Morgunblaðið - 03.07.1981, Page 27

Morgunblaðið - 03.07.1981, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981 27 MEÐISCARGO TIL AMSTERDAM Lægsta flugfargjaldið Frá Kr. 2.098-báðarleiðir AMSTERDAM Glaðvær borg með fjölbreytt mannlíf og miðstöð lista SKRIFSTOFA: AUSTURSTRÆTI 3. « 12125 og 10542. Danssalurinn opiö í kvöld kl. 03.00 Ný tónlist ryður sér til rúms, en gamla rokkið heldur einnig velli. Takið þátt í rokkþróuninni, á réttum staö. Hótel Borg Sími 86220 85660 Boröa- pantanir Snyrtilegur klæðnaður. ■ Grétar Laufdal , I frá diskótek- HljOITISVeÍtÍn P inu Rocky sér % um dansmús- I ■ ikma í biæsir j Disco 74. I OniA > Irunl rrrrr: Opið íkvöld Súlnasalur Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leika til kl. 3. Boröapantanir í síma 20221. STAÐUR HINNA VANDLÁTU Hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir dansi. DISKÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill að venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæónaöur eingöngu leyföur. Opiö 8—3. Opiö kl. 10.30—03.00. Hljómsveitin HAFRÓT með fjörið hjá okkur á 4. hæðinni í kvöld. Munið 2 diskótek á tveimur hæöum þetta ætti að vera nóg til íss að allir mæti í Klúbb- inn í kvöld .. .I Fylgist þú með því hvað er að gerast í íslenskri listiðn? Ef ekki, ættirðu að líta inn í Súlna- salinn eitthvert föstudagskvöldið á næstunni og taka vini þína, íslenska sem erlenda, með ^ þér. Þar gefur að líta allt hið nýjasta í íslenskri 1 listiðnaðarframleiðslu, s.s. tískufatnað, | skartgripi og listmuni úr keramik. (/} QC 2 íslenskar landbúnaðarafurðir | Á glæsilegu hlaðborði verða milli 20 og 30 | íslenskir veisluréttir, matreiddir af okkar í bestu matreiðslusnillingum. O Kynningaraðilar eru: Álafoss Samband íslenskra samvinnufélaga Stéttarsamband Bænda Osta og smjörsalan Sláturfélag Suðurlands Mjólkursamsalan Dansað fram eftir nóttu. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar og diskótek - þægileg tónlist fyrir alla. Vertu með á nótunum. Sögunætur í Súlnasal alla föstudaga, í júlí og ágúst, frá kl. 8-3 e.m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.