Morgunblaðið - 03.07.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.07.1981, Blaðsíða 31
I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ1981 RIFANDI ROKK Hljómsveitin Gillan er nú í fylkingarbrjósti breska þungarokksins. ★ Gagnrýnendur bresku pressunn- ar hafa útnefnt „Future Shock“ eina bestu rokkplötu þessa árs. ★ Þú munt komast aö sömu niðurstööu þegar þú skrúfar „Future Shock“ í botn, því bárujárnið mun bókstaflega rifna af þakinu. Heildsala — Dreifing. Símar 85742 og 85055. tfcoiftarhf fTÖJSK HÚSGÖGN Höfum fengió glæsilegt úrval af ítölskum hús- gögnum 3ja skúffu komm- óöur, skatthol, sófaborö, síma- borö og margt fleira. SHeffim. Skeifan Smiðjuvegi 6 sími 44544 Kjðrgarði Laugavegi 59 sfmi 16975 Þakka frændfólki og vin- um hlýhug og gjafir á sextugs afmæli mínu. 28. júní. Þorgerdur Hermannsdóttir. Borg mætir McEnroe í úrslitum BJÖRN Borg o>? John McEnroe leika til úrslita i einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu i tennis. en báðir sÍRruðu keppinauta sina i undanúrslitum i sa'r. Sömu menn kepptu til úrslita i fyrra og sijjraði BorK þá naumleKa. 3—2, eftir æsispennandi keppni. Borff Kerir nú tilraun til þess að sigra i keppni þessari i sjötta skiptið i röð. Borg mætti Jim Connors í undanúrslitum og var það einhver æsilegasta viðureign í manna minnum þar um slóðir. Borg hafði sigur, 3—2, eftir að Connors hafði unnið tvær fyrstu hrinurnar 6— 0(!) og 6—4. Borg sneri taflinu við og Connors gaf sig hægt og jtlorflunb Inbiþ IIhViIHQ Tekst Birni Borg að tryggja sér Wimbledon-titilinn sjötta árið i röð? bítandi. Borg vann þrjár í röð, 6- 3, 6-0 og 6-4. McEnroe mætti nánast óþekkt- um Ástralíumanni, Rod Frawley, og sigraði þrátt fyrir stanslausar erjur við dómara og línuverði og góðan leik keppinautsins. McEn- roe sigraði 3—0, 7—6, 6—4 og 7— 5. Náði hann sér aldrei á strik þrátt fyrir sigurinn. IA mætir ÍBV! Þróttur Reykjavík sigraði nafna sinn frá Norðfirði 3—0 í 16-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ og strax í leikslok var dregið til 8-liða úrslitanna sem fara fram 22. júlí. Stórleikur umferðarinn- ar er viðureign ÍA og ÍBV, sem eru auk Fram, liða líklegust til að hremma hikarinn að þessu sinni. Hin 1. deildar liðin drógust gegn 2. deildar félögum. KR eða Fram mæta Keflavík, sem sló topplið 1. deildar út í umferðinni, FH mætir Þrótti frá Reykjavík í Hafnarfirði og Þór frá Akureyri þarf að sækja Fylki heim á Laugardalsvöllinn. Verður róðurinn ekki léttur hjá Akureyrarliðinu, en Fylkir vami það afrek að slá UBK út í 16-liða úrslitunum. Heimsmet AUSTUR-þýska stúlkan Ute Gew- eniger setti i ga-rdag nýtt heims- met í 100 metra bringusundi, synti á 1:09,39 á sundmóti i Austur-Berlín. Þakklátir kylfingar ÍSLENZKA karlalandsliðið i golfi færði frjálsíþróttadeild Armanns nýlega mikinn og fagr- an verðlaunaskjöld er það kom heim úr hinni vel heppnuðu keppnisferð á Evrópumótið i Skotlandi. Tilefni gjafarinnar er það að kylfingarnir höfðu heitið því að færa frjálsíþróttadeild Ármanns einhverja gjöf, gengi þeim vel á mótinu, sem þakklætisvott fyrir þá aðstoð, sem frjálsíþróttadeildin hefur veitt þeim. Kylfingarnir stunduðu æfingar í allan vetur hjá frjálsíþróttadeildinni undir stjórn Stefáns Jóhannssonar og voru mjög ánægðir með það. Skildinum fylgdu þær óskir að hann yrði farandgripur, veittur þeim frjáls- íþróttamanni Ármanns, sem mestar framfarir sýnir ár hvert. U OI.VSINC ASIMINN «<SD r o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.