Morgunblaðið - 03.07.1981, Side 13
/
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1981
13
HLJÓMOFILD
Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræli 22
Simi frá skiptiborði 85055
OPNUÐ hefur verið skiðalyfta i
Þjófakróki við Langjökul, og er
öllum fólkshilum fært þangað.
Um er að ræða 350—400 metra
toglyftu, en hún er staðsett á
svipuðum stað og lyfta var fyrir
nokkrum árum á þessum stað.
Að sögn Þorkels Guðmundsson-
ar, sem sér um lyftuna, er þar nú
mjög góður skíðasnjór og verður
Island í
3. sæti
LOKIÐ er Norðurlandamóti ungra
spilara i bridge, sem fram fór i
Finnlandi.
Sigurvegari varð A-sveit Svíþjóð-
ar með 161 stig, A-sveit Noregs
hlaut 12814 stig og ísland varð í
þriðja sæti með 99 stig. Níu sveitir
tóku þátt í mótinu.
í sveit Islands voru Sævar Þor-
björnsson, Þorlákur Jónsson, Skúli
Einarsson og Guðmundur Sv. Her-
mannsson.
Húskarlarog eldabuskur
bjuggu mönnum herleg blót
tilfoma
En héraö Hótel Loftleiðum skenkja myndarlegir
hótelvíkingar sérlagaðan víkingamjöð fyrir
matinn til að tryggja réttandrúmsloft.
Matreiðslumenn okkar bjóða síðan upp á blandaða
sjávarrétti, eldsteikt lambakjötog pönnukökur.
Erlendir ferðamenn eru mjög hrifnir af
bæði mat og þjónustu í Víkingastíl
Við erum þess vegna viss um að innlendir
ferðamenn - hvort sem þeir eru að norðan
eða úr Vesturbænum kunna að meta
tilbreytinguna á Víkingakvöldi.
Borðapantanir í símum: 22321 - 22322
Næsta Víkingakvöld veröur á sunnudaginn
kemur.
HOTEL LOFTLEIÐIR
lyftan opin í allt sumar. Þorkell
sagði, að Húsafell væri þarna
skammt undan, en þar væri hægt
að fá alla þjónustu.
minni efni á því að ferðast en
áður og samkeppnin hefur
harðnað. Því hafa sum flugfélög
lækkað fargjöld sín niður fyrir
þau mörk, sem þarf til að
standa undir rekstrarkostnaði
og það gengur auðvitað ekki til
lengdar og á það jafnt við lítil
sem stór flugfélög. Nú er því
reynt að finna leiðir til sparn-
aðar og þá helzt að draga úr
eldsneytisnotkun og til eru
flugvélar sem nota 20 til 30%
minna eldsneyti en gengur og
gerist, en þær eru dýrar og því
hafa ekki allir efni á að spara.
Árið 1980 var versta árið í
sögu flugrekstrar og árið í ár
gæti orðið enn verra og því
veltur nánasta framtíð flugfé-
laganna á því að viðkomandi
stjórnvöld veiti þeim tíma-
bundna aðstoð. En það er
tvennt sem veldur erfiðleikum í
því sambandi, annars vegar er
mjög mismunandi stjórnarfar í
löndum aðildarfélaganna og
hins vegar, að þar sem mörg
flugfélög eiga í erfiðleikum í
sama landinu, veldur það
stjórnvöldum ekki eins miklum
áhyggjum og væru þau fá og því
gera þau minna til að leysa
vandann. Nú, þá eru flugfélög
og flugvélar of margar miðað
við farþegafjölda og því er það
líklega eina vonin að efnahags-
ástandið lagist, en svo verður
varla nema með samstilltu
átaki stjórnvalda í löndum að-
ildarfélaganna."
„Hreint rugl að menn yfirgefi
okkar flokk vegna kjaramála“
— segir Svavar Gestsson í tilefni af ummælum Hrafnkels Jónssonar
„ÉG TEL það hreint rugl að setja
málið þannig upp að menn yfirgefi
okkar flokk vegna kjaramála.
Þvert á móti er okkar flokkur sá
flokkur sem hefur staðið á verði í
kjaramálum hér á landi um marg-
ra ára skeið og það ætti Hrafnkell
Jónsson að vita eins og aðrir,"
sagði Svavar Gestsson félagsmál-
aráðherra, er Mbl. bar undir hann
ummæli Hrafnkels Jónssonar
fyrrum bæjarfulltrúa Alþýðu-
bandalagsins á Eskifirði, en
Hrafnkell sagði sig úr Alþýðu-
bandalaginu og sagði kjaramál-
astefnu Alþýðubandalagsins eina
af ástæðum þess að hann hefði
ekki getað verið lengur í þeim
flokki.
