Morgunblaðið - 03.07.1981, Side 29

Morgunblaðið - 03.07.1981, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981 29 ur þeirra hafa gert um aldir og sennilega er stór hluti þeirra ólæs ennþá 1981, en þeir lifa sínu fábrotna lífi, eins og þeir hafa gert svo lengi. Hugsum okkur að það sé bankað upp á hjá svona Indjána og honum sagt að hann eigi ekki að vara svona, þetta sé ekkert líf, hann eigi að fara í kröfugöngu og heimta þetta og hitt — og svo eigi hann að tala við félagsráðgjafa, sálfræðinga, hann verði að gera sér ljóst að hann sé arðrændur og þetta sé bókstaflega alveg „aga- legt“ — það sé engin byggðastefna o.s.frv. og allt sé þetta vondum, hvítum, feitum og ríkum mönnum að kenna norður í Washington D.C. Fjölbreytt kvöldvaka á Fjórðungsmótinu á Hellu Á fjórðungsmóti hesta- manna á Ilellu um helgina verður efnt til kvöldvöku á útisvæðinu á laugardags- kvöid. Hefst hún kl. 9 undir stjórn Klemensar Jónssonar leikara. Og er miðað við að þetta sé skemmtun fyrir unga og ííamla. hestamenn og ekki hestamenn. Hornaflokkur Kópavogs leikur í upphafi. Þá syngur Guðmundur Jónsson óperu- söngvari, Hjörtur Pálssön segir frá tildrögum kvæðis- ins Skúlaskeið, sem Grímur Thomsen orti á Bessastöð- um, síðan kemur Skúli á Sörla inn á leikvanginn svo og eftirreiðarmenn. Þá syngur karlakórinn Stefnir í Mosfellssveit, Árni Tryggvason skemmtir, og óperusöngvararnir Sieg- linde Kahman og Sigurður Björnsson taka nokkur lög. í lok kvöldvökunnar stjórn- ar Guðmundur Jónsson fjöldasöng. Áður en kvöldvakan hefst munu á laugardaginn hafa komið fram um 300 hestar, bæði kynbótahross, stóðhestar og kappreiða- hross. Og á sunnudag kem- ur fram úrvalið af sýninga- hrossum og hefst mótið þá um hádegi. S2P SIG6A V/öGA É itLVtVAH ánægjuleg og skyldi. Þá var of mikið gengið til móts við þrýsti- hópinn. Síðastliðinn vetur var efnisskráin mun betri, enda sýndi það sig á aðsókninni. Oftast var alveg fullt hús. Nú er Sinfóníuhljómsveitin ný- lega komin heim úr ferð til Þýzkalands og Austurríkis og hef- ur töluverður hávaði orðið vegna þess að norskur einleikri lék píanókonsert með hljómsveitinni í Þýzkalandi. Mér hefði að vísu fundist ánægjulegra að frétta af íslenzkum einleikara þar. Hljóðfæraleikarafélagið var með hávaða útaf þessu máli eftir að hljómsveitin kom heim, en ég spyr: Hversvegna í ósköpunum gerðu þessir menn ekki hávaða og höfðu uppi mótmæli áður en farið var. Það þýðir lítið að sarga í svona löguðu á eftir. Þetta er bæði mislukkuð og ódrengileg baráttu- aðferð og getur ekki flokkast undir annað en pex. Ef þessu félagi væri alvara, þá hefðu þeir gengið fram i málinu af festu áður en farið var, því mig minnir að það væri klárt löngu áður, að þessi norsari ætti að leika. Mér finnst ólíkt meira líf og fjör í kringum Sinfóníuhljómsveitina nú eftir að Sigurður Björnsson tók þar við stjórn. Ég var alveg sammála honum að það kemur úr hörðustu átt, þegar talað er um deyfð eða skort á metnaði eins og hann benti á í útvarpsviðtali. Uppá síðkastið hefur einmitt miklu fleiri íslenkum einleikurum verið gefinn kostur á að koma fram en áður var. Og sannleikur- inn er sá, að hér fyrr á árum, þegar ég byrjaði að