Morgunblaðið - 03.07.1981, Síða 32
Sími á ritstjórn og skrifstotu:
10100
JflfltjfptnbTaí>ií>
gtbraiiitWafrife
Síminn á afgreiðslunni er
83033
Jfl*tjjttuT>Iaí>ií>
FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1981
Kleifarvegsheimilið ekki lagt niður
Kjaradeila í graskögglaverksmiðjunum:
„Engin vettlinga-
tök, hafni ríkið gerð
ardómstilboði44
Borgarstjórn Reykjavíkur sam-
þykkti í gaerkveldi að rekstur
Kleifarvegsheimilisins yrði
óbreyttur. Tvær tillögur vinstri
manna um breyttan rekstur voru
felldar, en að svo komnu máli var
samþykkt tillaga sjálfstæð-
Á FUNDI borgarstjórnar í gær lá
fyrir til afgreiðslu tillaga um að
borgarstjórn færi i sumarieyfi i
rúma tvo mánuði. eins og jafnan
gerist á þessum árstima. Jafnframt
sé borgarráði falið að fara með
vald borgarstjórnar sama tímabil.
Á fundinum lagði annar borgar-
fulltrúi Alþýðuflokksins, Sjöfn Sig-
urbjörnsdóttir. óvænt fram tillögu
um _að allar samþykktir borgar-
ráðs í sumarleyfinu skal gera með
fyrirvara um samþykki borgar-
stjórnar. þegar hún kemur aftur
saman til fundar hinn 17. septem-
ber næstkomandi.- I>egar tillagan
var fram komin var gert fundarhlé
og munu fulltrúar hinna flokk-
anna i meirihlutanum hafa lagt
hart að fulltrúum Alþýðuflokksins
að falla frá tillögunni. t>cir
greiddu henni hinsvegar báðir at-
ismanna um að fela borgarstjóra
að taka upp viðræður við
menntamálaráðuneytið um
áframhaldandi rekstur. Var hún
samþykkt með 15 samhljóða at-
kvæðum. Myndin er tekin fyrir
borgarstjórnarfund í gær, en þá
kva-ði. ásamt fulltrúum Sjálfstæð-
isflokksins. samtals níu atkvæði.
en alþýðuhandalagsmenn og full-
trúi Framsóknarflokksins voru á
móti.
Davíð Oddsson borgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins, sagði að þessi
afgreiðsla sýndi að meirihluta borg-
arráðs væri greinilega ekki treyst til
að fara með vald borgarstjórnar í
sumarleyfinu, og sýndi enn að
enginn eiginlegur meirihluti væri
fyrir hendi í borgarmálum Reykja-
vikur.
Sjálfstæðismenn gerðu eftirfar-
andi grein fyrir afstöðu sinni til
málsins: „Borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins eru fyrir sitt leyti
samþykkir því að borgarstjórn fari
nú í sumarleyfi, eins og lög standa
til, en jafnframt telja þeir að
afhentu starfsmenn borgarinnar
undirskriftalista 191 sérfræðings,
sem vinna hjá stofnunum borgar-
innar, er tengjast geðvernd barna.
Forseti borgarstjórnar, Sigurjón
Pétursson, veitir undirskriftunum
viðtöku.
framkomin viðaukatillaga sem fram
er lögð af aðila innan meirihlutans,
feli í sér vantraust á meirihluta
borgarráðs til að fara með umboð
borgarstjórnar meðan á sumarleyf-
inu stendur. Því sé talið vissara að
hver einstakur borgarráðsmaður, þá
ekki síst fulltrúar minnihlutans í
borgarráði, hafi frestandi neitun-
arvald í hverju því máli sem fyrir
BISKUPINN yfir íslandi. herra I
Sigurbjörn Einarsson, setti
prestastefnuna í hátíðasa! Há- |
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Rang-
æingur. Verkalýðsfélagið á Ilöfn í
ilornafirði og verkalýðsfélagið I
Búðardal eiga nú í vinnudeilu við
Atkvæðagreiðslu
í biskupskjöri
lauk í gær
I GÆR lauk atkvæðagreiðslu i
biskupskjöri. Talning mun fara
fram hinn 10. þ.m.
