Morgunblaðið - 03.07.1981, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1981
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hvammstangi
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Hvamms-
tanga.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1379 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
fltofgttitltftiftife
Afgreiðslustúlkur
óskast
í matvörudeild og við kassa. Framtíöarvinna.
Yngri en 18 ára koma ekki til greina.
Upplýsingar veittar hjá verzlunarstjóra í
Skeifunni 15.
Hagkaup.
Mosfellssveit
Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja-
byggð í Mosfellssveit.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808
eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
fltagtmliifltfrUfr
Trésmiðir —
járnamenn
vantar nú þegar í vinnu viö Búrfell.
Uppl. í síma 24988 og á kvöldin 53443.
STURLA
HARALDSSON BYGGINGAMEISTARI
SlMI 53443 - HAFNARFIRÐI
Fatabreytingar
Okkur vantar strax í hálfsdagsstarf við
fatabreytingar í júlímánuöi.
Grunnskólinn
í Grindavík
Nokkrar kennarastööur eru lausar til um-
sóknar.
Æskilegar kennslugreinar: íslenska í 7., 8. og
9. bekk, handavinna drengja, bekkjakennsla
í yngri deildum.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Uppl. veitir
skólastjóri í síma 92-8504 og formaður
skólanefndar í sím 92-8016.
Heildverzlun
Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og vélrit-
unarstarfa. Framtíöarstarf.
Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mánudag
merkt: „Rösk — 1855“.
Iðnskólinn ísafirði
auglýsir
stööu véltæknifræöings, eöa vélstjóra meö
full réttindi til kennslu í faggreinum vélskóla
og iönskóla ásamt raungreinum.
Uppl. veita Finnur Finnsson, sími 94-3313,
Valdimar Jónsson, sími 91-82885.
Skólanefnd.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Veröur aö vera áhugasamur í starfi.
Upplýsingar á daginn í síma 22138 og á
kvöldin í síma 81452.
Hárgreiðslustofan Valhöll hf.,
Óðinsgötu 2, sími 22138.
Skrifstofumaður
Óskum eftir aö ráöa skrifstofumann meö
verzlunaskóla-, samvinnuskóla- eöa stúd-
entspróf. Framtíöarstarf fyrir dugmikinn
mann.
Volti hf., Reykjavík,
sími 16458 og 12628 eftir vinnutíma.
Strax
Viö óskum eftir aö ráöa unga og góöa
manneskju sem getur leyst hana Önnu okkar
af vegna þess aö hún er aö fara til Ameríku í
háskóla.
Þú þarft aö hafa:
1. Haldgóöa þekkingu á íslensku máli.
2. Tungumálakunnáttu.
3. Vélritunarkunnáttu.
4. Þekkingu á bókhaldi.
Þú verður aö geta hafið störf strax. Þú skalt
hringja í hann Gunnar Stein, í síma 82020 og
fá nánari upplýsingar eða senda okkur bréf í
pósthólf 5075, sem allra fyrst.
Viö förum aö sjálfsögöu meö allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
\ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags ungs fólks í Garöa-
bæ verður haldinn fimmtudaginn 9. júlí kl.
20.00 aö Hótel Esju.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Áríöandi að byggjendur í 1. og 2. byggingar-
áfanga mæti.
Stjórnin.
Aðalfundur
Lífeyrissjóðs Tæknifræöingafélags íslands
veröur haldinn í hinum nýju húsakynnum
sjóösins að Lágmúla 7, 3. hæö, mánudaginn
6. júlí 1981 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
10 tonna bátur
smíðaður í Stykkishólmi ’73 meö 102 hest-
afla Lystervél, radar og dýptarmælir aö
Kelvin Hughes gerö til sölu.
Bókhaldsstofan Höfn í Hornafirði,
sími 97-8644.
Fiskiskip til sölu
Til sölu er vélskipiö Reynir AK 18. Skipiö er
146 lestir, byggt í Noregi 1963 úr stáli.
Aöalvél Callesen 750 hö, árg. 1973. Til
afhendingar fljótlega.
Uppl. gefur Jón Þór Hallsson, lögg. endur-
skoöandi í síma 93-2510 eöa 93-1026,
Akranesi.
Til sölu
2 Hiab 950 kranar í sæmilegu ástandi,
seltuvarðir. Uppl. gefnar um borö í B/V
Runólfi SH, sem liggur viö Óseyrarbryggju í
Hafnarfirði og síma 93-8739.
Guðmundur Runólfsson hf.
Sumarferð Varðar
Landsmálafélagið Vörður efnir til sumarferöar laugardaginn 4. júlí nk.
Ekiö veröur til Þingvalla — um Uxahryggi niöur í Borgarfjörö — f
Húsafell — niöur Hvítársíöu í Borgarnes — yflr Borgarfjaröarbrúna (
Leirársveit — upp meö Laxá yfir Ferstikluháls í Hvalfjörö — um
Kjósarskarðsveg til Reykjavíkur.
Verð tarmiöa er kr. 180 fyrir fulloröna og kr. 100 fyrir börn. Innifaliö f
fargjaldinu er hádegis- og kvöldveröur.
Lagt veröur af staö frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 8.00 árdegis.
Miöasala veröur í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, alla daga kl.
9—21, frá og meö þriöjudeginum 30. júní nk. Pantanir veröa teknar í
síma 82900.
Aöalleiösögumaður veröur Einar Guöjonsen.
Allir eru velkomnir í sumarferö Varöar.
Hafnarfjörður — Kópavogur: Bíll fer kl. 7.30 frá Sjálfstæöishúsinu,
Strandgötu 29, kl. 7.45 frá biöskýlinu Kópavogshálsi.
Feröanefnd
Heimdellingar
Viöverutimi stjórn-
armanna:
Anders Hansen og
Árni Sigfússon veröa
til viðtals viö ungt
sjálfstæöisfólk í dag
kl. 10—12 og 17—19
á skrifstofu Heimdall-
ar í Valhöll. Síminn er
82098.