fylgjast með þessu starfi, fór ósköp litlum sögum af hljómsveitinni. Nú er hún orðin ómissandi hluti af lifandi samfélagi og hún er oft á dagskrá í fjölmiðlum. Við verðum að vera þess umkomin að greina aðalatriði frá aukaatriðum og láta ekki smávægilega hnökra villa okkur sýn. Éf efnisskráin næsta vetur verður eitthvað ámóta við það sem hún var síðast, þá hlakka ég til vetrarins og óska okkur til hamingju með að eiga þann gleði- gjafa, sem svo ágæt hljómsveit er. Hverjum skyldi þetta annars allt vera að kenna? Ögmundur minn, ég veit að þú ert góður strákur, þrátt fyrir þessa þröngu pólitísku klemmu sem þú hefur á heilanum, en það er ekki rétt hjá þér að ala á hatri á þennan hátt. efa og jafnvel slá föstu, að stjórn þeirra í þessum heimshluta yrði ekki betri en í Póllandi. Við getum hugsað okkur suður- amerískan Indjána, eða Indjána í Mið-Ameríku, jafnvel Mexico, þeir eru margir, mjög margir, sem búa í sínum leirkofum, eins og forfeð- Sem fréttamaður verður þú að fjalla um heimsmálin af hlutleysi og jákvæðu hugarfari. Losaðu aðeins um klemmuna. Þessir hringdu . . Gosdrykkir í glösum „Kona úr miðbænum“ hringdi, sagðist vilja koma þakklæti sínu á framfæri til eigenda söluturnanna í miðborginni. Þeir ættu heiður skilið fyrir það að vera með gosdrykki sína í glösum. Nú sæust ekki lengur glerbrot út um allt eftir helgarnar og hægt væri að þverfóta um miðbæinn. Það væri allt annað fyrir fólk að ganga um bæinn, t.d. Hallæris- planið. Þarna virðist ráð, sem fleiri ættu að taka upp. Vísur til Vísnaleiks Velvakanda hafa borist nokkrar vísur. En i blaðinu er dálkur sem nefnist Vísnaleikur, þar sem ræð- ur smekkmaður mikill og kunn- áttumaður um vísnagerð. Þykir eðlilegt að vel gerðum vísum sé vísað þangað og hefur Velvakandi í nokkrum tilfellum gert það. Jú — það er meira að segja fólk hér norður á Islandi, sem trúir svona þvættingi árið 1981, enda svo stutt síðan við komum út úr moldarkofunum. Að vísu er þetta ekki alveg sambærilegt, því for- feður okkar kunnu ekki aðeins að lesa og skrifa, margir hverjir, þarna inni í moldinni — sumir komu út talandi latínu og grisku. VM/I tyTrA'GVMoQi 'vlc'tf 4 W ÓW- '&pr \w/ v/o ‘ L\óiM A ÓEÓÍA VR/1. \wR\KTQFm^)ÓNP$\VllW)l, cr.WKH&x VIWQ St. Laurent- iusarkórinn sendir hlýj- ar kveðjur Thordis Nielsen skrifar: St. Laurentiusarkórinn og fylgdarlið hans langar hér með að fá að senda í blaðinu öllum sem við hitt- um á Hvolsvelli og ná- grenni hlýjar kveðjur. Við erum öll stórhrifin af þeirri einstöku gestrisni og vel- vild, sem mætti okkur hvort sem heldur var hjá því fólki sem hýsti okkur, áætlunarbílstjórum, af- greiðslufólki í verzlunum og hvar sem við fórum. Einkum langar okkur til að senda kveðjur til gestgjafa okkar, hjónanna Sigríðar og Friðriks. Þau 11, sem bjuggu í skólanum vilja sérstaklega þakka ná- grönnum okkar, Kristínu og Bjarna, sem komu og færðu okkur dýrlega rétti, heimalagaðan mat. Klappstóll verö kr. 125- LÉTTUR, STERKUR OG VANDAÐUR. EFNIÐ ER BRENNI. VALINN VIÐUR. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI 4 SÍMI82275 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU xo-?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.