Fái enginn hreinan meirihluta
verður kosið á ný milli efstu mann-
anna.
Blm. Morgunblaðsins hitti í gær
að máli þá þrjá menn sem hvað
mest hefur verið talað um sem
biskupsefni.
borgarráð kemur í sumarleyfinu.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks-
ins vilja ekki bregðast þessu trausti
og samþykkja því tillöguna. Hins
vegar sýnir afgreiðsla hennar að um
eiginlega meirihlutastjórn á mál-
efnum Reykjavíkurborgar er ekki að
ræða, þótt slíku san.starfi sé haldið
áfram í orði kveðnu, öllum Reykvík-
ingum til tjóns."
skóla íslands í gær og vék m.a.
að hinum miklu tilflutningum
fólks til Reykjavikur og kvað þá
graskögglaverksmiðjurnar og hef-
ur ekki samizt. Hafa verkalýðsfé-
lögin krafizt sams konar samninga
og gerðir voru við riksiverksmiðj-
urnar og boðizt til þess að leggja
málið í gerðardóm. Málið er og
hefur um stund verið til athugunar
í ráðuneytinu, en ekkert svar hefur
borizt.
Sigurður Óskarsson, fram-
kvæmdastjóri Rangæings, sagði í
samtali við Morgunblaðið, að ásamt
félögunum stæði Verkamannasam-
band tslands að þessari deilu. Kröf-
ur um ríkisverksmiðjusamning voru
afhentar hinn 13. maí síðastliðinn
og hafa samningaumieitanir staðið
yfir undanfarnar vikur hjá sátta-
semjara ríkisins. Á föstudag varð
árangurslaus fundur, en ákveðið að
skipa undirnefnd. Hún kom saman á
mánudag og ræddust þá við Sigurð-
ur Óskarsson og Guðjón Guð-
mundsson, trúnaðarmaður starfs-
fólks á Stórólfsvallabúinu á Rang-
árvöllum annars vegar og Indriði
Þorkelsson og Þorsteinn Geirsson
fyrir hönd fjármálaráðuneytisins
hins vegar. Ekki dró saman með
deiluaðilum. Buðu þá fulltrúar
verkalýðsfélaganna gerðardóm, sem
svör hafa enn ekki borizt við.
Sigurður Óskarsson sagði, að með
því að bjóða gerðardóm, vildu
verkalýðsfélögin koma í veg fyrir
óæskileg átök, þar sem nú færi að
koma að slætti og verksmiðjurnar
þyrftu að taka upp vaktavinnu.
Sagði Sigurður, að ekki yrði ljáð
máls á vöktum á meðan deilan væri
ekki leyst. „Ef hins vegar ráðuneyt-
ið neitar gerðardómi, er augljóst, að
við getum ekki tekið þetta mál
neinum vettlingatökum, því að þá er
ekki vilji fyrir hendi hjá ráðuneyt-
inu til þess að forðast átök,“ sagði
Sigurður Óskarsson.
með öðru, hafa gert erfitt fyrir
um kirkjuleg skipulagsmál.
„Langholtssöfnuður er einn
þeirra safnaða hér í borg, þar
sem fólki hefur fækkað til muna
síðan hann hafði rétt á tveimur
prestum og sú kirkjubygging var
áformuð og hafin, sem enn er
ólokið," sagði biskup og vék síðan
máli sínu að Breiðholtshverfinu
og sagði: „Á sama tíma hefur
vaxið upp geysifjölmenn ný-
byggð, kennd við Breiðholt og þar
hefur kirkjan í öllu tilliti mjög
setið á hakanum. Eftir atvikum
var þessi tilfærsla á embætti
eðlileg og réttmæt.
En allt um það er hvergi á
landinu þvílíkur prestaskortur og
í Breiðholtsbyggð og hefur aldrei
verið í sögu landsins, nema þá á
þeim árum fyrir hálfri öld, þegar
Reykjavík var aðeins eitt presta-
kall með tveimur prestum.
