Morgunblaðið - 03.07.1981, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1981
Sykursnautt
Spur
Mínna en
eín kaloría
í hverrl f lösku
Nýjar uppgötvanir
um brjóstkrabba
Itoston. 2. júlí. AP.
RANNSÓKN. sem gerð var á
ítölskum konum á árunum 1973-
1980. hefur leitt í Ijós. að lífs-
moguleikar kvenna. sem allt
brjóstið er tekið af vegna krabba-
meins, og þeirra, sem gangast
undir geislameðferð og missa
aðeins hluta brjóstsins, eru mjög
álíka. Krabbameinið má ekki
vera meira en 2 cm í þvermál, til
að minni aðgerðin dugi.
Læknar álíta, að konur muni
fylgjast betur með brjóstum sín-
um, ef þær þurfa ekki að óttast
meiriháttar aðgerðina, og þær
komist fyrr yfir áfallið, ef aðeins
hluti brjóstsins er fjarlægður.
Önnur rannsókn hefur komið
upp með nýtt lyf, sem minnkar
verulega líkur á, að krabbamein
taki sig upp í gömlum konum. Þær
þurfa að taka það til viðbótar
öðrum lyfjum. Nýja lyfið er þeim
kostum búið, að það hefur minni
hliðarverkanir en önnur lyf, sem
notuð hafa verið.
Veður
víða um heim
Akureyri 6 alskýjað
Amsterdam 18 skýjað
Aþena 34 heiöskírt
Barcelona 23 þokumóða
Berlín 23 skýjað
Brussel 18 skýjað
Chícago 21 heiðskírt
Dublin 16 skýjað
Feneyjar 25 þokumóða
Frankfurt 21 skýjað
Færeyjar 9 skýjað
Genf 22 heiðskírt
Helsinki 20 skýjað
Hong Kong 30 skýjað
Jerúsalem 31 heiðskírt
Jóhannesarborg 15 heiðskírt
Kairó 37 heiðskírt
Kaupmannahöfn 15 heiðskírt
Las Palmas 23 léttskýjað
Lissabon 26 heiöskírt
London 18 heiöskírt
Los Angeles 29 heiöskírt
Madrid 30 rigning
Malaga 26 skýjað
Mallorka 25 alskýjað
Mexicoborg 19 rigning
Miami 28 skýjað
Moskva 30 rigning
Nýja Dehlí 31 skýjað
New York 24 rigning
Osló 17 skýjað
París 21 rigning
Reykjavík 11 skýjað
Rró de Janeiro 33 heiöskirt
Rómaborg 30 heiðskírt
San Francisco 16 skýjað
Stokkhólmjr 15 rigning
Sydney 19 heiðskírt
Tel Aviv 32 heiöskírt
Tókýó 23 rigning
Vancouver 19 skýjað
Vinarborg 23 heiðskirt
Lausn fundin á
táraflóði barna
Tallahassoo. 2. júli. AP.
TVEIR bandarískir sálfræð-
ingar hafa uppgötvað, að grát-
andi börn hætta að gráta, ef
þau heyra eiginn grát á segul-
bandi. beir fundu þennan stór-
merka hlut út. þegar þeir voru
að rannsaka áhrif óánægðs
fólks á annað fólk.
Sálfræðingarnir tóku upp á
band grát barna og spiluðu hann
fyrir róleg börn og önnur, sem
voru grátandi. Þau, sem voru
róleg, fóru að gráta, ef þau
heyrðu grát annarra barna, en
bærðu ekki á sér, ef þau heyrðu
eiginn grát. Börn, sem voru
grátandi, héldu grátinum áfram,
þegar þau heyrðu í öðrum, en
hættu um leið og þau heyrðu í
sjálfum sér.
„Þetta er alveg stórmerkilegt,"
sagði Russell Clark, annar sál-
fræðinganna. „Það er ótrúlegt,
að börn, sem eru aðeins nokk-
urra tíma gömul, þekkja eiginn
grát. Sérstaklega, þegar þess er
minnst, að fullorðnir þekkja oft
ekki eigin raddir á segulböndum.
Þetta sýnir, að börn eru mikiu
þróaðri og merkilegri verur en
hefur verið talið hingað til.“
Skrúftjakkar Kr. 140.
Flestar gerðir af
^ tjökkum.
Heildsala
smásala
D
Hjólatjakkar
1,5 tonn Kr. 1.950.-
"iUiumiUU
Bílavörubú6in
FJÖDRIN
Skeifunni 2
82944
Púströraverkstæói
83466