Þá sagði Svavar einnig: „Ég vil
hins vegar ekki vera að atyrða
Hrafnkel fyrir brottför hans úr
Alþýðubandalaginu. Það er hans
eigin ákvörðun og ég vil ekki
heldur vera að skattyrðast við
hann á síðum Mbl.
— Hrafnkell segir meðal ann-
ars að Alþýðubandalagð hafi siglt
undir fölsku flaggi í kjaramálum
og ekki framkvæmt kosningalof-
IIÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr
gildi úrskurð héraðsdómara.
Gunnlaugs Bricm. en rikissaksókn-
ari kærði úrskurð dómarans til
Ilæstaréttar. Úrskurðurinn sem
kærður var er á þá leið að dómar-
inn viki úr sæti í máli, vegna þess
að hann taldi sér ekki (ært að fjalla
um málið, vegna anna við meðferð
annarra sakamála. Rikissaksókn-
ari hafði farið fram á að máli
svokallaðra sölumanna yrði hrað-
að. en dómarinn taldi sér ekki fært
að gera það vcgna anna.
í dómi Hæstaréttar segir að sam-
kvæmt lögum geti dómari leitað til
forstöðumanns dómstóla, í þessu
tilviki yfirsakadómara, með ósk um
Skíðalyfta opn-
uð í Langjökli
orðið frá því fyrir kosningar 1978
um „samningana í gildi"?
„Þetta er rugl. Það hefur verið
staðið við þau fyrirheit sem gefin
voru í kjaramálum fyrir síðustu
og næst síðustu kosningar. Kjör-
orðið „samningana í gildi" var sett
fram fyrir kosningarnar 1978 af
Alþýðusambandi Islands og var í
raun og veru tekið upp bæði af
Alþýðuflokknum og Alþýðuband-
alaginu fyrir þær kosningar. Það
var sett fram vegna þess að
ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar
hafði staðið fyrir því að setja
kaupránslög í febrúar 1978. Þegar
rlkisstjórn Ólafs Jóhannessonar
tók við, en hún var með aðild
Alþýðubandalagsins, sem kunnugt
er, var það fyrsta verk hennar að
setja lög til að afnema lögin frá í
maí 1978. Þar með voru samning-
arnir settir í gildi að öllu öðru
leyti en því að hæstu laun opin-
berra starfsmanna tóku skerta
vísitölu. Kjör þeirra sem eru á
samningssviði Á.S.Í. urðu þar með
að öllu leyti samkvæmt kjaras-
amningum."
— Telur þú að Alþýðubandal-
agið hafi að fullu staðið við gefin
fyrirheit umn „samningana i
gildi".
„Þeir voru settir i gildi að öllu
öðru leyti en því að hæstu laun
opinberra starfsmanna tóku
skerta vísitölu."
Ríkissaksóknari kærði úrskurð héraðsdómara:
Hæstiréttur felldi
úrskurðinn úr gildi
að verða leystur undan meðferð
dómsmálsins. Segir Hæstiréttur
ennfremur að ekki sé gert ráð fyrir
því í. lögum að dómari geti sjálfur
úrskurðað að hann víki úr sæti, eins
og í umræddu tilfelli. Geti dómari
leitað lögmæltra úrræða, vilji hann
víkja úr sæti. Því sé hinn kærði
úrskurður, þ.e. úrskurður dómarans
um að hann víki úr sæti, felldur úr
gildi.
Samkvæmt upplýsingum Morgun-
blaðsins eru þess dæmi að héraðs-
dómari hafi úrskurðað með þessum
hætti í máli, og úrskurðurinn ekki
verið kærður, eins og gerðist í þessu
tilfelli.
Fram
til
sigurs
Hljómsveitin
TENPOLE TUDOR
geysist fram á tónlistarvöllinn meö hljóöfæri sín
aö vopni, en kímnin er skjöldur þeirra. Þaö ríkir
góöur andi allsstaðar þar sem Tenpole Tudor faraf
um og hvarvetna vinna þeir stóra sigra eins og
vinsældir lagsins Swords of a Thousand Men
sannar best. Þú ættir aö slást í lið með Tenpole
Tudor.
Heildsöludreifing
tUinorhf
Símar 85742 og 85055.