Morgunblaðið - 03.07.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 03.07.1981, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1981 ^biÖWU' ÍPÁ HRUTURINN II 2I.MARZ-19.APR||. l>«'tla K»'ti orAið rinn róman- tískasti daKur ársins. Allt er þér haKsta'tt ok heillandi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ lleppni i viðskiptum ætti að ríkja í daK- Öll hréf eru einkar mikilvæK núna. TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20. JÚNl (ia-ttu mataræðis vel. l>ér ha'ttir til maKakvilla. Ilvildu þÍK ■ kvold. KRABBINN 21. JÍINl-22. JÍILl Kitthvað hindrar áranKur þinn í hyrjun daKs. en það íaKast upp úr hádeKÍnu. Kvoldið verður þa-KÍIeKt. BM] IJÓNIÐ E*-a 23. JÚLl-22. ÁGÚST Nýtt tunífl í sjotta húsi hend- ir á dapurlegt hugarfar ok leida hjá þér. En þaó snoKK- breytist til K<»ds. ((3§f MÆRIN W3/I 23. ÁGÚST-22. SEPT. Mánudurinn Ketur byrjad nokkud þynKslaleKa. en þad hirtir bratt. VOGIN Wn~4 23. SEPT.-22. OKT. Ef þér er tamt að taka ollum vel sem herja að dyrum. þá a'ttirðu að breKða út af van- anum í daK- DREKINN 23. OKT.-21. NÖV. Sýndu nú sannKÍrni í daK ok vertu ekki að fara á hak við neinn. t>að horKar sík ekki. WW BOGMAÐURINN *Vlí 22. NÖV.-21. DES. I>ér finnst erfitt að einheita þér. I>að er af því að þú hefur ekki hvílst. Breyttu til. STEINGEITIN 22. DES.-I9.JAN. Enn á ný skortir þÍK cin- heitni. I>ú a ttir endiIeKa að veita því sem þú Kerir meiri athyKli. Síí VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Starfsorkan i láKmarki. en aftur á móti huKurinn vak- andi til skipulaKninKar fram i timann. jgg FISKARNIR l2S3 19. FEB.-20. MARZ l>eir sem eÍKa fri i daK. munu njóta þess rakileKa. Samt Kætirðu fenKÍð leiðinleKar fréttir. OFURMENNIN irö HundiR FAKA £IMS 6ÆT>t rrr—r. : . it' : :—Tr~nr~n~mTn~nrr ~ l HEFUR LOK>t> rK'AAÖeN SlNNI.. . "jtejAíEF f>errA er risa- VAXINN GAN6AUIX PL'A6U- fíHOl. SEM E6 HEVRO* I Apam, LAMSAR AAI<S EKKI TIL A«> MÆ7A MOMUAA AFTUR- 06 VID ÆTr- UM EKKI AE> T ÞUKFA PESS--/A BRIDúE Umsjón: Guðm. Péll Arnarson Norður gefur, allir á hættu. Norður s 63 h ÁG9642 t Á106 1 Á5 Suður s K974 h 85 t KDG982 18 N-s sögðu þannig á spilin án afskipta a-v: Norður SuAur 1 hjarta 2 tiglar 2 hjortu 3 tii?lar i tiglar 5 tiíclar Vestur spilar út laufkóng. Hver er besta áætlunin? - O - Það kemur til greina að stóla á að spaðaás sé hjá austri. Þá er.tekið á laufás og spilað á spaðakónginn. Ef spaðaásinn liggur rétt ættu ellefu slagir að nást með því að trompa tvo spaða í blind- TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND Heldur betri leið er að reyna að fría hjartað. Taka t.d. á laufás og trompa lauf heim. Spila svo hjarta á borðið. Meiningin er að koma því þannig fyrir að vestur fái þann hjartaslag sem gefa þarf. Ef vestur setur háspil er því dúkkað. Annars er tekið á ás og meira hjarta spilað. Þá lendir vestur inni ef hann hefur byrjað með Kx. Það er þó oftar sem austur fær slaginn og getur þá spilað spaða í gegnum kóng- inn. Besta leiðin er að dúkka laufkónginn! Norður s 63 h ÁG9642 t Á106 1 Á5 Vestur Austur s Á85 s DG102 h 103 h KD7 t 743 t 5 I KD1063 1 G9742 Suður s K974 h 85 t KDG982 18 Þá er hægt að fría hjartað ef það er 3—2 án þess að austur komist inn. Því nú er hjartahundinum kastað niður í laufás og innkomurn- ar á hjartaás og tígul nýttar til að trompa út hjartað og taka á það. SMÁFÓLK THlð 15 A PRAWIN6 I MAPE OF A COU) IN A MEAPOU CMA5IN6 MICE U/APPVA MEAN,C0W5 DOMT CHA5E MICE? T Þcssa teikningu gerði ég af kú, sem er að elta mýs á engi. HVA’ MEINAR’U MEÐ Já, fröken? AÐ KÝR ELTI EKKI MÝS? I>á það ... GleymiðT mús- unum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á ungverska meistaramót- inu í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Lengyel, sem hafði hvítt og átti leik, gegn A. Schneider. 39. Bxb5! - Hxb5, 40. Da8+ - Kg7,41. Hgl+ - Khfi, 42. a7 - IIxa7, 43. Dxa7 - Hxb4, 44. De3+ - Kh5. 45. De2+ og svartur gafst upp, því að hrókur hans verður skákaður af.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.