Morgunblaðið - 03.07.1981, Side 25

Morgunblaðið - 03.07.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1981 25 félk í fréttum Ráðherra gerist geitahirðir + Knul Frydenlund utanríkisráðherra Noregs hef- ur fengið starf í sumar sem geitahirðir. Svo er mál með vexti aö er Frydenlund var aö skoöa landbúnaöarskóla í vetur lét hann þau orð falla að þar sem hann fyndí svo til meö öllum þeim geithöfrum sem slátrað væri meðan kven- dýrin fengju að lifa gæti hann vel hugsað sór að taka nokkrar geitur í fóstur. Hann var tekinn á orðinu og í júní var hringt frá skólanum og honum tilkynnt að tvær geitur biðu nú eftir að komast í pössun hjá honum. Knut sló til, sótti geiturnar og kom þeim fyrir í girðingu í garðinum hjá sér. En svona auövelt var það bara ekki. Er hann stuttu síðar settist við miðdegisverðarborðið ásamt Gro Harlem Brundt- land forsætisráðherra og fleiri stjórnmála- mönnum heyrðist kallað utan úr garði „Geiturnar eru sloppnar". Knut rauk þá út og tók til við að eltast viö þær um allan garð og þá aðallega ná þeim úr blómabeðunum sem þeim virtist líka svo vel við. Síöan þá hefur Frydenlund þurft að sitja yfir þeim í öllum frístundum og honum líkar það bara vel. Hann segir aö sér sé orðið svo vel til þeirra að hann sé bara alveg hættur viö aö hafa þær í matinn. í júlí fara geiturnar svo í frí meö Frydenlund og fjölskyldunni upp til fjalla í sumarbústað þeirra. + Þau hjónin Marianna og Björn Borg hafa auðsjáanlega tekið þá stefnu að fá sem mest 16 út úr frægð sinni. Oft má sjá hann í auglýsingum fyrirtækja og nú nýlega réðst hún í að skrifa bók um líf sitt með tennisstjörnunni. Algengt er aö fólk skrifi svona bækur á elliárunum en Marianna sem aðeins er 24 ára hefur ákveðið aö grípa gæsina meöan hún gefst en bíða ekki þangað til ellin færist yfir. Bókin nær yfir það fimm ára tímabil sem hún og Björn hafa þekkst, en þau kynntust aö sjálfsögöu á tennisvelli. í minningu John Wayne + Börn leikarans fræga hafa tekið sig saman um að setja upp krabbameinsstöð í Kaliforníu þar sem fólk getur leitað læknisfræðilegrar ráögjafar og hjálpar. Þau vonast til að geta með þessu orðið að einhverju liði í baráttunni við sjúkdóminn sem faðir þeirra lést úr, auk þess sem þetta veröi honum veglegt minnismerki. Stööin mun bera nafn leikarans og er þessi mynd tekin af þeim systkinum við innganginn þar sem brjóstmynd af honum stenciur. Nudd- og Ijósastofa Lólóar Dunhaga 23, sími 28170. í dag opna ég nýja nudd- og Ijósastofu. Sauna — Nudd — Ljós. Verið velkomin. Ólöf S. Guömundsdóttir, nuddkona. & ZEROWATT ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR Italskar úrvalsvélar, sem unnið hafa sér stóran markaðshlut hér á landi sökum góðrar endingar, einstakra þvottaeiginleika og hagstæðs verðs. Þvottavél LT-955 Þurrkari ES-205 Tekur 5 kg. af þvotti. Sparnaðarkerfi (3 kg.) 9 þvottakerfi. 4 skolkerfi. 1 þeytikerfi (500 sn.). Hámarks orkuþörf 2300 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 48,5 cm. Tekur 5 kg. af þvotti. 10 mismunandi kerfi. Belgur úr ryðfríu stáli. Hámarks orkuþörf 2400 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 52 cm. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Stmi 38900 Eigum oftast fyrirliggjandi HOSUKLEMMUR ■ eftirtöldum stærðum: inches mm inches mm 38- 54 i- i 10- 13 1i-2i 1I-2Í 45- 61 i- t 13- 16 2 -2i 51 - 70 i- i 13- 19 2Í-3Í 61 - 79 i l 16- 22 2i-3i 70- 89 i-1 19- 25 3i-4 82-102 i-1i 22- 29 3i-4i 95-115 1 -1i 25- 35 4i-5 105-127 11-1» 29- 41 5 -5i 127-146 n-u 32- 48 140-158 1i-2i 38- 54 5i - bi BÍLAVÖRUBÚÐIN FJÖÐRIN H.F, Skeifunni 2. Sími 82944.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.