í hött. l>að skilur hvert mannsbarn i land- inu. Sá lardomur verður fyrst <>k fremst dreKÍnn af eríndi stjórnarfor- manns Iamdsvirkjunar að markaðsþáttur orku- framleiðslunnar hefur ekki haldizt i hendur við aðra þætti rannsókna <>k undirhúninKs i orku- húskaparmálum. í þvf efni — fjármöKnun. tækniþekkinKU <>k mark- aðsmálum — er nokkurt samstarf við erlenda að- ila óhjákvæmileKt. ef menn meina eitthvað með þvi sem þeir seKja um atvinnuörytíKÍ <>k hætt lífskjör á komandi árum <>k áratuKum með stóraukinni nýtinKu orkulinda okkar. Það var þjóðarskaði þeKar AlþýðuhandalaKÍð var leitt til öndvefris »k leiðsaKnar i orku- <>k iðnaðarráðuneyti með þeim afleiðinKum að orkunýtinKarþátturinn í líískjarasokn þj<>ðarinn- ar var saltaður niður í tunnu þráhyKKju <>k þrönKsýni. „Afkomendur kommúnista- flokksins“ l>j<>ðviljinn birti sl. miðvikudaK viðtal við elzta þátttakandann i KeflavikurKönKU KCKn varnarsamstarfi lýðræð- isþjóðanna. I>ar seírir þessi aldni þátttakandi af hreinskilni sinnar kynslóðar: „Ék Kekk í Kommúnistaflokkinn 1932 ok hef síðan fylKt afkomendum hans kckö- um tíðina.“ bessi einarðleKa hreinskiptni skýtur skökku við feluleik Al- þýðuhandalaKsins. sem alltaf er að þykjast ann- að en það er, „flokkur undir fölsku flaKKÍ" eins <>K Ilrafnkell A. Jónsson. sem nýleKa saKði skilið við flokkinn, skilKreindi hann. Sama máli KCKnir með „herstoðvaandsta'ð- inKa“. strenKbrúðuútibú AlþýðubandalaKsins. Á sama hátt <>k Kommún- istafiokkurinn Kamli tók sér nýtt nafn. Sosíalista- flokkur. <>k síðar Al- þýðuhandalaK. kalla „herstóðvaandstæð- inKar" nú Keflavíkur- KönKU sina „friðar- KönKu“. Til að „sþria undir fölsku flaKKÍ". En hin aldna kempa sefrist hafa „fylfri afkomendum Kommúnistaflokksins KCKn um tiðina", þ.á m. i KeflavikurKönKunni. Samtök herstöðvaand- stæðinKa eru skilKetið afkva'mi af hinum rauða ættarmeiði. Þrenn undirgöng byggð undir Höfðabakka i sumar bRENN undirKönK verða byggð í sumar undir Höíðabakkann. sam- kvæmt upplýsinKum sem MorK- unhlaðið fékk hjá Þórði Þor- bjarnarsyni borKarverkfræðinKÍ. Ein göngin eru sunnan brúar- innar og eru þau ætluð hesta- mönnum, en þar liggur ein aðal reiðleið hestamanna eftir Elliða- árdal. Önnur göngin verða við norðurenda brúarinnar og eru þau ætluð gangandi fólki sem gengur eftir rafveituveginum og þriðju göngin voru ákveðin fyrir skömmu, þegar ákvörðun var tjk- in um að byggja á Ártúnsholti, norðan og vestan Árbæjarsafns. Þórður Þórðarson sagði að hverfið yrði væntanlega ekki það stórt að veitt yrði fullkomin þjónusta þar, og því væri með undirgöngunum verið að tryggja greiðar ferðir yfir í Árbæjarhverfi. Þórður sagði að framkvæmdir væru að hefjast og yrði verkinu væntanlega lokið í sumar. Nú er verið að hanna göngin og liggur kostnaðaráætlun ekki fyrir, en taldi Þórður að kostnaður við hver göng yrði um 500 þúsund krónur. Undirgöngin verða steypt. Ríkisútvarpið: Fara fram á 10% gjald- skrárhækkun 1. sept. RÍKISÚTVARPIÐ hefur í fjár- lagatillögum sinum fyrir árið 1982 gert ráð fyrir að fá sérstaka 10% hækkun á afnotagjöldum 1. soptemher nk.. auk venjubund- inna hakkana vegna verðlags- breytinga. Hyggst Ríkisútvarpið verja peningum þessum til að greiða niður á næstu fimm árum hallarekstur áranna 1979 < 1980. Fjárlagatillögur Ríkisútvarf ins voru kynntar á útvarpsráí fundi fyrir skemmstu, en þær ha verið sendar yfirvöldum til athu unar. Rekstrarárið 1980 er í me indráttum lagt til grundvall tillögunum og er í þeim gert r fyrir hallaiausum rekstri 1981.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.