Prestaskortur og kirkjuleysi í
fjölmennustu nýbyggðunum, þar
sem flestir íbúar eru ungir og
hlutfallslega margir á barnsaldri
er næsta vís vegur til þess að
afkristna fólk, venja það af öllu í
sambandi við kristna kirkju.
í þessu tilliti hvílir mikil
ábyrgð á höfuðborg íslands og
hefur lengi gert," sagði herra
Sigurbjörn Einarsson.
Ráðherra dró læknadeiluna á langinn til
að dulbúa kauphækkanir fyrir alinenningi
- sagði Sjöfn Sigurbjörnsdóttir borgarfulltrúi við umræður í borgarstjórn í gær
_ÉG TEL að óhjákva>milegt sé að
samþykkja samkomulagið við
lækna. en ég harma hvernig að
málinu hefir verið unnið og átel
harðlcga framkomu ráðherra
Alþýðuhandalagsins í samninga-
viðræðunum, sem hafa dregið
samningana á langinn í fleiri
vikur. til þess eins að ná fram
samningum. sem eru þannig að
kaupha'kkanir eru dulhúnar
fyrir öllum almenningi I land-
inu.“ sagði Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins meðal annars i ræðu í
borgarstjórn Reykjavíkur I gær-
kvoldi. Borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins tóku undir
gagnrýni Sjafnar. og kváðu erf-
itt að samþykkja samkomulag
sem ekki væri vitað hve þýddi
miklar útgjaldaha'kkanir.
I ræðu sinni sagði Sjöfn enn-
fremur:
„Mér finnst það hart að sá
flokkur, sem hæst galar um rétt
láglaunafólks í verkalýðshreyf-
ingunni til mannsæmandi lífs-
kjara, skuli hafa það eitt mark-
mið í samningum við lækna að
færa þeim dulbúnar kauphækk-
anir á silfurfati í formi alls konar
fríðinda og dulinna kauphækk-
ana, sem ekki eru einu sinni
skattskyldar nema að hluta. Er
látið líta svo út að engar grunn-
kaupshækkanir hafi átt sér stað
til lækna til þess eins að blekkja
verkalýðshreyfinguna svo hún
krefjist ekki réttlætingar á sín-
um lélegu kjörum. Talið er að
kauphækkun lækna samsvari að
m.k. 30—40% grunnkaupshækk-
un og væri því nær að hækka
grunnkaup lækna um 30—40% og
láta þá greiða skatta og skyldur
af grunnkaupshækkuninm eins
og aðra landsmenn. Svikamylla
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
sú, sem Alþýðubandalagið er að
koma upp í kaupgjaldsmálum, er
af hinu illa og til þess eins faliin
að auka á misrétti og úlfúð í
þjóðfélaginu, en kannski lafa
alþýðubandalagsmenn lengur í
ráðherrastólunum fyrir vikið, þó
verkalýðshreyfingin sitji eftir
með sárt ennið, meðan forseti
hennar baðar sig í rússneskri sól
við Svartahaf — en Svavar
Gestsson heilbrigðismálaráð-
herra flýr land og sólar sig í
Frakklandi meðan öll heilbrigð-
ismál á íslandi eru í lamasessi.
Er skemmst að minnast þess
þegar Alþýðubandalagið rauf
nýgerða kjarasamninga og svipi
allan almenning í landinu 7%
kauphækkunar."
Sjá rnnfrrmur um la knudciluna á
blaAsiöu 2 í MorgunhlaAinu i dax.
Sjá samtol viö hiskupspfni á miAsiAu.
Tillaga frá Sjöfn Sigurbjörnsdóttur samþykkt í borgarstjórn:
Borgarráð fékk ekki umboð
til að stjórna Reykjavík
Sjálfstæðismenn hafa frestandi neitunar-
vald í sumarleyfi borgarstjórnar
Biskup íslands um prestaskort i Breiðholti:
„Þvílíkur prestaskortur hefur
aldrei verið í sögu landsins“