Morgunblaðið - 03.07.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hunter bitreiö árgerö '74. Upp-
lýsingar í síma 27230.
Miöstöðvarofn
til sölu nýlegur miöstöövarofn
4-faldur. Stærö 140x75 cm.
1200 kcal. Verö kr. 500. Uppl. í
síma 52557.
ÆRDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR1179® og 19533.
Helgarferö 3.—5. júlí:
1. Þórsmörk — gist í húsi.
2. Landmannalaugar — gist í
húsi.
3. Hveravellir — gist í húsi.
4. Tindafjallajökull — gist í tjöld-
um.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
:jj A FERÐAFÉLAG
' ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 ðg 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 5. júlí:
1. kl. 09 Baula (934m). Verö kr.
80.-. Fararstjóri: Tryggvi Hall-
dórsson.
2. kl. 09 Njáluslóöir. Verö kr. 80.
Fararstjóri: Haraldur Matthías-
son.
3. kl. 13 Sandfell — Seljadalur
— Fossá. Verö kr. 50.-. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin Farmiöar viö bíl.
Feröafélag islands
húsnæöi
óskast
Ibúð óskast
Kennaranemi sem starfar á
sjúkrahúsi í sumar óskar eftir
leiguhúsnæöi. Snyrtilegri um-
gengni og regiusem heitiö. Uppl.
í síma 38237.
Ljósborg hf. er flutt
aö Laugavegi 168, Brautar-
holtsmegin. Ljósprentun — fjöl-
ritun. Bílastæöi. Sími 28844.
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viögeröir.
Ljósritun — fjölrítun
Fljót afgreiösla. Bílastæöi. Ljós-
fell, Skipholti 31, sími 27210.
húsnæöi
i boöi
—KAÁ—
Njarðvík
3ja herb. efri hæö í tvíbýli. Sér
inngangur. íbúö í mjög góöu
ástandi. Verð 280 þús.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57,
sími 3868.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Einbýlishús — Ferðafólk
Til leigu einbýlishús m/húsgögnum og öllu
tilheyrandi á góöum stað í Fossvogi, Rvík.
Leigist minnst einn sólarhring í senn í sumar.
Uppl. og pantanir ísíma 16541 milli kl. 7 og 9
á kvöldin.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Nauöungaruppboö þaö, sem auglýst var í 9. 15. og 19. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1981, é húseigninnl Sólbergi, Grenivík, þingles-
inni eign Ómars Selndórssonar og Marsibilar Kristjánsd., fer fram
eftir kröfu Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 9. júlí 1981 kl. 14.00.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu
Nauðungaruppboð
á húseigninni Fossheiði 20, Selfossi, eign
Sigurðar R. Óttarssonar, áður auglýst í 37.,
39. og 43. tölublaöi Lögbirtingablaös 1981,
fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júlí
1981 kl. 11.30 samkvaemt kröfu Ásgeirs
Thoroddsen hdl.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
Jarðvísindamenn óska
breytinga á mælingum
„ÞAÐ ER okkar skoðun að halda
beri áfram skjálítavaktinni i
Iteynihlíð og það mun verða gert.
Orkustofnun og Raunvisinda-
stofnun hafa tjáð sig reiðubúnar
til að útvega vaktmenn, en ekki
er ljóst hverjir fara á hverjum
tíma. I>á hefur ennfremur komið
fram ósk frá jarðvisindamónnum
að mælingar á Kröflusvæðinu
verði endurskoðaðar og breytt.
en formlegar tillögur frá þeim
hafa ekki komið fram enn,“ sagði
Guðjón Petersen. framkva'mda-
stjóri Almannavarna ríkisins. er
Mbl. innti hann eftir stöðunni
þar nyrðra.
„Þrátt fyrir þetta gæti sú staða
komið upp vegna manneklu að
gloppur gætu komið í vaktina
vegna sumarfría visindamanna
eða að þeir væru bundnir við
önnur störf. Hvað varðar svo
breytingar á mælingum, sem er
allt annað mál og alls ekki í
tengslum við vaktina og í raun
ekki okkar mál, er það að segja að
vísindamenn telja, að vegna breyt-
inga á svæðinu þurfi að breyta
mælingum og því mun fylgja
nokkur kostnaður. Það er hlutverk
jarðvísindastofnana að gera til-
lögur um þessar breytingar, en
enn sem komið er hafa aðeins
komið fram óskir um breytingar
en ekki ákveðnar tillögur. Þegar
þær berast munum við í samvinnu
við viðkomandi stofnanir óska
eftir fjárveitingum til þeirra
breytinga, sem nauðsynlegar
verða taldar," sagði Guðjón.
Leiðrétting
í viðtali við Geir Hallgrímsson í
opnu blaðsins í gær misritaðist
ein setning. í blaðinu stóð: „Hitler
vildi ekki á sínum tíma stofna til
árásarsáttmála svo dæmi sé tek-
ið“. Setningin átti að vera svo-
hljóðandi: Hitler vildi á sínum
tíma stofna til ekki-árásarsátt-
mála, svo dæmi sé tekið. Þetta
leiðréttist hér með.
F orsætisráðherra með
27.304 kr. í laun á mánuði
LAUN ráðherra hækkuðu 1. júní.
Eftir ha kkunina er forsætisráð-
herra íslands með i laun 27.304
kr. á mánuði og er þingfarar-
kaup innifalið. Fyrir hækkun
voru launin 25.322 kr. og hafa
því hækkað um 7,8%.
Aðrir ráðherrar hafa í laun
eftir hækkun 25.825 kr. en höfðu
fyrir hækkun 23.495 kr. Hækka
því laun þeirra um 9,9%.
Þingfararkaup er nú eftir
hækkun 13,709 kr. en var áður
12,714 kr. og hefur því hækkað um
7,8 prósent.
Akureyri:
Nældu sér í heitt
vatn fyrir lítið
NOKKRIR aðilar á Akureyri
hafa verið kærðir fyrir að hafa
tengt hitavatnsleiðslur inn í hús
sín án ieyfis og þannig aflað sér
heits vatns án þess að greiða
fyrir það.
Með þessu móti hefur umrædd-
um aðilum tekist að tengja inn hjá
sér vatn í krana og til hitunar.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar á Akureyri er um 10—
12 aðila að ræða og gerðu starfs-
menn hitaveitunnar viðvart um
athæfi þeirra. Ekki mun ljóst vera
um hversu mikið vatnsmagn hér
er að ræða og ekki er vitað um hve
lengi þetta hefur staðið.
ANMAD HL JCDISTRCKKKIMH
FCSTUD.3.JÚLÍ KI..2C-3C UVUGARDALSHÖLL
BOX 1
ÞEYR ^
BRIÍNI B.B.
TAUGABEILBIN
PRÆBBBLARNIR
BARAFLOKKURINN
TAPPI TÍKARRASS
ENGLARYK |
CLIT0RIS 1
N@ ST
SÆTAFERÐI!
AKRANESI (I
SELFOSSI (¥
OG KEFLAVÍ