Morgunblaðið - 03.07.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981
11
99Það fer sannarlega
lítið fyrir kynslóðabil-
inu í kórnum, þvíjafn-
framt því sem börn,
bæði drengir og stúlkur
syngja með, svo og
nokkrar stúlkur á tán-
ingaaldrinum, er kór-
inn þar fyrir utan full-
skipaður blandaður
kór. 99
hans, sem einnig var tónskáld,
Bernardino (1560—1623).
Songur kórsins var góður, vel
samtaka og hljómfallegur, en
helst til átakslaus. Stjórnand-
inn, Kjell W. Christiensen, er
greinilega mjög vandvirkur.
Orgelleikarinn Robert Robert-
sen lék Introitus eftir Erbach,
sem ásamt Hans Leo Hassler
var upphafið á Suður-Þýzka
orgelskólanum og tvö norsk
orgelverk, sem bæði voru til-
brigðaverk yfir norsk alþýðu
sálmalög. Robertsen er ágætur
orgelleikari og var leikur hans
vel útfærður á litla orgelið í
Háteigskirkju. Þessu næst söng
kórinn fimm norsk lög, tvö eftir
Grieg og sungu félagar úr kórn-
um einsöng og var söngur Elisa-
beth Misvær Jahr, sérlega
þokkafullur. Næstu sex lög voru
negrasálmar og verður það að
segjast eins og er, að betur hefði
kórinn flutt einhverja fjöruga
norska söngva. Negrasálmarnir
voru sungnir svo varfærnislega,
að í þá vantaði alla spennu og
hryngleði. Tónleikunum lauk
með Lautate Dominum, eftir
Mozart og Dætrum Zions, eftir
Hándel.
Kór heilags Lárentíusar er
góður kór, hefur á að skipa
góðum röddum, en það er eins og
stjórnandann, Kjell W. Christ-
ensen, vanti skerpu til að
oddbrýna flutning kórsins.
Fyrir bragðið verður flutningur-
inn varfærnislegur og rúinn
allri hrynrænni spennu, sem
satt best að segja, er leitt til að
vita, því kórinn er að öðru leyti
vel þjálfaður og syngur fallega.
99Hvað því veldur, að
ekki er starfandi
drengjakór hér á landi,
væri fróðlegt athugun-
arefni og að stofna
slíkan kór og þjálfa,
hlýtur að vera heillandi
viðfangsefni fyrir unga
og dugandi stjórnend-
ur.99
drengjakórinn gegnir í þessu
tilviki sama hlutverki og venju-
legur blandaður kór, til al-
mennra kirkjuathafna, enda var
efnisskráin í samræmi við það
sem gerist í tónflutningi við
venjulega messugjörð. Dreng-
irnir sungu fallega og einnig
„karlarnir", sem hefðu mátt
beita sér aðeins minna, því þeir
nær því yfirgnæfðu drengina í
nokkrum laganna. Kórnum til
aðstoðar var enskur orgelleik-
ari, Peter Couzins, og lék hann
verk eftir Daquin, franskan
orgelvirtuós og undrabarn á 18.
öldinni, og Tokkötu, Adagio og
Fúgu í C-dúr eftir Bach. Ein-
söngvari með kórnum var Marg-
it Jensen og söng hún nokkur
Norsk sálmalög. Eitt þeirra var
án undirleiks, akta þjóðlag, sem
söngkonan flutti frábærlega
ve*- Flest norsku lögin voru
raddsett af stjórnandanum,
Helga Söberg, sem ekki er vel til
fundið, því raddsetningarnar
eru svo samstæðar í formi og
stíl að seinni hluti tónleikanna
varð næstum ein litlaus sam-
fella.
60 Stuðlö
THEALBUM-----
61 SEGUED TRACKS OF DANCE MUSIC
ffm
»0 IRAC 'KSMADI í AMCK's]
BV IHl BFATLIS
r*T
STARSOUNt
Stmnon45
NoKeptv
1’UBeBot*
DrK-e MyCm
Do You Want To KnowA Setret?
WeConWorkhOut
I Shouk! Haw Known Betier
NowhereMmn
Yoti're Going To Lose TkafGiH
Tkket ToRide f
TheWord
FiemnorRigbv
Fven/Ltttie Thíng
And Your Bkd Cmn Smg
GetBnch
FightDnysA Weeh
/t Wnn’t BeLong
Devtripper
Wmh
GoodDmy Sunshim-
Mv SuíeetLord
Here ( ome* The Sun
White My Guitar Gentfv Weeps
AHwH^Night
Things We Satd Todny
NIFell
Ynm Cmn 't Do Thet
Plemse Piease Me
FromMeToYou
I Wanne Hold Your Hnnd
Hver hefur ekki heyrt hina
vinsælu lagasyrpu Stars on
45. Gömlu góðu bítlalögin
auk nokkurra annarra laga í
alveg geggjaðri stuðsyrpu.
Nú er einnig komin stór plata
sem hefur að geyma hvorki
meira né minna en 61 stuð-
lög. Þessi plata er nú í efsta
sæti enska vinsældarlistans
og siglir hraðbyr á toppinn
annarsstaðar.
Tryggöu þér eintak, því það gengur hratt á
birgðirnar. Einnig fáanleg á kassettu.
HL JOMOEIL D
KARNABÆR
^■Jil Laugavegi 66 — Glaesibæ — Austursirapti
w Simi frá skiptiborð: 8S05S
Heildsöludreifing
sloinorhf
Símar 87542 — 85055.
HLJÓMTÆKJADEILD
M KARNABÆR
LAUGAVEGI66 Sl'MI 25999
Útsölustaðir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík —
Portið Akranesi — Eplið ísafirði — Álfhóll Siglufirði — Cesar Akureyri —
Hornabær Hornafirði — Eyjabær Vestmannaeyjum — M.M. h/f. Selfossi.
Patróna Patreksfirði
A1ETAL
Stilling fyrir
metal kassettur
Leitar að
rétta laginu.
Verö kr.:
Sjálfvirkur
lagaveljari.
5.225
CD fyrir betri
DOLBY upptökur.
Útgangsorka
2X32 Wött(MPO)
$$*
GJAFVERW
SG-270H
Meiriháttar
steríó samstæöa
3 tæki í einu,
Breidd 540 mm. Hæð 138 mm. Dýpt 397 mm.
Hátalarar: Breidd 230 mm. Hæð 375 mm. Dýpt 193 mm.
meö hátölurum í vinsæla
,,silfur“ útlitinu.
»u
j i
'llitLi
- 4 1